Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Þriffjudagur 21. ágúst 1968 — 49- árg. 167- tbl.
Rússar kalla heim herinn,
en Tékkar fá ritskoðun
Talið er víst, að leiðtogar Rússa og Tékka hafi kom
izt að samkomulagi í Moskvu í gærkvöldi. Samn-
ingurinn kveður svo á, að innrásarherirnir hverfi; á
hrott frá Tékkóslóvakíu á næstunni, en Tékkar
verði að hverfa frá prentfrelsi. Þá munu hersveit-
ir frá Varsjárhandalaginu vera áfram við landamæri
Þýzkalands og Tékkóslóvakíu. Innrásarsveitirnar
herða hins vegar tökin í Tékkóslóvakíu og í gær
höfðu þær algjörlega einangrað Prag.
Frá Bonn bárust þær fréttir
seint í gærkvöldi, að útvarps
stöðin „frjáls Prag" hefði
skýrt frá því, að Cernik for
sætisráðherra hefði talað við
Strougal varaforsætisráðherra
í síma frá Moskvu og sagt
honum að viðræðurnar héldu
áfram og væri nú verið að
ræða mikilvægustu atriðin í
samningunum.      Jafnframt*
hefði Cernik skýrt svo frá, að
sendinefndin legði kapp á að
ljúka víðræðunum sem fyrst.
Hann hefði og sagt, að sendi-
nefndin fylgdist með ástand-
inu í Tékkóslóvakíu og að
hann hygðist ræða niðurstöð
ur samningaviðræðnanna við
embættismenn og almenning,
þegar sendinefndin kæmi
heirn.
Talið er, víst að sovézkir og
tékkneskir    leiðtogar     hafi
gengið frá samkomulagi í Moskvu
í gærkvöldi. Samkvæmt því munu
árásarhersveitirnar fara frá
Tékkóslóvakíu, en hins vegar
verður prentfrelsi afnumið í
landinu. Tékkar fá að framfylgja
framkvæmdaáætlun sinni og
allir opinberir starfsmenn fá
að halda stöðum sínum, einnig
þeir sem Rússar höfðu stimplað
sem hægri sinnaða endurskoðun-
arsinna. Brottflutningur herja
Varsjárbandalagsins hefst, þegar
stjórn landsins og flokksforyst-
an  hefur verið styrkt í  sessi.
:.:::::::::::£::::;:;esis:::::::::::í:::;::::::::>
|j Flokksþing
Það getur á hinn bóginn tekið
allt frá nokkrum dögum og upp
í tvo mánuði að því er upplýst
var í sendiráði Tékkóslóvakíu
í Moskvu, en talsmaðnr sendi-
ráðsins skýrði frá samkomulagl
inu, sem nást hafði.
Annars bar fréttum af samn-
ingayiðræðunum ekki alveg sam-
an. í einni frétt sagði, að má'la-
miðlun hefði tekizt í gærmorg-
un, en rætt yrði um smáatriði
um kvöldð. Önnur frétt hermdi
hins vegar, að samningaviðræð-
um væri lokið og efnt yrði til
fundar æðstu manna árásarrikj-
anna og Tékkóslóvakíu.
Svo til öll forsætisnefnd tékk-
neska kommúnistaflokksins tók
þátt í viðræðunum í Moskvu und
ir forystu Svohoda forseta, Dub-
ceks flokksleiðtoga og Cerniks
forsætisráðherra. Enginn stað-
festing hefur fengizt á samkomu
laginu né heldur. þeirri frétt, að
hersveitir frá' Varsjárbandalag-
inu verði við landamæri Tékkó-
slóvakíu og Vestur-Þýskalands.
Sovézkar fréttastofnanir hafa
ekkert minnzt   á samningana.
Sumar fréttir hermdu, að öll
tékkneska sendinefndin vildi
komast til Prag í gærkvöldi, en
í öðrum fréttum var sagt, að að-
eins hluti sendinefndarinnar
vildi snúa heim.
"Sovézk blöð héldu áfram ár-
ásum sínum á Tékkóslóvakíu í
gær og gagnrýndu ýmislegt það,
sem algengt er orðið í öðrum
Austur-Evrópulöndum, svo sem
betra samkomulag við vestræn
ríki, efnahagsframfarir hyggðar
á gróðarsjónarmiði og  nektar
Samkvæmt frétt frá frönsku
fréttastofunni AFR sátu leiðtogar
allra innrásarríkjanna fundinn í
Moskvu í gærkvöldi. Heimildir
fréttastofunnar í Moskvu segja,
að tilgangurinn hafi verlð sá að
fá þá til að gangast inn á sam-
komulag það, sem tekist hafði
með sovézkum og tékkneskum
leiðtogum.
Innrásarherirnir herða stöð-
ugt tökin í Tékkóslóvakíu, eink-
um í höfuðborginni Prag, sem nú
hefur algjörlega verið einangruð.
Fá engir að fara til borgarinnar
eða þaðan. Frjálsar útvarpsstöðv-
?r halda Því fram, að Rússar
dragi samningaviðræðurnar á
Framhald á bls. 15.
í frétt frá utanrikisráðu
neytinu segir að í gær
hafi verið undirritaffur í
Reykjavík viðskiptasamn-
ingur til þriggja ára miiii
íslands og Sovétríkjanöa.
Verða viðskipti landanna
áfram á jafnkeypisgrund-
vellj og var samiS um
svipaffa árlega vörulista
og vörumagn og verið hef
ur undanfarin ár.
Sovézk sendinefnd hef-
ur dvalizt hér á landi viS
samningagerði!iina síffan 17
þ. m. A N. Manzhulo for-
stjóri Vesturlandadeildar
utanríkisviffskiptamála-
ráðuneytis Sovétrikjanna
ar og undirritaffi hann sam
ar ogr udirritaffi hann sam
komulagið í gær, en af ís-
lands hálfu undirritaði
þaff Emil Jónsson utanrík
isráffherra Formaffur ís
lenzku samninganefndar-
innar hefur veriff Þórhall
ur Ásgeirsson ráffuneytis
stjóri.
Sjá hls. 2í
S ¦¦¦¦¦¦¦¦¦ .BBf!.«tlBWI..K.*B*.... ...¦¦«¦.. ¦.ll«RLKb
¦ .¦..¦¦¦¦..¦¦¦¦a««.H**.u.¦¦¦¦¦.¦¦¦¦¦.¦¦¦.¦¦¦¦¦¦
Milljónajón varð afffaranótt
sinumdaRsiiis, er þrjú hús í
Kópavogi brunnu til kaldra
kola. í húsum þessum var Tré
smiðja Kristins Ragnarssonar
til húsa. Nýjar, fullkomnar vél.
ar og efni, bæffi unniff off ó.
unniff, varff eldinum aff bráff.
Nærlig-gjandi íbúffarhús var
lengi í stórhættu,. og voru ibúarn •
ir látnir yfirg-efa þaff, en slökkvi
liðsmönnum tókst aff koma í
veg fyrir, aff eldurinn læsti sig
í það einnigr.
Trésmiffja Kr. Ragrnarssonar
var mjögr nýtízkulegt fyrirtæki
og vann að stórverkefnum fyrir
Framkvæmdanefnd byggingar-
áætlunar í Breiðholtshverfi. Stór
hluti af því unna efni, sem varff
eldinum aff bráff, voru innrétt
ingar í nýbyggingar í Breiðholts
hverfi. Eldsupptök eru ókunn,
en Ásmundur Guffmundsson,
rannsóknarlögreglumaffur      í
Kópavogi  vinnur  nú  aff  rann-
sókn málsins.
Slakkviiið Reykjavikuír fékk
tilkynningu um brunann að Ný
býlavegi 52 í Kópavogi ©lilefu
mínúAur  eftir  klukkan  tóJf  á
teu'gardagstovöld. Þegar fyrsti
si'öikkviliðsbílliinn kom upp á
ÖskjuMíðina, blöstu eldtungur
við ihiimian. Var all't islökkviliðið
ikaliað út samistundis. Alls unnu
um fjörutíu slökkviliðsmenn við
islökkviistarfið.
Húsiii, sem bruninu, w>m þrjú
sambyggð hús, itvö iir timbri og
klædd bárujámi, en liið iþriðja
,var ineð s'oeyptum veggjum. .
Framald á 15. síðu.
Myndina tók Bjamleifuv í
fyrrinótt, þegar eldurinn var.
í hámarki.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16