Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1992, Blaðsíða 13
I FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1992. 13 Aldargamall stjörnukíkir Menntaskólans í Reykjavík var á meðal þeirra muna sem til sýnis voru á sögusýningu sem þar var haldin fyrir nokkru. Sýningin var liður í hátiðarviku skólans í tilefni 145 ára afmælis hans. Hér er upprennandi M R-ingur að virða fyrir sér gripinn. DV-mynd GVA Gysbræður á Sögu „Gysbræður á söguslóðum" heitir Sigurðsson, Siguröur Sigurjónsson, ný skemmtidagskrá sem nú er í gangi Öm Árnason og Karl Ágúst Úifsson. á Hótel Sögu en þar fara þekktir gam- „Prógrammið" er létt og skemmti- anleikarar á kostum, þeir ÞórhaUur legt að vanda og stendur til boða öll laugardagskvöld í vetur ásamt hljómsveitinni Einsdæmi sem leikur fyrir dansi. Gysbræðurnir Þórhallur Sigurðsson og örn Árnason taka hér létta syrpu eins og þeim einum er lagið. DV-myndir GVA Uppátækin voru mjög svo skondin eins og þessi mynd sýnir. Verkakona frá Bolungarvík: „Þetta hlýtur að vera einsdæmi að eiga 25 afkomendur í 5. Uð. Hún er 87 ára gömul og eignaðist sinn 25. afkomanda í 5. hð þann 3. febrúar síðastUðinn," sagði Aslaug Jóhanns- dóttir, eitt eUefu barna Lánu Dalrósar Gísladóttur sem getur heldur betur státað af frjósamri ætt. Lína Dalrós er fædd að Tröð í Bol- ungarvík og hefur búið þar aUa sína ævi. Foreldrar hennar voru þau El- ísabet Guðmundsdóttir úr Skálavík og GísU Jónsson frá Miðdal. Lína er fyrrum verkakona og vann alveg þar til hún varð 75 ára gömul. Hún er tvígift, átti sjö böm með Jóhanni Sigurðssyni lifrarbræðslu- manni frá Vonarholti í Strandasýslu og flögur böm með núverandi manni sínum, Jóni Ásgeiri Jónssyni, fyrr- um sjómanni frá Bolungarvík. Elsta bam Línu er nú orðið sjö- tugt. Bamabörnin em orðin 56, bamabamabömin 102 og böm bamabamabamnna em eins og áður segir orðin 25 talsins, þ.e. 5. ættiiður. „Nú prjónar hún á öU Utlu bömin áður en þau fæðast og málar á vöggu- sett handa þeim. Hún er heUsuhraust eftir aldri og hefur aUtaf verið mjög vinnusöm,“ sagði Áslaug. Hér eru fimm ættliöir samankomnir. F.v., Þórunn Arnardóttir með dóttur sína Áslaugu Evu Björnsdóttur, Áslaug Gísladóttir, Gisli Jóhannsson og Lína Dalrós Gisladóttir, ættmóöirin sjálf. s--------- Blótum nú Þorra meö sönnum Fáksanda og fögnum hækkandi sól. nrMirrfmi veitingar fást á ÍLÉWVlf) VERÐI Er 87 ára og á 194 afkomendur Lína ásamt eiginmanni sínum og börnum. ESSO STÖÐVARNAR FORVITNILEGAR VÖRUR... ...AFINU VERÐI Startkaplar 200 Amper kr. 559 Loðfóðraðir skinnvettlingar kr. 543 Barnabílsetur kr. 1.656 Tjöruhreinsir Sabilex 1 I. kr. 151 Myndband 180 mín. kr. 395 ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA Olíufélagið hf - ávallt í alfaraleið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.