Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. 47 ) I ( > I Sviðsljós Fjórir af myndlistarmönnunum sex sem eiga verk á sýningunni, þau Jón Óskar, Kjartan Ólason, Hulda Hákon og Svala Sigurieifsdóttir. DV-myndir ÞÖK Sýningsex ungra myndlistar- mannaá IQarvals- stöðum Á laugardaginn var á Kjarvals- stööum opnuð sýning á verkum eftir sex íslenska myndlistarmenn af yngri kynslóðinni. Þeir eru: Brynhildur Þorgeirsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson, Kjartan Óla- son, Hulda Hákon, Jón Óskar og Svala Sigurleifsdóttir. Þessir lista- menn hafa allir valið sér flgúratíft myndefni. Sýningin er opin daglega og stendur til 25. október. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu M-Benz 1317 arg. M-Benz 303 árg. M-Benz 309 árg. M-Benz 309 árg. M-benz 309 árg. Ikarus 260 árg. M-Benz 1217 árg. Peugot 505 árg. Upplýsingar í síma 71, 45 farþega. ’78, 39 farþega. '74, 22 far rega. 25 farþega. 26 farþega. strætisvagn. vörubifreið. 7 farþega. ’78. ’80, '81, ’83 '87, 671313. BMW 520i, árg. ’82, er tii sölu, skoðaður ’93. Verð 2-300 þús. Uppl. í síma 985- 23524 og 91-682256. Citroén braggi, 2CV Charleston, árg. ’88, til sölu, ekinn 35 þús. km. 2 vetrar- dekk, útv./segulb. Vel með farinn bíll í góðu standi. Verð 480 þús. eða 410 þús. stgr. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-40511. Hilux extra cab ’91, 2,4 dísil, þús. Bíll sem nýr. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílagallerí, Duggu- vogi 12, sími 91-812299. Það sem bíl- amir seljast. MMC Canter 91, 6 t. gnnd, m/20 m3 kassa + 1 /i t. lyfta, talstöð, mælir og sími geta fylgt, einnig hlutabréf m/akstursleyfi á Sendibílastöðinni hf. S. 611230 eða 667668 á kv. Brynjar. r' á næsta sölustaA • Askriftarsimi 63-27-00 Til sölu Nissan pickup, árg. '85, eins drifs lipur vinnubíll, 5 gíra, ek. 90 þús. km, nýsprautaður, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-656691. Til sölu einn sprækasti og glæsilegasti sportbíll landsins. Camaro Z-28 ’79. Sjón er sögu ríkari. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílagallerí, Dugguvogi 12, s. 812299. Það sem bílamir seljast. Cherokee Laredo, árg ’88, 4,0 1 vél, sjálfskiptur m/öllu. 3" upphækkun, ekinn aðeins 36 þús. km. Failegur bíll. Upplýsingar í síma 96-22255 á vinnu- tíma eða sími 96-11511 á kvöldin. Suzuki jeppi til sölu ’90, upphækkaður. Verð 1490 þús. Uppl. í símum 91-30357 og 91-690596. Kjarakaup. DAF 2105, lítið ekinn, óryðgaður, óslitinn, nýleg dekk, 6 metra pallur, með Hiab krana 1040. Verð kr. 850.000. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727. Isuzu Trooper, árg. '90, til sölu, rauður, ekinn 25 þús. mílur, álfelgur, 31" dekk, mjög fallegur og vel með farinn bíll, verðhugmynd 1.850.000, staðgreiðsluafsiáttur, hagstæð lán hugsanleg, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-39373 eða 91-20160. Aukablað um TÖLVUR Miðvikudaginn 7. október nk. mun aukablað um tölvur fylgja DV. Blaðið verður Qölbreytt og efnismikið en í því verður fjallað um flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun. í blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og vélbúnað, þróun og markaðsmál. Má nefna greinar um jaðartæki, tölvubækur, netkerfi, stýri- kerfi, notendahugbúnað, margmiðlun, öryggisaf- ritun og gervigreind. Þeir sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið er bent á að senda ritaðan texta til ritstjórnar DV, BjömsJ. Bjömssonar, fýrir 24. september. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa i þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 22. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga er fimmtudagurinn 1. október. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA UMFERÐ FATLAÐRA 1 VIÐ EIGUM SAMLEIÐ iJUMFERÐAR LOGSUÐUTÆKI MARGAR GERÐIR argon- og propangas- mælar súr- og gasmælar, tvöfaldar slöngur, kveikjur, logsuðugleraugu, einstreymislokar, logsuðutæki í settum, súr- og gaskútar. Varahlutaþjónusta. ÁRVÍK hf_________________________ ÁRMÚU 1 - PÓSTHÖLF 8000-128 REYKJAVÍK - SÍMI 687222 ■ TELEX 3012 - TELEFAX 687295 Skrifborð nr.56 140cm x ki. 8.730,- Skrifborð nr.54 llOcm x 48cm kr. 5.960,- Húsgagnahöllin BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.