Þjóðviljinn - 04.07.1987, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.07.1987, Blaðsíða 9
Einar Hákonarson listráðunautur Kjarvalsstaða: „Það er merkilegt að skoða hvað þessar skissur og teikning- ar Kjarvals geta aðra og nýja mynd af list hans". (mynd E.ÓI). Kjarvalsstaðir Nýja málverkiö í Kjarval Sumarsýning á verkum Kjarvals. Verkin skiptast í tvo flokka, olíumálverk og skissur og teikningar sem um margt minna á nýja málverkið og sýna allt aðra hlið á honum en þá sem best er þekkt. Margar þessara mynda höfða beint til nýja málverksins og ættu því að vera áhugaverðar sérstakiega fyrir yngra fólk. Það má segja að- með því að sýna þessar myndir og draga þær fram verði viss endur- nýjun á Kjarval og sést að með- fram olíumálverkinu var hann að gera hluti sem okkar kynslóð er kannske hrifnari af en hans samtímamenn." í sýningarskrá segir að á þess- ari sýningu sé leitast við að draga fram myndir þar sem mynd- skáldið Kj arval kemur fram og að megnið af þessum myndum hafi verið kallaðar fantasíur en séu í raun beinir afkomendur þess menningarjarðvegs sem Kjarval óx upp og starfaði í. -ing Á laugardaginn opnar sumarsýn- ing á verkum meistara Kjarvals á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni eru umeitthundraðverk, annars vegarolíumálverk sem hanga í Kjarvalssal og á kaffistofu og hins vegar skissurog teikningar sem hanga á göngum hússins, en þær eru hluti af myndum þeim sem Kjarval gaf Reykjavíkurborg og telja hátt í fimm þúsund mynd- ir. Einar Hákonarson listráðu- nautur Kjarvalsstaða sagðist telja mikið af þessum myndum full- gerðar myndir frekar en skissur og undir þann flokk féllu allar þær myndir sem eru sýndar núna. Engin þessara mynd hefur ver- ið sýnd áður og ég tel þessar myndir ákaflega merkilegar. Þetta eru myndir sem Kjarval málaði aðallega fyrir sjálfan sig SYNDU FYRIRHYCCJU SKÓLABÓK STYRKIR DIG ! í NÁMI 1 Með sparnaði á Skólabók ávaxtar þú sumarlaunin oq ávinnur þér um leið lánsréttindi. SAMVINNUBANKINN Þjónusta í þina þágu Vestur-Jótlandi um að koma og flytja verkið í Vedersökirkju - þeirri kirkju sem Kaj Munk þjón- aði allan sinn prestsskap. Þetta er mikill og skemmtilegur heiður fyrir flokkinn. Það er alltof sjaldan að íslensk leiklist er flutt utan íslands og það er ánægjulegt þegar það ger- ist, einkum þegar um er að ræða sýningu sem ber íslenskri leiklist eins ágætt vitni og þessi. inga, það verður ekkert fram hjá því gengið. Ég hef fengið einn styrk frá Norrænu leiklistarnefn- dinni til að fá tónskáldið hingað en það er allt og sumt. Þetta er erfitt og sérstaklega þegar komin er af stað svona samvinna eins og hjá okkur Patr- ick, en hvenær leggur maður í þetta næst? Ég er þegar komin með hugmynd að öðru verki en hvort og hvenær ég get sett það upp hef ég enga hugmynd um. Þið sýnið hér nokkrar sýningar og farið svo með verkið í leikferð. Já, við förum í leikferð um Norðurlönd. Við sýnum í Fær- eyjum, í Moss sem er rétt utan við Oslo, í Stokkhólmi og Uppsölum í Svíþjóð. Svo sýnum við á al- þjóðlegri leiklistarhátíð í Tam- pere í Finnlandi, þar sýnum við utandyra, og síðan í Sveaborg. Svo er búið að bjóða okkur á ís- landshátíðina í París næsta ár. Við leggjum af stað í Norður- landaferðina seinni partinn í júlí og verðum í mánuð. -ing. igardagur 4. júlf 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Falleg hönnnn og étal möpl' fyrir aðeins kr. 7.948,- Beocom síminn er hannaður af hinu heims- þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir því ströngustu kröfur um útlit og gæði. Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar, hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt endurval, hentuga minnisplötu, skrá yfir númer í minni og fjölda annarra góðra kosta. Beocom er sími sem nútíma- kann vel að meta; hönnunin , möguleikarnir ótalmargir og svo kostar hann aðeins kr.7.946.- Þú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkju- stræti og póst- og símstöðvum um land allt. PÓSTUR OG SÍMI SÖLUDEILD REYKJAVlK, SlMI 26000 OG PÓST- OG SfMSTÖÐVAR UM LAND ALLT GOTT FÚLK / SÍA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.