Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 13.JÚNÍ2003 TILVERA 15 Margrét Bóasdóttir. Kórastefna Fyrsta kórastefnan á fslandi verður við Mývatn um helgina. Hún hófst í gær og endar á sunnudag. Fjölmargir kórar víðs vegar af landinu taka þátt í stefnunni og verða lokatón- leikarnir á sunnudag þar sem hátíðarkór Kórastefnunnar syngur.Einsöngvari á þeim tónleikum er Margrét Bóas- dóttir. Bjartir dagar HNÚKAÞEYR: Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr heldur tónleika í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl. 20 og flytur verk eftir Nepomuk Hummel, Beethoven og Gordon Jacob. í sveitinni eru Ármann Helgason, Rúnar Óskarsson, Ey- dís Franzdóttir, PeterTompkins, Anna Sigurbjörnsdóttir, Ella Vala Ármannsdóttir, Darri Mikaelsson og Kristín Mjöll Jakobsdóttir. Tónleikar 15:15 LOKATÓNLEIKAR: Á morgun kl. 15.15 verða haldnir lokatónleikar í 15:15 tónleikasyrpunni í Borg- arleikhúsinu. Þetta eru aðrir tón- leikarnir í syrpu frá Finnlandi og má búast við sannkallaðri sum- arstemningu enda blanda af verkum fyrir einleiksharmoníku sem byggjast á finnskum þjóð- lögum og dönsum, ásamt tveim- ur verkum fyrir óbó og strengi. rler t skar fréttir heimsending! FRAMKVÆMDASTJÓRINN: Gísli Gunn- laugsson, framkvæmdastjóri sjónvarps- stöðvarinnar Aksjón á Akureyri. Humar og Stríð Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús skrýðist nýjum búningi í kvöld þegar þar verða opnaðar þrjár sýning- ar, hver annarri ólík, þótt hugmyndafræðilega megi auðveldlega tengja þær sam- an. Fyrst er að nefna sýning- una, Humar eða frægð - Smekkleysa í 16 ár þar sem blandað er saman tónlist, ljósmyndum, kvikmyndum og texta frá Smekkleysu. Önnur sýningin er Innsýn í alþjóðlega samtímalist á ís- landi. Eins og nafnið gefur til kynna verður þar sýnd al- þjóðleg samtímalist sem er í eigu íslenskra listasafna og einstaklinga. Ingólfur Arnar- son myndlistarmaður hefur valið verkin á sýninguna og meðal höfunda þeirra eru Dieter Roth, Karin Sander og . Donald Judd. Þriðja sýningin er ný þemasýning úr Erró-safn- eigninni. Hér erviðfangsefn- ið stríð, deilur og átök og er yfirskrift hennar Erró - Stríð. Deildarstjóri sýningardeild- ar Listasafnsins, Þorbjörg Gunnarsdóttir, hefur valið verkin. RSIÐUMYNDATAKA I j¥UM DRÁTTUM S3ÓÐHEITUR YNDAÞÁTTUR IKT&BLATT GÆINN ©í T Hraðskiptipatróna ..sparar tíma og eykur afköst! © Armúil 17, lOB Reyhjavtk Síml: 533 1334 fax: 5EB 0439

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.