Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1990. 39^ Guðný Magnúsdóttir við uppsetningu sýningar sinnar. DV-mynd KAE Upprunaleg verk Listrænar rætur Guðnýjar Magnúsdóttur liggja í keramík en á undan- fomum árum hefur hún smátt og smátt verið að færa sig yfir í myndhst- argeirann. Nú er svo komið að hún sýnir jafnt með listiðnaðarfólki sem myndlistarfólki og lætur áhorfendur um að dæma um forsendurnar. I verkum sínum er Guðný á höttunum eftir hinu knappa en tjáningar- ríka formi og leitar helst fanga þar sem mætast stórbrotin náttúra og frumreglur formfræðinnar. Hún skipar sér því í flokk með þeim sem aðhyllast formræna naum- hyggju, þó ekki hreinan og tæran mínímahsma. Þetta sést best á sýningu hennar á vesturgangi Kjarvalsstaða (lýkur 11. febrúar). Þar er að finna fjórtán nýleg verk, gerð úr hábrenndum jarðleir. Litir og áferð eru brennd í leirinn og mörg verkanna eru samsett úr smærri einingum. í nokkrum thfehum eru íslenskt stuðlaberg og sandur notuð sem undirstaða. Ekki fer á milli mála að þekking Guðnýjar á innviðum keramíkur hef- ur komið henni th góða við samsetningu þessara verka. Mótun, htun, brennsla og samsetning, allt er þetta framkvæmt af stakri og faglegri vandvirkni. Sama er að segja um uppsetningu verkanna. Náttúrulegur uppruni En þegar upp er staðið er það ef th vih öh þessi vándvirkni, snar þáttur í listhönnun, sem dregur úr skúlptúrghdi þessara þrívíðu verka. í staö þess að helja sig upp yfir náttúruna, það er að leiða af henni merkingarbæra formgerð (strúktúr) sem tjáir hstræn viðhorf, beinist öh MyndJist Aðalsteinn Ingólfsson viðleitni Guðnýjar að því aö ítreka náttúrulegan uppruna verka sinna, sjá blæbrigði hta, hrynjandi áferðar, ýmislegt flatarmynstur og ekki síst lögun verkanna. Við þetta fá þessi þrívíðu form á sig eitthvað af sjálfhverfu svipmóti góðrar hsthönnunar, vekja á sjálfum sér verðskuldaða athygh en opna áhorfandanum ekki leið til frekari skhnings á veröldinni eða eigin sjálfi eins og gerist þegar ghd myndverk eiga í hlut. Því eru hstaverk í eðh sínu gegnsæ en skrautmunir ekki. Allt um það eru tilraunir Guðnýjar með form og liti óhemjumetnaðar- fullar og eiga eflaust eftir að leiða hana inn á áður ókannaðar lendur. -ai iul/ili JÍilliL<{5aÍ«iIIÍSIl-li:l InlKlnl l'nl iíl Ellflljl jBiniBr B ,!il ÍMJ wi’iir Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Frumsýning laug. 10. febr. kl. 20.30. 2. sýn. sunnud. 11. febr. kl. 20.30. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Eyrnalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Laugard. 10. febr. kl. 14, uppselt. Fimmtud. 15. febr. kl. 17. Sunnud. 18. febr. kl. 15. Síðustu sýningar. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiða. FACD FACD FACOFACD FACDFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Leikfélag Kópavogs Blúndur og blásýra Leikfélag Kópavogs sýnir gamanleikinn Blúndur og blásýra eftir J. Kesselring. Þýðandi: Ævar Kvaran Leikstjóri: Ragnheiður Tryggvadóttir. 8. sýn. sunnud. 11. febr. kl. 20.00. Sýnt er í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Miðasala opin miðvikud. og föstud. milli kl. 16.00 og 18.00, sýningardaga frá kl. 16.00. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn. ÞJÓDIEIKHTÍSID LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Fös. kl. 20.00, örfá sæti laus. Laug. kl. 20.00. Sun. kl. 20.00. Fim. 15. febr. kl. 20.00. Sun. 18. febr. kl. 20.00. Mið. 21. febr. kl. 20.00. Laug. 24. febr. kl. 20.00. eftir Václav Havel. Föst. 16. febr. kl. 20.00, frumsýning. Þrið. 20. febr. kl. 20.00, 2. sýning. Fimmt. 22. febr. kl. 20.00, 3. sýning. Föst. 23. febr. kl. 20.00, 4. sýning. Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning. Siðustu sýningar á stóra sviðinu vegna fyrirhugaðtar lokunar. Munið leikhúsveisluna: máltið og miði á gjafverði. <ba<b LEIKFÉLAG WÆÆ REYKJAVlKUR PV FRUMSÝNINGAR I BORGARLEIKHÚSI Á Ijtla sviði: ytíý Htihsi Föstud. 9. febr. kl. 20. Laugard. 10. febr. kl. 20. Sunnud. 11. febr. kl. 20. Fimmtud. 15. febr. kl. 20, uppselt. Á stóra sviði: Föstud. 9. febr. kl. 20. Laugard. 17. febr. kl. 20. Laugard. 24. febr. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 10. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Sunnud. 11. febr. kl. 14, uppselt. Laugard. 17. febr. kl. 14. Sunnud. 18. febr. kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. r.w,»iT 7. sýn. laugard. 10. febr. kl. 20. Hvlt kort gilda, fáein sæti laus. 8. sýn. fimmtud. 15. febr. kl. 20. Brún kort gilda. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir stórmyndina MÓÐIR AKÆRÐ L.A. DAILY NEWS: "" WABC TV N.Y. Hinn frábæri leikstjóri Leonard Nimroy (Three Men and _a Baby) er hér kominn með stórmyndina THE GOOD MOTHER sem farið hefur sigurför vlðs vegar um heim- inn. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Nee- son, Jason Robards, Ralph Bellamy. Fram- leiðandi: Arnold Glimcher. Leikstjóri: Leon- ard Nimroy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 5. ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5 og 7. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 9 og 11. Bíóböllin frumsýnir grínmyndina LÆKNANEMAR Það eru þau Matthew Modine (Birdy), Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin í hinni stórgóðu grínmynd, Gross Anatomy. Sputnikfyrirtækið Touchstone kemur með Gross Anatomy sem framleidd er af Debru Hill sem gerði hina frábæru grínmynd, Ad- ventures in Babysitting. Gross Anatomy er Evrópufrumsýnd á Islandi Aðalhlutv.: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Framleiðandi: Debra Hill/Howard Roseman. Leikstjóri: Thomeberhardt. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VOGUN VINNUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Háskólabíó HEIMKOMAN Spennandi og mjög vel gerð mynd, um mann sem kemur heim eftir 17 ára fjarveru og var að auki talinn látinn. Má ekki búast við að ýmislegt sé breytt? T.d. sonurinn orð- (inn 17 ára og eiginkonan gift á ný. Framleið- andi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífs- blaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhlutv.: Kris Kristoferson, Jo Beth Will- iams, Sam Waterson og Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SVART REGN Sýnd kl. 9 og 11.10. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd kl. 5 og 7. Háskólabió hefur tekið i notkun nýjan og einn glæsilegasta bíósal landsins með fullkomnasta búnaði. Laugarásbíó A-salur frumsýnir myndina LOSTI •*• DV. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Sýnd i B-sal kl. 5. 7, 9 og 11.10. Miðaverð kr. 400. C-salur PELLE SIGURVEGARI kl. 5 og 9. Regnboginn Frumsýning á nýjustu spennumynd Johns Carpenter ÞEIR LIFA Leikstjórinn John Carpenter hefur gert margar góðar spennumyndir, myndir eins og The Thing, The Fog og Big Trouble in Little China. Og nú kemur hann með nýja toppspennumynd, They Live, sem sló í gegn í Bandarikjunum og fór beint í fyrsta sætið þegar hún var frumsýnd. Aðalhlutv.: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster. Framleiðandi: Larry Gordon. Leikstjóri: John Carpenter. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.- Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SPENNUMYNDIN NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Sýnd kl. 7 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BJÖRNINN Sýnd kl. 5. SlÐASTA LESTIN Sýnd kl. 9. HRYLLINGSBÓKIN Sýnd kl. 5. 7, 9 oq 11 Stjörnubíó SKOLLALEIKUR Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DRAUGABANAR II Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Úrval - verðið hefur lækkað en gæðin halda sér Urval tímarit fyrir alla Veður Vestan- og norðvestankaldi með élj- um suðvestan- og vestanlands í fyrstu en síðar norðankaldi eða stinningskaldi og él norðanlands og vestan. Lægir og léttir til þegar líður á kvöldið. Hiti um frostmark. í Akureyri skýjað 0 Egilsstaöir léttskýjað -2 Hjarðames skýjað -1 Galtarviti alskýjaö -4 Kefla víkurflugvöUur snj óél -1 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -2 Raufarhöfn skýjað 4 Reykjavík úrkoma -2 Sauöárkrókur skafrenn- -1 ingur Vestmannaeyjar snjóél 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 5 Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn léttskýjað 4 Osló léttskýjað 3 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn alskýjað 5 Algarve léttskýjað 14 Amsterdam léttskýjað 7 Barcelona þokuruön. 9 Berlín skýjað 5 Chicago alskýjað 11 Feneyjar þokumóða 3 Frankfurt léttskýjað 3 Glasgow alskýjað 5 Hamborg skýjað 5 London léttskýjað 5 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg skýjað 2 Madrid þokuruðn. 3 MaUorca þokuruðn. 4 Montreal skýjað 2 New York léttskýjað 7 Nuuk snjókoma -13 Orlando skýjað 19 París léttskýjað 2 Gengið Gengisskráning nr. 28 - 9. febr. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,000 60,100 60,270 Pund 101,520 101,791 101,073 Kan.dollar 50.144 50,278 52,636 Dönsk kr. 9.3059 9,3307 9,3045 Norsk kr. 9,2937 9,3185 9,2981 Sænsk kt. 9,8200 9,8402 9,8440 Fi. mark 15,2188 15,2594 15,2480 Fra.franki 10,5727 10,0009 10,5885 Belg. franki 1,7167 1,7213 1,7202 Sviss. franki 40,2941 40,4010 40,5722 Holl. gyllini 31,8083 31,9533 31,9438 Vþ. mark 35.9529 35.0488 35,9821 it. lira 0.04831 0,04844 0,04837 Aust. sch. 5,1020 5,1156 5.1120 Port. escudo 0,4065 0,4076 0,4083 Spá. peseti 0.5538 0.5553 0,5551 Jap.yen 0.41394 0,41504 0,42113 irsktpund 95,295 95,549 95,212 SDR 79,7430 79,9556 80.0970 ECU 73,2450 73,4403 73.2913 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar B. febrúar seldust alls 113,451 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0.114 30,00 30,00 30.00 Saltflök 0,100 61,00 61.00 61,00 Stcinbitur, ósl. 2.396 53,00 50,00 56,00 Smáþorskur 0.348 55,00 55,00 55,00 Hlýri 0,272 59,00 59,00 59,00 Undírm., ósl. 0.124 44,00 44.00 44,00 Ýsa, ósl. 3.714 82,00 71,00 90,00 horskur, ósl. 7,959 78,89 74,00 83,00 Steinbitur 2.603 46,26 40,00 63,00 Lúða 0,276 262,22 200,00 330,00 Keila, ósl. 3.765 32,00 32,00 32,00 Ýsa 7,179 94,35 72,00 102,00 Hrogn 1,152 166,39 164,00 169,00 Keila 1.868 32,61 32,00 33,00 Ufsi 19,954 51.13 36,00 54,00 Þorskur 44,675 79,23 75,00 84,00 Langa 2,653 56,73 50.00 63,00 Karfi 14,297 41.43 20.00 43,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 8. febrúar seldust alls tonn. Þorskur 25,384 85,03 66,00 91,00 Ýsa 8,479 91,39 70,00 93,00 Karfi 0,582 40,98 15,00 42,00 Ufsi 2,633 41,32 15,00 44,00 Steinbitur 8,153 46,21 40,00 54,00 Hlýri 0,250 40,00 40,00 40,00 Langa 0,220 43,00 43,00 43,00 Lúða 0,542 358,44 300,00 400,00 Skarkoli 0,441 51,12 49,00 73,00 Keila 0,307 17,71 14,00 18,00 Lýsa 0,020 43,00 43,00 43,00 Faxamarkaður 8. febrúar seldust alls 131,448 tonn. Blandað 0,036 95,00 95,00 95,00 Hrogn 1,043 99,97 90,00 195.00 Karfi 16,100 42,24 39,00 51.00 Keila 0,693 20,00 20,00 20,00 Langa 2,141 51,00 51,00 51,00 Lúða 0,207 324.85 225,00 400,00 Skatkoli 0,052 45,00 45,00 45,00 Skötuselur 0,066 251,21 230,00 430,00 Steinbitur 3,352 42,11 37,00 50,00 Þorskur.sl. 14,007 86,37 47,00 100,00 Þorskur, ósi. 30,539 75,78 72,00 82,00 Ufsi 34,379 55,99 52,00 59,00 Undirmálsf. 1,397 37,97 34.00 47,00 Ýsa, sl. 14,989 81,40 20,00 94,00 Ýsa, ósl. 12,433 82,23 75,00 92,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.