Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 16
) morðmálinu Fimmtudagur 8. febrúar 1968. Ekkert nýtt að frétta af var w ekki meira sagði bileigandi, þegar 14 atriði vantaði til að bill hans stæðist skoðun □ Gestur Ólafsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlitsins, skýrði blaðinu frá því, að skoðun bifreiða stæði sífellt yfir. Alltaf þarf að skoða bifreiðir, þegar umskráning fer fram við kaup og sölu, og einnig kemur lögreglan með margar bif- reiðir, sem hún telur eitthvað athugavert við. Það er áberandi, hversu oft úr umferð fyrir 14 mismunandi þarf að taka númerin af bif- ákærur. Það sem ekki var í lagi reiðui.i, sem komið er með, vegna þeS að þær eru í svo Hemlafetill, stöðuhemill, hemlaljös stefnuljós, aðalljós, slæmu ástandi, að þær skapa Oiðljós, ljósastiilingarvottorð, stóra hættu. Gestur sagði t.d., að hefði lögreglan 1-omið með bif- reið til skoðunar, en bíllinn aurhlífar, hjólbarðar, yfirbygg gær ing, rúður, rúðuvindur, rúðu- burrkar: r og sæti. Að skoðun lokinni var eigandi hefði vak. athygli fyrir hversu bifreiðarinnar hinn rólegasti og a -rbrettin oru rifin. sagði: „Jæia, var það ekki Viö 'ikoðun kom í ljós, að meira!!‘ hægt hefði verið að taka bílinn Dómsmálaráðherra vill skoðana- könnun um Keflavíkursjónvarpið Fjórir sjónvarpsnotendur af hverj- myndin ónothæf. I janúar hefðu Jóhann Hafstein dómsmálaráð- um fjörutíu og fimm munu enn- komið til landsins sérstök tæki til herra kvaðst beina þvi til útvarps- þá geta séö sjónvarpsútsendingar að setja á sjónvarpsmastrið á ráðs, að það léti fara fram skoðana frá Keflavík og í því tilefni bar Keflavíkurflugvelli og væri þess könnun meðal sjónvarpsnotenda Magnús Kjartansson fram fyrir- vænzt, að þau myndu takmarka um þetta mál. spurn á Alþingi í gær um hvenær séndingar algerlega við fiugvöll-! Jónas Árnason og Ragnar Arn- sendingar Keflavíkursjónvarpsins inn og nágrenni. Þó væru þessi alds tóku einnig til máls og lögðu yrðu endanlega takmarkaðar við tæki ekki ennþá komin í notkun, j áherzlu á. að ekki hefði verið stað Keflavík og nágrenni. vegna þess að ekki hefði veriö unnt iö viö gerða samninga. en utanríkis Ernil Jópsson, utanríkisráöherra að setja þau upp vegna veðurs. | ráöherra svaraöi þeim og sagöi, að skýrði frá því, að mælingar, sem Magnús Kjartansson tók afturj byrjað hefði veriö á að takmarka gerðar hefðu verið á Reykjavíkur til máis og felldi sig ekki við: sjónvarpssendingar og að þvi væri svæðinu á 45 stöðum hefðu leitt í þerrsar vanefndir Varnarliðsins á u.mið. ?’■*<5, að á 41 stað VíT'ri ',i'ín"nrn« ''''vnninanm, i Blaðamenn „Sun“ vörðu frú Eddom eins og þeir framast gátu. Passi settur fyrir andlit hennar til varnar gegn ágengum ljós- í myndurum. Blaðið hafði í morgun samband við Ingólf Þorsteinsson, sem hefur rannsókn morðmálsins með hönd- um. Hann skýröi frá því, að ekkert nýtt hefði komið fram við rann- sókn málsins, sem gæti varpað ljósi á lausn þess. Nú er starfað aö því að vinna úr ýmsum gögn- um og upplýsingum og yfirheyrsl- ur standa ennþá yfir. Sagði Ingólfur, að veriö væri að kanna fjarvistarsannanir mikils fjölda manna, en það væri yfir- gripsmikið og seinlegt verk. Vegagerðin fær s þrjá kraftmikla < veghefla frá |; Bretlandi Vegagerð ríkisins hefur ný- lega fengið hingað til lands þrjú i[ ný ruðningstæki af fullkominni < gerð, er eitt þeirra staðsett (» á Reyðarfirði, annað í Borgar- <| nesi og það briðja í R.vík, en S veghefill sömu tegundar var / keyptur til Akureyrar fyrir ári, < en er frá bandarísku systurfyrir- [i tæki Aweling-Barford í Grant- ? ham í Englandi. Eru tæki þessi < miög hentug til að ryðja snjó S af vegum og eru mikið notuð til ? þess, bæði f Noregi og f Sví- < þjóð. S Eiríkur Eylands, deildarstjóri ? hjá vegagerðinni, sagði hefilinn < á Akureyri hafa reynzt mjög vel. S Sagði hann, að þeir væru með / drif á öllum 3 öxlum og væri hægt að leggja á öll hjólin f |> einu og eru þeir því mjög liprir Framhald á bls. 10. < Brezkir og íslenzkir blaðamenn þyrptust að frú Eddom, en hún sagði ekkert. sagði fréttamaður BBC i harkalegum atgangi á Keflavikurflugvelli i gærkvöldi, þegar frú Eddom kom þangað i fylgd blaðamanna . „„Sglgxinriar'! i London □ Þú gleymdir víst Wð taka með þér boxhanzkana, sagði einn íslenzkur blaðamaður við annan suður á Keflavík- urflugvelli í gærkvöldi, eftir að íslenzkir blaðamenn og fleiri liöfðu orðið vitni að miklum skrípaleik, þegar frú Rita Eddom, kona Harry Eddom, stýrimanns af Ross Cleveland, sem bjarg- aðist eft-r mikla hrakninga, kom til Iandsins. — Brezka blaðið „Sun“ hafði tekið frúna, bróður hennar og foreldra Harrys ásamt bróður hans á „leigu“. „Sun“ bauð þessu fólki t l íslands til að hitta ástvininú, sem hafði bjargazt með svo undraverðum hætti, en auk þess hafði það greitt ríflega til að sitja eitt um hituna. Mun láta nærri, að „Sun“ hafi greitt 2000 sterlingspund fyrir þetta, enda börðust blaðamenn -,Sun“ með kjafti og klóm við blaðamenn annarra fréttastofri- ana tii þess að varna þeim aðgangs að þessari miklu fréttalind. Þegar Rita Eddom kom með fjölskyldu sinni til Keflavíkur- flugvallar í gærkvöldi meö þotu F.í. var mikill viðbúnaður á vell- inum. Fjöldi erlendra blaða- manna auk Islenzkra voru á- kveðnir að hremma frúna og fá einkaviðtal vig hana fyrir eigin fréttastofnun. Það varð þó ljóst ’-'K |() „Hún sagii eitt orð, — en fjanda- kornii að ég muni hvað það var" 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.