Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 180. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						Utlönd
ÞRIDJUDAGUR 10. AGUST 1999
Stuttar fréttir i>v
Gabrle! höggdeyfar
fyrir fólksbila, jeppa og vörubila
GSvarahlutir
HAMJWSHÖHM 1 S. B87 8744 FtX 687 3703
Jeltsín rekur Stepasjín og skipar nýjan forsætisráðherra:
Krónprinsinn
Vladímír Pútín
- fyrrum KGB-njósnari tekur við stjórninni
Borís Jeltsín kom heiminum í
opna skjöldu í gær þegar hann
leysti upp ríkissíjórn Stepasjíns for-
sætisráðherra og skipaði sjötta for-
sætisráðherra Rússlands á síðustu
18 mánuðum, fyrrum KGB-njósnara
að nafni Vladimir Pútín.
Jeltsín sagði enn fremur að hann
styddi Pútín sem arftaka sinn í for-
setaembættinu og treysti honum
best til að sameina landið á kom-
andi öld, en Jeltsín neyðist sam-
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Hjarðarhagi
Kvisthagi
Ægisíöa
Norðurmýri
Miðbæ
Hlíðar
Akurgerði
Heiðargerði
Hvammsgerði
Austurbrún
Norðurbrún
Fákafen
Faxafen
Skeifan
^-j Upplýsingar veitir afgreiðsla
•   DV í síma 550 5777
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættislns aö Stlllholti
16-18, Akranesi, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Akursbraut 9, neðsta hæð, Akranesi,
þingl. eig. Bermúda-verslun ehf., gerðar-
beiðandi Bflanaust hf., mánudaginn 16.
ágúst 1999 kl. 11.00._________________
Einigrund 11, hluti 0201, Akranesi, þingl.
eig. Kristín Ósk Kristinsdóttir, gerðar-
beiðandi Akraneskaupstaður, mánudag-
inn 16. ágúst 1999 kl. 11.00.
Garðabraut 2, Akranesi, þingl. eig. Völ-
undur Þorgilsson, gerðarbeiðandi Akra-
neskaupstaður, mánudaginn 16. ágúst
1999 kl. 11.00._____________________
Heiðargerði 24, efri hæð, Akranesi, þingl.
eig. Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðar-
beiðendur Akranesveita og Rafmagns-
veitur ríkisins, Reykjavflc, mánudaginn
16. ágúst 1999 kl. 11.00.
Jaðarsbraut 17, efri hæð, Akranesi, þingl.
eig. Sigurdór Halldórsson, gerðarbeið-
andi íslandsbanki hf., höfuðst., 500,
mánudaginn 16. ágúst 1999 kl. 11.00.
Jaðarsbraut 35, Akranesi, þingl. eig.
Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveins-
dóttir, gerðarbeiðandi Akraneskaupstað-
ur, mánudaginn 16. ágúst 1999 kl. 11.00.
Kirkjubraut 58, hluti 0201, Akranesi,
þingl. eig. Stefán Þorsteinsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóðurríkisins, mánu-
daginn 16. ágúst 1999 kl. 11.00.________
Kirkjubraut 6a, Akranesi, þingl. eig.
Valdimar Bjami Guðmundsson og Ulrika
Margareta Iwarsson, gerðarbeiðendur
Akraneskaupstaður, Húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar, Olíuverslun fslands hf.
og sýslumaðurinn á Akranesi, mánudag-
inn!6. ágúst 1999 kl. 11.00.__________
Lerkigrund 6, hluti 0102, Akranesi, þingl.
eig. Þórhildur Björg Þórisdóttir, gerðar-
beiðandi Akraneskaupstaður, mánudag-
innló. ágúst 1999 kl. 11.00.
Merkigerði 10, þingl. eig. Jens I. Magn-
ússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og íbúðalánasjóður, mánudaginn
16. ágúst 1999 kl. 11.00.______________
Merkigerði 4, 0101, Akranesi, þingl. eig.
Þráinn Þór Þórarinsson og Berglind Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðendur Akranes-
kaupstaður, Byggingarsjóður ríkisins og
Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn
16. ágúst 1999 kl. 11.00.______________
Reynigrund 13, Akranesi, þingl. eig.
Guðmundur Rúnar Davíðsson, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands hf., Akra-
nesi, mánudaginn 16. ágúst 1999 kl.
11.00._____________________________
Reynigrund 24, 75,34% eignarhluti,
Akranesi, þingl. eig. Agnar Guðmunds-
son, Sigríður Kristín Óladóttir og Helga
Atladóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
íslands hf., Akranesi, mánudaginn 16.
ágúst 1999 kl. 11.00._________________
Skagabraut 34, Akranesi, þingl. eig. Anna
Margrét Vésteinsdóttir og Eiríkur Karls-
son, gerðarbeiðendur Búnaðarbandi ís-
lands hf., Akranesi og íbúðalánasjóður,
mánudaginn 16. ágúst 1999 kl. 11.00.
Sóleyjargata 13, Akranesi, þingl. eig. Er-
lingur Birgir Magnússon, gerðarbeiðend-
ur Akraneskaupstaður, Byggingarsjóður
ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands,
mánudaginn 16. ágúst 1999 kl. 11.00.
Vesturgata 25, hluti 0201, Akranesi,
þingl. eig. Ásdís Lilja Hilmarsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna,
mdnudaginn 16. ágúst 1999 kl. 11.00.
SÝSLUMAÐURTNN Á AKRANESI
Vladimir Pútín
kvæmt lögum til að láta af embætti
um mitt næsta ár.
Grái kardínálinn
Pútín hefur sagst munu bjóða sig
fram til forsetaembættisins. Hann
starfaði sem njósnari KGB í Austur-
Þýskalandi á níunda áratugnum og
segja gagnnjósnaskýrslur hann þar
hafa sýnt mikla skipulags- og stjórn-
unarhæfileika. Reynsla hans af
stjórnmálum er nær engin utan að
hafa gegnt embætti aðstoðarborgar-
stjóra í Sankti Pétursborg fyrr á
þessum áratug.
Þar fékk hann viðurnefnið grái
kardínálinn fyrir daufan en hús-
bóndahollan stjórnunarstíl sinn.
Talið er að meginástæða ákvörð-
unar Jeltsíns sé ótti hans við kosn-
ingabandalag hins vinsæla borgar-
stjóra Moskvu, Júrí Lúshkov, og
ýmissa svæðisleiðtoga sem stefnir
að því að koma Lúshkov eða Príma-
kov, fyrrum forsætisráðherra, í for-
setastólinn. Báðir hafa fallið í ónáð
hjá Jeltsín í kjölfar aukinna vin-
sælda þeirra en forsetinn er talinn
leggja allt kapp á að tryggja aö
valdataumarnir verði áfram í hönd-
um stuðningsmanna hans, sem oft
eru kallaðir „Fjölskyldan".
Dúman greiðir ativæði um Pútín
næsta mánudag og telja margir ólík-
leg að honum verði hafnað þar sem
stutt er til kosninga og þingmenn
ragir við ágreining við forsetann.
ALMYRKVI SOLAR
Miðvikudaginn 11. ágúst mun almyrkvi á sólu veröa yfir hluta Evrópu, Miö-
Austurlöndum og indlandi. Pá mun skuggi tunglsins falla á jörðina og fara yfir
Atlantshafiö, landsvæöi nálægt miöbaug og enda austan viö Indland f Bengalflóa.
1000Gmt    1030Gmt   1100Gmt
LEIÐ SKUGGANS
Mismikill hlutmyrkvi sólar sést á 0930Gmt
stórum svæðum sem lenda
undir hálfskugga tunglsins.
0%    Hlutlall myrkurs    100%
1130Gmt
Hádegi
ATH: Hortið aldrei beint í myrkvann. Paö skaöar augun og veldur iafnvel blindu.
Heimild: Reuters/ NASAIGSFC
Bardagar halda áfram í Dagestan:
Hætta á að Moskvu-
stjórnin missi landið
Sergei Stepasjín, frá-
farandi forsætisráð-
herra Rússlands, sagði í
gær að hætta væri á að
stjórnin í Moskvu missti
Dagestan-hérað úr hönd-
unum. Bardagar geisuðu
þar þriðja daginn í röð
milli rússneskra her-
manna og uppreisnar-
manna úr róðum
múslíma.
Hundruð vopnaðra að-
skilnaðarsinna hafa hafa
ir rússneska hersins sem
hefur meðal annars beitt
stórskotaliði og flug-
skeytum í bardögunum.
Lögreglan í Dagestan
hefur handsamað fjölda
manna úr hópi múslíma
sem sendi frá sér yfirlýs-
ingu um að stofna ætti
íslamskt ríki.
„Staðan í Dagestan er
mjög erfið í dag. Ég tel
að við gætum misst
Dagestan," sagði Stepa-
Sergei Stepasjín óttast
um Dagestan.
náð að minnsta kosti þremur fjalla- sjín á síðasta fundi sínum með rík-
þorpum í Dagestan á vald sitt. Þeir isstjórn sinni eftir að Borís Jeltsín
hafa staðið af sér þriggja daga árás-   forseta rak hann í gær.
Ekkert gekk meö Kóreu
Síðasta samningafundinum um
varanlegan frið á Kóreuskagan-
um lauk í Genf í Sviss án þess að
nokkuð hefði miðað í samkomu-
lagsátt. Ekki var heldur boðaður
nýr fundur.
Bush keypti búgarð
George W. Bush, ríkisstjóri í
Texas og líklegur forsetafram-
bjóðandi
Repúblikana-
flokksins í
Bandaríkjun-
um, er búinn
að kaupa sér
víðáttumikinn
búgarð í mið-
hluta ríkisins.
Nú vantar bara
að hann komist í Hvíta húsið eft-
ir kosningarnar á næsta ári.
Fleiri gíslar lausir
Uppreisnarmenn í Sierra Leone
hafa leyst úr haldi fjóra gísla til
viðbótar þeim sem þeir slepptu í
fyrradag. Þar á meðal eru þrír
breskir eftirlitsmenn SÞ.
Ekki til Pakistan
Bandarísk stjórnvöld hafa vís-
að á bug fréttum frá Qatar um að
bandarískár herflugvélar hafi
lent í Pakistan með sérsveitir til
að ráðast á hryðjuverkamanninn
Osama bin Laden.
Drepin eftir 14 daga
Nitján ára gömul dönsk-tyrk-
nesk-kona fannst myrt eftir að-
eins fjórtán daga hjónaband með
tyrkneskum karlmanni. Talið er
að eiginmaðurinn hafi ráðið kon-
unni bana.
Obuchi dalar
Vinsældir Keizos Obuchis, for-
sætisráðherra Japans, meðal al-
mennings hafa
dalað örlítið í
fyrsta sinn á
þessu ári, að
því er fram
kemur í skoð-
anakönnun sem
birtist í morg-
un. Á sama
tíma gaf ríkis-
stjórnin út skýrslu þar sem segir
að aðstæður í efnahagslífi lands-
ins fari batnandi en enn væri þó
of snemmt að vonast eftir skjótum
bata.
Sofnudu í ránsferð
Tveir ungir danskir menn voru
handteknir aðfaranótt mánudags
fyrir stuld á 200 kílóa þungum
peningaskáp. Lögreglan furöaði
sig á að sjá bíl þjófanna með pen-
ingaskápinn á aftanívagni á bak
við hús eitt. Þegar að var gáð
reyndust ræningjarnir sofa svefni
hinna réttlátu í bílnum.
Hóruhúsi lokað
Frægasta hóruhúsinu í Nevada
í Bandaríkjunum, Mustang bú-
garðinum, var lokáð í gær eftir
meira en fjörutíu ára rekstur.
Stjórnvöld eignuöust húsið vegria
skulda fyrri eigenda og skipuðu
vændiskonunum að hafa sig á
brott.
Einn drepinn i Jerúsalem
ísraelska lögreglan skaut arab-
ískan mann til bana í morgun eft-
ir að hann reyndi tvívegis að aka
niður fólk á strætisvagnabiðstöð í
Jerúsalem.
Winnie skammar
Winnie Mandela, fyrrum eigin-
kona Nelsons Mandela, veittist að
stjórn Afríska
þjóðarráðsins í
Suður-Afríku í
gær fyrir að
hygla fyrirtækj-
um i landinu á
kostnað millj-
óna svartra fá-
tæklinga. Hún
sagði að mikill
fjöldi kvenna gæti ekki sýnt fram
á bætt kjör eftir fimm ára stjórn-
arsetu svarta meirihlutans. Hún
sagði að konur, einkum svartar,
væru álitnar annars fiokks.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
16-17
16-17
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40