Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988.
31
Iþróttir
50. skíðamót Islands á Akureyri: Myndir og texrj: Gytfi Kristjánsson:

I
I
I    M
I   •¦¦«¦»«¦»*••
I   SL
*      &ÍFiW   Jl' J JHHl'_áBlJL.  ^  . ¦  MfHB      •¦¦¦¦¦-.¦.  1!§  *t%i„
IJsíim  Jk£3>¦iww^Bef*     '"•<M  HwSlil         1 í|   '' \>\#N*'»
¦''' VsbW'   1   \  Jr1' <¦     31     I "   £.....***
I   _   „    _   ..„
I
I
1    //  f  '
I
I   "  '
I
i
i    ¦¦  '
• Eínar Olafsson Irá Isatirðí, sem varm fem gullwerðlaun á landsmóllnu, sést hér i göngubraulinni á myndinni
hægrí en á innfelldr myndínni eru beir Einar Ólafsson, Þröstur Jóhannsson og Rögnvaldur Ingþórsson.
„Minnisstætt mót
margra hluta vegna"
- sagðí Hreggviður Jónsson, form. Skíðasambandsins
Fastír (iðir eins og venjuiega:
Einar krækti
í fjögur gull!
- Bnar Olafsson sigraði í 15 og 30 km
göngu, göngutvíkeppni og boðgöngu
Gyffi Krtójánaaon, DV. Akureyrt
,,Ég gékk ekki að því sem vísu
aðégmyndivinnaferfaldansigur
á þessu móti eins og ég hef gert
uriáanfarin ár, ég vissi að bak-
meiðsliii gætu háö mér og það að
ég hef ekki getað æft neitt aö ráði
frá því á ólympíuieikunum,"
sagði ísfirðingurinn Einar Ólafs-
son i lok skíðalandsmótsins,
Einar gerði sér htið fyiir og
vann fjórfaldan sigur og er þaö
fjdrða árlð i röð sem hantt leákur
þannleikálandsmótiení5.skipti
sem honum tekst það.
Binar sýndi rmMð öryggi i mot-
inu þrátt fyrir að vera ekM í
mikilli aÆngu. Hann komst þó í
hann krappan í 30 km göngunni
þar sem aðeins munaöi 14 sek. á
honum og Hanki Eiríkssyni, Ak-
ureyrL ,JÉg vissi það fyrirfram
að þesá gartga yrði erfið þar sem
ég hef lítið æft og útlialdið því
ekki mikið," sagði Einar.
Einar vann ðruggan sigur í 15
km göngunni, hann sigraði því
örugglega i gðhgutvikeppni og
var í sfeursveit Isfirðlnga í 3x10
km hoðgðngu ásamt Þresti Jo-
hannssyni og Rðgnvalal mgþórs-
syni. Einar fékk því ,,ftuH
hús".
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Mér finnst þetta hafa verið gott
mót eins og mótin hér á Akureyri eru
alltaf," sagði Hreggyiður Jónsson,
formaður Skiðasambands íslands, er
50. skíðamóti íslands var að ljúka á
Akureyri í gær.
Mótið gekk þó ekki áfallalaust fyrir
sig. Veðurguðirnir tóku völdin í upp-
hafi mótsins syo ekki var hægt að
keppa á fimmtudag og ekki á föstu-
dag nema í göngu sem fór fram í
Kjarnaskógi. Á laugardag og sérstak-
lega í gær rættist þó úr veðrinu og
þá gekk mótshaldið eins og í sögu og
tókst að ljúka því á tilsettum tíma.
Einar Ólafsson var maður mótsims
og fékk fern gullverðlaun. Guðrún
H. Kristjánsdóttir hlaut þrenn gull
og margir keppenda fengu tvenn
gullverðlaun. Isfirðingar, meö Einar
í broddi fylkingar, hlutu flest gull-
verðlaun.
Það var samdóma áht þeirra er DV
ræddi við í gær að mótið hefði farið
mjög vel fram og verið bæði skipu-
leggjendum þess svo og starfsmönn-
um í HUðarfjalh, sem unnu mikið
starf við erfið skilyrði, til mikils
sóma.
Öruggiega vhlaust
„Þetta getur ekki veriö satt, þetta er
qrugglega vitlaust hJ4 þeim," sagði
Ólafur Sigurðsson fra Isaflrði eftir að
tilkynnt hafði verið að hann væri sig-
uryegari í stórsvigi karla.
Olafur var í 9. sæti eftir fyrri ferðina
og var ekki ánægður með síðari ferð
sína. Honum hlekktist á neðarlega í
brautinm og kom bölvandi og ragn-
andi í mark en reiðin breyttist óvænt
í gleði og undrun. „Eg veit eiginlega
ekki hvað ég á að segja. Eg hugsaði
bara um aö keyra sem mest, tók alla
áhættu og ég yeit eigmlega ekki hvað
ég get sagt meira, ég er svo hissa."
Það urðu örugglega fleiri hissa.
Daníel Hilmársson var með bestan
tíma þegar allir bestu menn eftir fyrri
ferð voru búnir með síðari ferðma og
þvi talinn sigurvegari. Hann var m.a.
mættur í sjonvarpsviðtal sem sigur-
vegari! - Daníel varð annar og Jwiðji
varð Ingólfur Gíslason, Akureyn, sem
var 11. eftir fyrri ferö gn náði bestum
tíma í síðari ferðinm. Ólafur bætti svo.
öðru gulli við í gær er hann sigraði í
síðustu grein mótsins, samhliða svigi.

Isfirðingar
með flest gull
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri:
ísfirðingar hlutu flest gidlverölaun
á skíðalandsmótinu á Akureyri eða
8 talsins.
ísafiörður..............................  8  5  2
Akureyri...............................  5  7  8
Ólafsfjörður..........................  5  3  6
Reykjavík..................«........'...  3  10
Siglufjörður..........................  2  2  1
Dalvík....................................  0  1  0
Fljótamenn...........................  0  0  1
,,IÍig VGrO V0113.110.1 med i þessu fram á sextugsaldurinn
ef ekkert óvænt kemur fyrir," sagði Björn Þór Ólafsson, skiöakappi frá
Ólafsf irði, en hann keppti á skíöalandsmóti í 28. sinn á Akureyri um helgina.
Björn, sem er 47 ára, sagði að hann hefði ávallt keppt af alvöru þar til
fyrir þremur árum að hann fór að llnast. Þó gerði hann sér lítió fyrfr og varð
13. sæti i norrænni tvikeppni þar sem sonur hans, Ólafur, varð sigurvegari.
Á myndinni hér að ofan er Björn fyrir miðju ásamt heiðursgestunum Alfreð
Jónssynl og Jóni Þorsteinssyni en báðir kepptu þeir á fyrsta skíðamóti ís-
lands fyrir 50 árum.
Guðrún vann til
þrennra verðlauna
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn:
Guörún H. Kristjánsdóttir, Akur-
eyri, getur verið ánægð með sinn
hlut á skíðalandsmótinu. Hún sigraði
þrefalt en missti af möguleikanum á
ferföldum sigri þar sem henni tókst
ekki að sigra í samhhða svigi í gær.
Mótið byrjaði þó ekki mjög vel hjá
Guðrúnu. Eftir fyrri ferö svigkeppn-
innar á laugardag var hún tæpum
tveimur sek. á eftir Ástu Halldórs-
dóttur, ísafiröi, sem hafði forustuna,
og var Guðrún i 3. sæti.
„Þetta er mikill munur í svigi svo
ég tók alla áhættu í siðari ferðinni,"
sagði Guðrún eftir að keppninni lauk
og dæmiö hafði gengiö upp hjá henni.
Hún sagðist vongóð um sigur í stór-
sviginu í gær og það gekk eftir.
Guðrún vann öruggan sigur og var
aðeins tæpri sekúndu á eftir hinni
þekktu skíðakonu Mojca Desman frá
Júgóslavíu sem keppti sem gestur á
mótinu.

• Olafur Sigurðsson frá Isafirði
sigraði i stórsvigi karla dg samhliða
svigi.
;§^.                                                             ^
V
I              ^
* EMd tÓkst ÖllUHl keppendum að standa nlður hrekkum-
| ar. Hér er það júgóslavneski landsilðsmaðurinn Pouli Gebul sem hefur
- dottið í stórsviginu.
tmm mm imm <mm mmm umm mmm mmm m mmm mmm mmm mmm mmm mmm mmm
H4FÐUHEM&ÁÞÉR
Hjá 'okkur færð þú „original" hemlahluti í allar
tegundir bifreiða. - Og það á sérlega góðu verði.
®1 Stilling
Skeifunni 11,108 Reykjavik4
Slmar 31340 & 689340
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40