Lögberg - 01.04.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.04.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. APRÍL 1912. 3 Tilkynning |EÐ þeim byggingum, sem þegar eru vísar, að þeim ótöldum, sem ráð- gerðar eru, og margar, ef ekki allar þeirra, verða settar upp í sumar á eign vorri í nýja bænum Young þá er meir en augljóst, að VERÐIÐER OF LÁGT VÉR höfum boðið þe ss- ar miðbæjar lóðir fyr- ir $100 til $250 hverja. Þær hafa verið boðnar til kaups aðeins um stuttan tíma og þótt vér höfum gert næsta lítið til að aug- lýsa þessa eign [þetta er, að einni undan tekinni, sú stærsta auglýsing sem birzt hefir um þessa lóða- sölu) og þó að félag vort sé nýlega stofnað, þá hafa lóðirnar runnið út einsog lækur af bergi, svo að nú eigum vér aðeins eftir tæp- ar 200 lóðir óseldar af 1 169, sem vér áttum í upp- hafi. ÞEGAR þess er gætt( hvernig Young er í sveit komið, hve vel er frá staðnum gengið af náttúr- unnar völdum, og hve á- gætar samgöngur þar eru, þá er verðið hjá oss, í sam- anburði við fasteigna prísa í öðrum vaxandi bæjum og brautastöðvum í Vest- ur Canada UM 100 Per Cent OF LÁGT ÞVÍ tilkynnist hérmeð öllum þeim, sem hafa haft í hyggju að kaupa lóðir í Young, að frá því skrifstofu vorri verður lokað á laugardags- kveld þann 13. Apríl, munu allar lóðir, sem þá eru óseldar, VERÐA TEKNAR AF MARKAÐI [Undirskrifað] Campbell Somerset Block Phone Main 5454 SKRIFSTOFAN OPIN Á KVELPIN , ^ hverfa. Fundarstjóri var SigurS- ráSherra upp þann úrskurð, aS Ser er nu nvao sur Jónsson, kennari, og skrifari I ekki væri ástæSa til frekan að- Þetta er heinialit- ^rní Jóhannsson. gerSa gegn gjaldkeranu)m, en unar efni sem hver Gísli Sveinsson lögfræSingur var j brýndi jafnframt fyrir banka- n ^eta notaö 1 oiálshefjandi og rakti alt máliS. | stjóminni, aS bókfærslan yroi og einn ge Eg litaöi það með 1 Því næst tók til máls Brynjólfur kaupma’ður Bjarnason og enn- KAUPIÐ FUOH Hlutabréfin eru aö hækka í verði. Fáein aðeins til sölu. Komið, fóniö eða skrifiö eftir prísum og nákvæm- um upplýsingum. Seld fyrir pen- inga út í hönd eða með úmlíðun. Sýnishorn af námugöng- unum 3 og 6 til sýnis. Realty Co. IKARL K. ALBERT Ömögulegt að mislukkisf vandalaust og þrifalegt í meðferð Montreal, Can. fremur Sveinn Bjömsson, Þor- steinn Erlingsson, Júlíus Halldórs- son, Árni Arnason, Þórður Sveinsson og Benedikt Sveinsson. Sumir töluSu oftar en einu sinni og urðu umræður langar og ítar- legar. Sendið eftir ókeypis litaspjaldi í Fllndarmenn gáfu gott hljóð og og bækling ,05. I T ,af ræönnnm- . The Johnson Richardson Lo., Ltd.; atkv j,essi tijlaga frá frummæl- I anda: “Fundurinn teltir atferli land- stjórnarinnar í ákærumálinu á landsbankagjaldkerann óviðun- andi og mótmælir harðlega þeirri lítilsvirðingu á landsbankastofn- uninni, sem lýsir sér í gerðum stjórnarinnar á þessu máli, ekki síst í hinni síðustu skipun rann- sóknarmanna, sem eru dómari i æðstu dómstól landsins, sem f jalla myndi um málið, ef það færi >á leiðina, og forstjóri í banka- stofnun, sem er vitanlegur keppi- nautar Undsbankans, þarsem slíkt getur orðið Landsbankanum stór- hættulegt út á við og inn á við. Ennfremur lítur fundurinn svo sem aðferð landstjórnarinnar í „INVESTMENTS“ 708 McArthur Building Phone Main 7323 WINNIPEG. Bankamálið. (Eftir Vísi.) Vísir varö fyrstur til þess allra blaða höfuðstaðarins að flytja les- endum sínum upplýsingar um þann dularfulla þátt málsins, sem verið hefir að gerast síðustu mánuðina. Nú hefir ísafold birt álitsskjal bankarannsóknarnefndarinnar, sem fyr hefir verið getið og má nokk- uð sjá af því, hvernig í málinu liggur. Lesendum vorum til yfirits birt- ist hér örstutt skrá um helztu at- burði máls þessa. 13. Des. síðastliðinn kæra banka stjómar landsbankans til stjórnar- ráðsins út af ýmsum talnabreyting um í forvaxta’reikningi gjaldkera bankanum i óhag og öðrum talna- skekkjum þar á tímabilinti 1. Sept. — 13. Des s. 1. Lögðu þeir til að gjaldkera væri þegar vikið frá og rannsókn hafin. Stjórnarráðið varð ekki við til- lögum bankastjóranna og var mál- ið í þófi til ársloka. Þá varð það úr ,að landstjórn og bankastjóm settu tvo menn, Gísla Sveinsson og Þorstein Þorsteinsson til þess þess að rannsaka forvaxtareikning gjaldkerans yfir þennan tíma. 7. þ. m. lauk rannsóknamefndin störfum sínum og sendi stjómar- ráðinu álit sitt. Kveðast þeir hafa fundið tölur “sem virðist hafa verið breytt úr réttri tölu í ranga”, “vantandi heilar forvaxtaupphæð- ir”, “smá mismun’ 'og “stærri mun á forvaxtaupphæðum sérstaklega tilgreindra vixla” og nemur þetta alt kr. 1,250.40, bankanum í óhag, en hér að auki fundu þeir of hátt reiknaðar tölur um kr. 253.70. 8. Febr., eða daginn eftir, sendu bankastjómrnir framhaldskæru til stjórnarráðsins um forvaxtareikn- ing gjaldkera árið 1910. Kveða þeir talnabreytingar, of lágt skráð- ar upphæðir, vantandi tölur og samlagningarvillur nema samtals hátt á fimta þúsund króna bank- anum í óhag og árétta kröfu sína um frávikning og rannsókn. 13. Febr., eða tæpri viku seinna, gefur stjórnarráðið úrskurð þann, sem Vísir birti um daginn og “finnur stjómarráðið enga ástæðu til að gera frekara í þessu máM”, en segist munu svara bankastjórn- inni “innan fárra daga”. Reykjavík 29. Febrúar. Um fyrri helgi sendi stjórnar- ráðið endurskoðendum bankans, Benedikt Sveinssyni og Eggert Briem skrifstofustjóra málið til umsagnar og munu þeir hafa sent svar sitt til stjórnarinnar um síð- ustu helgi og fundist kæran koma heim við bankabœkurnar. Hálfgert er nú búist við, að stjórnin láti eitthvað meira til sín heyra í máli þessu innan skamms. Reykjav:k, 29. Febr. 1912. í gær birtist nýstárlegt bréf frá stjómarráðinu, þarsem það kveðst hafa “skipað Emil Schou banka- stjóra og Halldór Daníelsson, yf- irdómara til þess að rannsaka for- vaxta reikning gjaldkerans frá 1. Túlí 1909 til 1. Sept 1911, svo og önnur atriði, er standa í nánu sam- bandi við þetta, svo sem hve mik- ið starf hefir verið lagt á hann, hvort hann hafi fengið nægilega aðstoð til að framkvæma starfið og hvernig eftirliti hafi verið var- ið af bankastjórnarinnar hálfu, bókum og skjölum bankans, eftir því sem nauðsyn krefur til rann- sóknarinnar, og bankastjórar og starfsmenn bankans skulu skyldir að gefa þeim allar upplýsingar lút- andi áð rannsókninni, sem nefnd- armenn kunna að æskja.” Þessi skipun yfirbankastjóra íslandsbanka í rannsókn á Lands- bankanum og erindisbréfið vekur mikið urntal og eftirtekt. MótmœlofuHdur í gær boðuðu nokkrir borgarar í Reykjavík til “mótmælafundar gegn atferli landstjórnarinnar í ákærumálinu gegn landsbanka- gjaldkeranum, þar á meðal skipun yfirbankastjóra Emil Schou , í rannsóknarnefnd út af því máli. Fundurinn byrjaði í Iðnó kl. 9 og troðfyltist húsið á stuttri stund út i dyr, svo aö sumir urðu frá aö þessu máli sé brot á sjálfsagðri skyldu ákæruvaldsins til þess að lialda uppi réttlæti og réttvísi í landinu.” Viðbótartillaga frá Árna Árna- syni: “Fundurinn skorar þvi á land- stjórnjna að afturkalla þegar skipuit þeirra Emil Schou banka- stjóra og Halldórs Daníelssonar yfirdómara til rannsóknar á Land- bankagjaldkeramálinu, en láta málið ganga sinn gang sem alment sakamál.” Tillögurnar voru samþyktar í einu hljóði. Á fundinum voru nærfelt 500 manna. Fundarmaður. Annar Borgarafundur vár haldinn hér í bænum í fyrra- kvekl út af landsbankamálinu. Hófst fundur þessi í Bárubúð kl. 8 og var húsiö þegar skipað mönn- um veggja á milli út i dyr. Fundarstjóri var Sigurður Jóns- son kennari og skrifarar Jóhann Jóhannesson bóksali og Gísli Sveinsson lögfræðingur. Benedikt Sveinsson tók fyrstur til máls og rakti afskifti land- stjórnarinnar af bankamálinu. Síöan urðu langar umræður og tóku þessir þátt í þeim: Ólafur Eyjólfsson skólastjóri, . Einar Arnórsson prófessor, Brynjólfur Bjarnason kaupmaður, (Þbrsteánn Erlingsson, Árni Árnason, Sveinn Bjömsson, Gísli Sveinsson og Þórður Sveinsson læknir. Af hálfu landstjórnar talafði Vil- hjálmur Jakobsson skósmiðúr nokkur orð. Ræðumenn voru flestir þung- hentir á stjórninni fyrir allar að- farir hennar í málinu, ýmsir viku og að afskiftum yfirbankastjórans i íslandsbanka og “gramsi” hans í landsbankantim, og voru gerðar snarpar árásir á hann fyrir, en sumir létust þó virða til vorkunar, með því að etazráðsnafnbót væri hið fagra fyrirheitið er nú væri hann að vinna fyrir. Fundarroenn gerðu mikinn róm að máli ræðumanna. í fundarlok voru bornar upp >essar tillögur: A. Tillaga til verndar l&ids- bankanum. Þar sem landstjórnin hefur eigi að neinu leyti tekið . til greinar og fundurinn þess vegna lítur svo áskorun borgarfundarins 29. f.m. sem hún sé ráðin í að halda áfram hinni hættulegu árfis á bankastofnun þjóðarinnar, áréttir fundurinn greinda áskorun og skorar jafnfranit á landsmenn, að taka hönduin saman fil venidar Landsbánkanum. B. Vantraust á ráðherra. Fundurinn lýsir vantrausti sínu á Kristjáni ráðherra Jónssyni, og telur það fulljóst orðið, út af að- förum hans i gjaldkeramálinu, að enginn stjórnmálaflokkur getur stutt hann áfram í ráðherrastöðu. samþyktar með nær 560 atkvæðum Báðar þessar tillögnr voru gegn einu. . FundamiaSur. Bankamálið eftir Lögréttu. Varlega skyldu menn fara í það, að trúa miklu af þeim söguim, sem nú ganga frá Landsbankan- um og spretta í sífellu upp nýjar og nýjar. Út af rannsóknínni, vrn skipuð var um áramótin og falin þeim Þorsteini Þorsteinssyni að stoðarmanni í stjórnarráðinu og Gísla Sveinssyni málaflm., kvað gleggri framvegis og eftirlit meira en áður hefði verið. Bankastjórarnir komu þá fram með nýjar ákærur gegn gjaldkera, samskonar og hinar fyrri, frá ár- inu 1910. Ráðherra fékk þær endurskoðendum bankans til yfir- lits, en fullkomna fannsókn: á þeim munu þeir ekki hafa getað gert nema með afárlöngum tíma, eins og skiljanlegt er. Gjaldkeri hefur óskað, að full- j komin rannsókn verði látin fram I fara á bókfærslu sinni frá þeim tíma, er liætt var að hafa eftirlit1 með forvaxtareikningi hans, en j það var frá 1. júlí 1909. Stjórnarráðið liefur svo í dag j skipaö þá Halldór Daníelsson yfir- j dómara og E. Schou bankastjóra I “til þess að rannsaka forvaxtareikn J ing gjaldkerans frá 1. júli 1909 til 1. sept. 191 i*J, svo og önnur at- riði, er standa í nánu sambandi við þetta, svo sem hve mikið starf hefur verið lagt á hann, hvort hann liafi fengið nægilega aðstoð til að framkvæma starfÝð og hvernig eftirliti hafi verið varið af bankastjórnarinnar hálfu. Nefndinni heimilast aðgangur að bókum og skjölum bankans, eftjr því sem nauðsyn krefur til rann-: sóknarinnar, og bankastjórar og' starfsmenn bankans skulu skyldiri að gefa þeim allar upplýsingar lútandi að rannsókninni, sem nefndarmenn kunna að æskja.” Jafnframt því, sem gjaldkerinn ■ hefur æskt eftir rannsókn, hefur j liann sótt um lausn frá starfi sínu ! um tveggja mánaðal timia meö j ráði læknis síns, prófessors Guð- mundar Magnvissonar, og fecgir | læknirinn í vottorði, er um^ sókninni fylgcli, að hann sé líð- andi af vatnsýki og hjartaveilu. ' Guðmundur Loftsson bankaritari, hefur verið settur til a'ð gegna starfinu á ábyrgð gjaldkera. Enga dóma er hægt að fella um þetta mál fyr en rannsókn þeirri er lokið, sem nú er stofnað til. En geta má þess, að gjald- kerinn hefur haft ákaflega mikil storf á hendi í banikanuni, svo að skiljanlegt væri, að sjúkleiki hans stafaði af langvarandi ofþreytu. Hann hefur fastlega neitað í svör- um sínum upp á ákærur banka- stjóranna, að nokkuð væri svik- samlegt í bókfærslu sinni, en kveðst hins vegar fús til að bæta það, ef eitthvað finnist, sem átölu- vert sé og vangá sinni verði um kent. Bankamálið eftir Isafold. Eftir því sem ráðherrablaðið segir, og eftir því sem ráðherra sjálfur hefir sagt mönnum mun stjórnarráðið nú hafa afráðið að sakamálsrannsókn skuli hafin í gjaldkeramáli Landslbankans út af misfellunum í bókfærslu gjald- kera. Hefir nú stjórnarráðið endað í því sem það átti að byrja ái. !Þess- ar aðfarir stjórnarinnar hafa valdið miklum hávaða um þetta mál, og er hann allur að kenna meðferð stjórnarinnar í því. ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THE HEQE EUREKA PORTABLE SAW MILL Mounted - on wheels. for saw- íhk lc;«s iT r iiö in x ?6ft. and un- cer. 'i his /ÍvaV ££ miil is aseasily mov- lasaporta- • tnresher. THE STUART MÁCHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipeg, Man. 1 EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá jkviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æföra manna. EDDY’S eldspýtur eiu alla tið meðþeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaSar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limited HULL, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. t Jónas Stefánsson Dáinn að Gimli sumarið 1911. Nú færi gefst þér, frændi minn, þá fjarri heima að skoða, um eilífð þar sem andi þinn mun öðlast rétta skilninginn á Ijóssins veldi og lífsins sigur- boða. Þér reyndist lán í veröld valt — sem verður ótalmörgum, — og því varð stundum þelið kali nær þrauta kulið næddi svalt um anda þinn frá örlaganna ltörg- um. Þú gildasti varst maki manns, æ manndóms stefnu fylgdir, og sjálfur leita sannleikans og sönnu merki fylgja hans, af alhug jafnan ótrauður þú víldir Æ, vertu sæll, mín von sú er þér vegni betur en áður;. nær horfa þurftir gegn um gler, alt gleggra nú þinn andi sér, því líkamsfjötrum lengur er ei háður. , S. J. Jóhannesson. Áður en þér veljið hatt til páskanna þá komiö og lítiö á hina fögru páskahatta hjá oss. Þeir eru til. Beint úr umbúðunum á höfuöin. S ;.K ^ Engin biö, engin óánægja Bgr ■" 'v, BEZTU KAUP í BORGINNI J Allir hattarnir merktir skýrum stöfum. Fjórir prísar aöeins t $3.50, $5.00, $7.50, $10.00 . Engir tveir eins. 1 THE NEW YORK HAT SHOP t 496 Portage Ave. b^lmoral EXTRA! “Drengurinn minn fékk vont kvef bg mér var ráðlagt að reyna Cham- berlain’s Cough Remedy; áður en búið var úr einu glasi, var honum batnað.” Svo skrifar Mrs. H. Silks, 29 Dowling St., Sydney Australia. Þetta meðal fæst alstaðar. Ný skraddarabúð komin að 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuöum klœönaöi, geröum eftir máli. The King George Tailor- ing Company hefir opnað verkstæði 1 ofangreindum sfað með stórum og fallegum birgðum af Worsted, Serge og öðrum fata efnum, er þeir sníða upp á yður með sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta verð sem mögulegt er. Rqynið þá, með því að kaupa af þeim vorfatnaðinn! Nú sem stendur gefum vér fallegt vesti með hverj- um alfatnaði, sem pantaður er! Góður, þur V I D U R Poplar.................$6.00 Pine..’.............. $7.00 Tamarac................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiöleg I Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 Láttu þér ekki bregða þó þú fáir gigt í vor. Nuddaðu bara limin vel með Chamberlain’s Liniment og það mtm duga. Allir selja þann áburð. Við gigt færðu ekkert betra með- al en Chamberlain’s Liniment Það ættirðu að reyna og sjá hve fljótt það verkar. Allir selja þann áburð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.