Vísir - 02.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1965, Blaðsíða 1
 VÍSIR 55. ár. - Miðvikudagur 2. júní 1965. - 123. tbl. Fundurítttt síóS tilmorgutts Samningafundur með sátta- semjara og fulltrúum verklýðs- félaganna fyrir norðan og aust- an stóð til að ganga sex í morg un. Var rœtt um ýmsar sérkröf- ur félaganna á þessu svæði og miðaði nokkuð í samkomulags- .átt. Annar fundur hefur verið boðaður með þessum aðilum kl. 9 í kvöld. Þá verður og haldinn samn- ingafundur milli vinnuveitenda og fulltrúa Dagsbrúnar, Hlífar og verkakvennafélaganna i GOS Á NÝJUM STAÐ Enn voru töluverðar hræringar f Surtlu litlu snemma í morgun að þvi er Vísi var simað frá Vest- mannaeyjum. Lagði þá frá henni hvíta bólstra sem stigu til lofts. Enn var þó ekki vitað hvort eyja hefði myndazt eða éi. Er leið á morguninn versn- aði skyggni svo mjög að ekki sást þangað út. En allt bendir til að gosið sé þama í fullum gangi, hvort sem það er að færast í auk- ana eða ekki. kvöld kl. 8,30. Þær samnkiga- viðræður fara fram sér, en ekki með norðan og austanfélögun- um, enda er deiluefnið ekki enn komið til sáttasemjara. Frá tíð- indum í vinnudeilu þjóna er sagt á öðrum stað i blaðinu i dag. í gær kom stjóm Vinnuveitendasambands Islands saman á fund til þess að ræða viðhorfin í vinnudeilunum. Sóttu um 40 forsvarsmenn vinnuveitenda fundinn. Björgvin Sigurðsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins skýrir hér stjórninni frá gangi samningaviðræðn- anna undanfarna daga. HVERFUR —• #• -“í- HerjóKur flytur vutn í hverri ferð til Eyju Þegar birti í morgun sást greinl lega í sjónauka, að gufustróka lagði til lofts sunnan Surtseyjar, en stöðug umbrot voru á gamla staðn Merkileglr flutningar hefjast til Vestmannaeyja á föstudag- inn. Herjólfur mun þá f fyrsta skipti taka vatn til Vestmanna eyja en skipið getur tekið 118 tonn í ferð af vatni í fjórskipta tanka sem iiggja undir farþega rúmi skipsins. Tankar þessir voru upphaf- lega ætlaðir til oliuflutninga en hafa lítið verið notaðir í þvi skyni og oftast verið fylltir af sjó og skipað í tankana eftir þvi hvernig vörum hefur verið komið fyrir f skipinu. Herjólfur fer að jafnaði 2—3 ferðir í viku til Eyja og gæti þvi flutt nær 350 tonn af vatni í viku hverri. Munu uppi ein- hverjar ráðagerðir um að byggja tank fyrir vatn þetta í Eyjum og er enginn vafi á að vatnið frá „meginlandinu“ verð ur vinsælt í Eyjum, þvi sann- kallað vatnshungur hefur alltaf ríkt þar og það vatn sem feng- Framh. á bls. 6. um. Sáust í morgun svartir mekkir eins og frá reyksprengingu á nýja staðnum. Á milli sáust hvorki gufu mekkir eða reykjarmekkir, en greina mátti, að rót var á sjónum þama. Stöðugt er verið að vinna að skipulagsmálum borgarinnar, en skipuiagsmenn eru ófúsir að gefa miklar upplýsingar um þau efni fyrr en því verki seni nú er verið að vinna að er lokið. Á fundi sem haldinn var fyrir nokkru I Iðnaðarmanna- félaginu í Reykjavík m. a. varð andi sölu á lóð félagsins við norðurenda Tjarnarinnar skýrði formaður félagsins frá því að allt benti til þess að lóð sú sem Iðnaðarmannafélagið ætti ásamt ■ Framh. á bls. 6. ivcuuoiaiim NýútskrífuBir ú ieið til Rúmeníu Utanferðir eftir próf færast í vöxt í gærmorgun lögðu 26 nýút- skrifaðir kennarar af stað í þriggja vikna ferðalag til Rúm- eniu. Voru þetta nemendur 4. bekkjar Kennaraskólans en hon um var slitið í fyrradag. Farar stjóri er Gestur Þorgrímsson og sagði hann fréttamanni Vísis, þegar hann hitti hópinn á flug- vellinum rétt áður en lagt var af stað að þetta yrði hvildar- og skemmtiferðalag og jafn- framt fræðsluferð. Það færist nú mjög í vöxt, að skólafólk fari í ferðalög til útlanda að loknum mikilsverðum prófum. Þótt mikið -3ri um að vera liðs könnun, það vantaði einn í hóp inn og olli það miklu fjaðra- foki, og verið væri að kveðja ástvinina tókst að króa af þá Hermann Einarsson og Jón Hjartarson, sem naut þess heið urs að vera ritstjóri skólablaðs- ins Örvar-Odds, í vetur og spyrja þá um ferðina. — Mér er óhætt að segja að þetta ferðalag sé það ódýrasta sem hægt er að fá, segir Her- Framh. á bls. 6. r? - g BIs. 3 Skammbyssu- skothrið á Sel- tjarnarnesi. — 7 Svipmyndir úr Flateyjarferð. — 9 Lífsþróun í Surts ey- — 10 Talað við Þórodd Jónsson. — 11 KR-Keflavík 1-1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.