Þjóðviljinn - 01.02.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 01.02.1957, Page 5
Föstudagur 1. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Ealmtjarna mun birtast á Imtmíaíjinn langa Franska afturhaldið vill banna flokk kommúnista Nýfundin halastjarna, sem dregur hala tólf simium iengri en ummál jarðar, verður að því stjömufræðingum telst til sýnileg berum augum á norðurhveli járöar föstu- oaginn langa, sem ber upp á 19. apríl. Þann dag verður halastjarn- an um 90 milljónir kílómetra frá jörðunni, eða tveim fimmtu nær henni en sólin. Fannst af tilviljua Tveir be'gískir stjörnufræð- jngar, Arend og Rowland, Brigitte Bardot Myinbmnba rið guiina hliðið Baksvipurinn á Marilyn Mon- roe er víðfrægur, en Frakkar halda því fram að Brígitte Bar- dot, þeirra eigin kvikmynda- stjarna, taki hinni bandarísku starfssystur sinni langt fram. Því til sönnunar er þessi saga sögð í París: Brígitte Bardot barði að dyr- um hjá Sankti Pétri og langaði til að líta inn í himnaríki. Pétur var hálf afundinn, fátt væri himneskt við myndirnar sem hún hefði leikið í, en ekki færi hann að meina henni að gægj- ast inn fyrir dyrastafinn. — En leið okkar liggur um 50 rnetra langa brú, sagði Pét- ur. Hún er yfir djúpa gjá og þar niðri er víti. Hver sá sem elur með sér syndsamlegar hug- renningar dettur út af brúnni og hafnar í neðra. Brigitte var hvergi smeyk, og eins og luirteisum manni sæmir lét Pétur hana ganga á undan yfir brúna. Hún komst klak- laust yfir, en Sankti Pétri varð fótaskortur og hraut út af brúnni. Ver&fall hfá ferezka Ford Fulltrúar brezka vélsmiða- sambandsins og Ford bílasmiðj- anna í Bretlandi sátu á fundi í gær og ræddu verkfall í yfir- byggingaverksmiðju fyrirtækis- ins, sem haft hefur í för með sér að framleiðslan hefur stöðv- azt í flestum verksmiðjum þess, þar sem alls vinna 21.000 verkamenn. fundu halastjörnu þessa af til- viljun fyrir tveim mánuðum og hefur hún verið nefnd eftir þeim. Síðastliðinn sunnudag sást halastjaman í stjörnukíki stjömuathugunarstöðvar á' tindinum Skalnate Pleso í Tatrafjöllum í Tékkósióvakíu. Stjórnanda stjörnutumsins taldist svo til að halastjarnan væri þá um 300 milljónir km frá sólu og nálgaðist hana með 120.000 km hraða á klukku- stund. Sú fyrsta í marga áratugi Nú stendur einmitt yfir jarð- eðlisfræðiár, sem vísindamenn um heim allan taka þátt í. Þyk- ir bera vel í veiði að einmitt þá birtist halastjarna, og stjömufræðingar í mörgum löndum fylgjast vandlega með gangi hennar. Tvær halastjömur hafa ver- ið sýnilegar berum augum á suðurhveli jarðar siðustu tvo áratugi, en liðnir eru nokkrir áratugir síðan halastjama hef- ur verið sýnileg berum augum á norðurhveli. Sést liún liér á landi? Þegar Þjóðviijinn spurði Trausta Einarsson prófessor, livort halastjarna þessi yrði sjáanleg hér á landi, svaraði liaim, að um það væri ekki hægt að segja með vissu fyrr en vitað væri, hve liátt hún yrði á norðurhimni. Annars er það um halastjörn- ur að segja, að þær tilheyra! sólkerfi okkar og ganga kring- um sólina eftir sporbaugum. För þeirra kringum sólina tek- ur mjög misjafnlega langan tíma, sumar em milljónir ára að renna braut sína en aðrar fara hana á þrem áram. Hausinn á halastjömum er þyrping loftsteina, þeir stærstu Kjaraorkuvopn- ém glæpalýð spáð Hætta er á að glæpamenn komizt með tímanum yfir kjarn- orkuvopn, segir bandaríski fé- lagsfræðiprófessorinn Pitirim Sorokin. Hann heldur því fram að reynslan sýni að sjaldan líði lengra en tveir áratugir frá því ný vopn komi fram þangað til atvinnuglæpamenn komist upp á að nota þau sér til framdrátt- ar. Prófessorinn, sem kennir fé- lagsfræði við Harvardháskóla, kveðst sannfærður um að kjam- orkuvopn verði áður en langt um líður svo meðfærileg, að einn eða tveir menn geti haft þau undii höndum. Þegar svo sé komið geti nokkrir glæpa- menn beitt borgir og heil þjóð- lönd fjárkúgun með því að ógna þeim með kjamorkuvopnum. Dauðareísing iiggi við að „Ijésira upp hernaðarleyndarmálum við kommúmsta" Á franska þinginu hefur verið lagt fram frumvarp um að banna starfsemi kommúnistaflokksins, stærsta flokks landsins. nokkur hundruð metra í þver- mál, sem eru dreifðir um svæði í rúminu sem að meðaltali hef- ur tífalt stærra þvermál en jörðin en það getur verið hundraðfalt stærra. Hausinn verður bjartur við að loftstein- arnir varpa frá sér sólarljósinu. Halinn, sem stjörnumar draga nafn sitt af, myndast af gufum sem sólarlntinn leysir úr loftsteinunum í hausnum. Sólarljósið gerir halann lýsandi. Fyrr á öldum var mikil hjá- trú bundin við komu hala- stjarna. Vora þær taldar teikn á himni frá ax5ri máttarvöldum og álitnar boða stórtíðindi, svo sem styrjaldir eða drepsóttir. Söngur brýtur glervarnlng f vísindaþætti á dögunum ætl- aði brezka útvarpið að sanna hlustendum, að hátt hljóð gæti brotið gler. Var óperusöngkona látin dilla sér á háu tónunum í útvarpssal, en glerrúða, sem hljóð hennar áttu að brjóta, var heil eftir sem áður. Útvarps- mennirnir töldu að tilraunin hefði farið út um þúfur, en nú er komið í ljós að hún heppn- aðist allt of vel. Útvarpinu eru farnir að berast bögglar, fullir af glerbrotum. Fylgja bréf frá hlustendum, sem skammast yfir að hljóðin í óperusöngkonunni hafi brotið ýmsa glermuni á heimilum þeirra og krefjast skaðabóta. Franska afturhaldið hefur lengi unnið að því að fá komm- únistaflokkinn hannaðan með lögum, og á þingi flokks íhalds- manna í vetur var samþykkt, að flokkurinn skyldi beita sér fyrir slíku banni. Frumvarpið, sem þingmenn úr íhaldsflokkn- um bera fram, uppfyllir sam- þykktir flokksþingsins. Frumvarp frönsku íhalds- mannanna er að ýmsu leyti sniðið eftir lagasetningu í Vest- ur-Þýzkalandi. Bann við starf- semi kommúnistaflokksins þar, sem Adenauer forsætisráðherra gekkst fyrir, kom til fram- kvæmda síðastliðið sumar. Frönsku íhaldsmennirnir ganga þó í ýmsu lengra en Adenauer. Til dæmis krefjast þeir þess, að dauðarefsing verði lögð við að „ljóstra upp hern- aðarleyndarmálum við komm- únistísk samtök eða samtök sem þeim eru hlynnt“. Á franska þinginu sitja um 100 íhaldsþingmenn en komm- únistar hafa 143 þingmenn. Heyrzt hefur að sumir ráð- herrar í stjórn Guy Mollet hafi á prjónunum fyrirætlanir um bann við starfsemi kommúnista- flokksins. Fylgdi sögunni að þeir hygðust fóðra bannið með því að andstaða kommúnista gegn nýlendustyrjöldinni í Al- sír væri landráð. 1 frumvarpi íhaldsmannanna frönsku er lagt til að bannað verði að ráða kommúnista í ábyrgðarstöður í stjórnardeild- um og fræðslukerfinu, þeir megi ekki verða liðsforingjar, ekki gegna dómarastörfum, ekki starfa í leynilögreglunní né í utanríkisþjónustunni. „Öriiggu iíiatói- in“ reynast la Indlandsstjórn telur fullreynt, að ekki sé hægt að draga neitt að ráði úr fólksfjölgun með því að fræða landslýðinn um hin svonefndu „öruggu tímabii‘% þann hluta hvers mánaðar, þeg- ar minnstar líkur eru á að kona verði barnshafandi. Indlands- stjórn álítur óframkvæmanlegt að bæta lífskjör Indverja að ráði nema fæðingum fækki verulega. í tilraunaskyni var fólk á nokkrum stöðum víðs- vegar um landið frætt rækilega um „öruggu tímabilin“. Flestir tóku hugmyndinni um getnað- arvarnir vel, en fæðingum fækk- aði ekki að neinu ráði. Nú mun heilbrigðisráðuneyti Indlands hefja stórframleiðslu á getnað- arverjum og útbreiða þær af kappi, segir fréttaritari AFP í Kalkútta. Bjargað viS illan leik Bruðl við ÓL rannsakað Ástralíustjórn hefur fyr- irskipað opinbera rannsókn á gerðum þeirra sem undir- bjuggu Ólympíuleikana í Melbourne og stjórnuðil þeim. Menzies forsætisráð- herra tilkynnti þetta í gær. Sagði hann, að ýmislegt sýndi, að hroðalegt fjár- bruðl hefði átt sér stað við leikina. Stjórnarvöldin hefðu ábyrgzt sjö milljón króna tap, en útlit væri fyrir aði tapið yrði langtum meira. Tékkar fá lán til úranvinnslti Zapotocky, forseti Tékkóslóv- akíu, skýrði frá því í Moskva í gær að sovétstjórnin hefði veitt Tékkóslóvakíu vaxtalaust lán til langs tíma til að gera Tékkum fært að stórauka vinnslu úranmálms í landi sínu. Sagði Zapotocky, að fjármagn þetta gerði Tékkum fært að gerast einhverjir mestu úran- framleiðendur í heimi. Sovét- ríkin legðu fram vélakost og sérmenntað starfslið til a<5 hreinsa úranmálminn, sem ec helzta kjarnorkuhráefnið. Eins og lesendum er kunnugt ur'öu tveir franskir stúd- entar úti d Mont Blanc, hæsta fjalli Evrópu, um hátíð- arnar. Litlu munaði að 10 menn, sem fóru að bjarga þeim, króknuðu einnig, en þeim varð bjargað á síðustu stundu. Voru peir þá mjög máttfarnir og sumir kalnir. Myndin sýnir einn þeirra sem bjagað var fluttan á bör- um í sjúkrahús í franska bœnum Chamoix við fjalls- rœtumar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.