Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977. 17 Veðrið Austan stinningskaldi, skýjað að mestu. Hitinn veröur 4-6 stig. Sigrún Lárusdóttir, sem lézt 2. marz, var fædd 9. sept. 1912. For- eldrar hennar voru Guðlaug Jóns- dóttir frá Gaulverjabæ og Lárus Gíslason frá Vestmannaeyjum. Sigrún vann mestan hluta ævi sinnar við þjónustu. Hún giftist aldrei en átti einn son, Bjarna Bjarnason. Pálmi Pétursson lézt 2. marz. Hann var fæddur á Akureyri 20. apríl 1909. Foreldrar hans voru Pétur Pétursson kaupmaður á Akureyri og Siglufirði og Þóranna Pálmadóttir. Pálmi gekk í Gagnfræðaskóla á Akureyri og varð stúdent þaðan árið 1929. Eftir stúdentspróf stundaði hann verzlunarstörf á Siglufirði frá 1930 til 1941. Síðan vann hann við skrifstofustörf hjá Höjgaard & Schultz til ársins 1944. Eitt ár var hann hjá byggingarnefnd síldar- verksmiðjanna á Siglufirði og Höfðakaupstað. Árið 1946 var hann ráðinn skrifstofustjóri og aðalbókari Atvinnudeildar Háskólans og gegndi því starfi til dauðadags. Pálmi kvæntist 1940 Láru Gunnarsdóttur frá Botns- stöðum í Húnavatnssýslu. Þau slitu samvistum barnlaus, 22. marz árið 1952 kvæntist Pálmi öðru sinni sænskri konu, Anna- Lisa fædd Berndtsson. Átti hún tvö börn frá fyrra hjónabandi, dóttur og son, Guðrúnu og Guðmund. Pálmi verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudag, kl. 1.30 e.h. Guðrún Gísladóttir frá Holti, Neskaupstað, lézt 12. marz á Landspítalanum. Guðlaug Sveinsdóttir, Langholts- vegi 140, lézt fimmtudaginn 3. marz. Utförin fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 17. marz kl. 1.30 e.h. Sigurður K.S. Þórðarson, Laufás- vegi 48, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 16. marz kl. 3 e.h. Haukur Arnar Þórðarson, Suður- götu 40 Hafnarfirði lézt þriðju- daginn 8. marz. Utförin fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 16. marz kl. 2 e.h. Kristbjörg Jónsdóttir verður jarð- sungin fráFríkirkjunni miðviku- daginn 16. marz kl. 1.30 e.h. Kjartan Eyjóifsson, Fjölnisvegi 1, Rvík, lézt á Vífilsstöðum 2. marz. Útförin hefur farið fram. Oiafur Jónasson, Grettisgötu 20c, Rvík, frá Kúastöðum Svartárdal, lézt'að Reykjalundi föstudaginn 10. marz. Þorsteinn H. Ólafsson lézt 12. marz í Landspítalanum. Petrína Guðrún Gunnarsdóttir fóstra, Miðvangi 41, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni í Reykjavík fimmtudaginn 17. marz kl. 1.30 e.h. ívar H. Jónsson, Sléttahrauni 15, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 16. marz kl. 3 e.h. Hermóður Guðmundsson, Árnesi, verður jarðsunginn frá Neskirkju í Aðaldal fimmtudaginn 17. marz. Kristín Jónsdóttir, Leifsgötu 5, lézt 13. marz. Fundir Kvenfélag Bœjarleiða heldur fund að Síðumúla 11 þriðjudaginn 15. marz kl. 20.30. Kvenfélag Slysavarnafélagsins í Reykjavík, heldur funa miðvikudaginn 16. marz kl. 20 í Slysavarnahúsinu við Grand- agarð. Spilað verður bingó. Fjölmennið. Sýning í Norrœna húsinu Dagana 6.-20. marz verða til sýnis í anddyri og bókasafni Norræna hússins myndskreyt- ingar úr finnskum barnabókum ásamt sjálf- umbókunum. Kjarvaisstaoir: Sýning Hrings Jóhannessonar er opin þriðjudag frá kl. 4-10. Gallerí Sólon fslandus: Rúnar Gunnarsson hefur opnað sýningu 'ljósmyndum. Galleriið er opið kl. 2-6 virka daga nema mánudaga og kl. 2-10 um helgar. Loftið: Hörður og Haukur Harðarsynir hafa opnað sýningu á verkum sínum. Sýningin er opin kl. 2-7 laugardag og sunnudag en aðra daga á verzlunartima. Ferðafélagsferðir Miðvikudagur 16\ marz kl. 20.30. Myndakvöld (Eyvakvöld) í Lindarbæ niðri. Myndir sýna þeir Arni Reynisson, og Bjarni Veturliðason. Bjarni sýnir aðallega myndir frá Hornströndum. Laugardagur 19. marzld. 13.00. Fræðslu- og kynnisferð suður í Leiru og Garð. Leiðsögum. sr. Gísli Brynjólfsson. Skýrir hann frá og synir það merkasta úr sögu þessara byggða. Sunnudagur 20. marz. Gönguferð á Hengil og út í Geldinganes. Nánar auglýst um helgina. Útivistarferðir Föstyd. 18/3 kl. 20. Borgarfjörður. Gist í Munaðarnesi. Gengið með Norðurá, einnig á Hraunsnefsöxl eða Vikrafell og víðar. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifst. Eækjarg. 6, sími 14606. Útivist. Þjdfaflokkarnir: Af kastamestu þjófarnir sitja bak við lás og slá Stöðugt fjölgar þeim inn- brotum og þjófnuðum sem fimmtán gæzlufangar í Reykja- vík játa á sig, að sögn rann- sóknarlögreglumanna sem fréttamaður blaðsins hefur átt tal við. Eins og fram hefur komið er um að ræða þrjá laus- lega aðskilda hópa þjófa, sem örugglega eru afkastamestu innbrotsþjófar og ránsmenn sem upp hefur komizt um í Reykjavík, að sögn rannsóknar- lögreglumanns. Flestir eru um og undir tví- tugu, en sá elzti fæddur 1936. Sonur hans sem einnig situr í gæzluvarðhaldi er fæddur 1955. Báðir hafa áður komið við sögu brotamála. Hafa þegar verið upplýst 50—100 innbrot í bíla og tugir annarra þjófnaða og innbrota. „Það er langt í frá að öll kurl séu komin til grafar,“ sagði einn rannsóknarlögreglumann- anna í samtali við DB, „en rannsóknin er of skammt á veg komin til að hægt sé að gefa um hana tæmandi upplýsingar.“ Þau afbrot, sem játningar liggja þegar fyrir um, ná allt aftur til ársins 1973, og eru bæði smá og stór. Er þýfið af ýmsu tagi eins og fram hefur komið m.a. af þvi, að á heimili fjögurra þjófanna, sem eru bræður á aldrinum 16—23 ára, eru teljandi þeir hlutir sem fengnir hafa verið á heiðarleg- an hátt. Ekki er hægt að segja að um skipulagða þjófaflokka sé að ræða, að sögn rannsóknarlög- reglunnar, heldur eru hóparnir-, meira og minna lauslega sam- settir og tengjast á svipaðan hátt. -ÖV Krafla: UPP0GNIÐUR, UPP0G NIÐUR.... „Um hádegið í gær seig stöðvarhúsið örlítið, síðan stöðvuðust hreyfingar um tima, en svo fór það aftur í gamla horfið og hefur risið síðan,“ sagði Einar Svavarsson jarð- fræðinemi, en hann var á. skjálftavaktinni í Reynihlíð í morgun. Einar sagði að síðasta sólar- hring hefðu skjálftar ekki verið eins margir og eins væri þenn- an sólarhring, ef færi sem á horfðist. Stærri skjálftum fer einnig fækkandi. Þeir voru 12 sem voru stærri en 2—2,5 á Richter. „Landsigið gæti allt eins hagað sér eins og síðast þó breyting hafi orðið á,“ sagði Einar. „Það er ekkert hægt að segja með vissu.“ Það er unnið af krafti við Kröflu. Veður var ágætt þar í morgun, en nokkur snjór er á svæðinu. Vegum er haldið opnum til að vera við öllu búnir. Annars er ekki laust við að menn séu orðnir dálítið þreyttir á að bíða eftir að eitt- hvað gerist. -KP DAGBLAÐIÐ ÉR SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu sjónvarp nýyfirfarið, verð kr. 25.000, einnig eins manns sófi með tveim stólum, verð 12000 kr. Uppl. í síma 82826 eftir kl. 20. Vegna flutninga er tilsölu nýleg þvottavél (Frigidaire) og tvíbreiður svefn- sófi (grænn). Uppl. í síma 76666 eftir kl. 6. Vefstóll til sölu Uppl. í sima 16790 í dag og næstu daga. Til sölu isskápur Crystal Q*ueen 140 1, stál- eldhúsborð ásamt tveim bakstól- um og tveir hansagluggakappar. Einnig óskast á sama stað notaður rennibekkur. Uppl. í síma 74124. Kópiuvél. Af sérstökum ástæðum er til sölu ónotuð ammoníak ljósritunarvél fyrir teikningar, mjög hentug fyrir teikni- og verkfræðistofur. Stensill, Öðinsgötu 4, sími 24250. Til sölu 26 tommu sjónvarp á kr. 30 þús., kæliskápur kr. 10 þús., hansahill- ur og skrifborð. Uppl. í síma 24317 eftir kl. 6. Til sölu þvottavél, hjónarúm og ferming- arföt. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 16593. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. 1 Oskast keypt Áleggshnífur óskast til kaups. Uppl. í síma'27726. Óska eftir að kaupa góðan dúkkuvagn. Einnig óskast keypt gott reiðhjól fyrir 10 ára strák og innskotsborð. Uppl. í síma 22756. Barnavagn. Viljum kaupa barnavagn. Sími 26086. I Verzlun 8 Fermingarföt. Stuttir leðurjakkar, terylenebux- ur, skyrtur, slaufur og sokkar. Þetta eru ekki föt fyrir aðeins einn dag. Vesturbúð. Garðastræti 2 (Vesturgötumegin) sími 20141. Hvíldarstólar. Til sölu vandaðir og óvenju þægi- legir hvíldarstólar með skemli, framleiddir á staðnum bæði með áklæðum og skinnlíki. Vegleg tækifærisgjöf á hagstæðu verði. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. vönduð vinna, úrvals áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi 52. sími 32023. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður, hanzkar og vasaklútar Kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-6 laugardaga 10-12 simi 21090. Velkomin í Kirkjufell Ing- ólfsstræti 6. Lopi. 3ja þráða plötulopi. 10 litir. Prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur 10. mar til 10. apríl. Póst- sendum. Opin 1-5.30. Ullarverk- smiðjan Súðarvogi 4.' Síini 30581. Gott sófasett til sölu, verð kr. 70.000. Til sýnis að Hring- braut 41 1. hæð til hægri eftir kl. 5 í dag og næstu dagá. Viltu spara 40 þús.? Ff svo er, þá er til sölu nýtt, ónotað sófasett á kr. 140 þús. Ut úr búð kostar það 180 þús. Uppl. öll kvöld eftir kl. 8 í síma 93-7011. Ný hjónarúm. Af sérstökum ástæðum (tru til sölu tvö hjónarúm, antik og gull- álmur frá Ingvari og Gylfa. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í sima 75893.___________________________. Til sölu tvö sófaborð, verð 5000 kr. stykk- ið, símaborð, verð 3500 kr. skrif- borð kr. 5000 og tveir gamlir stofustólar sem þarfnast lagfær- ingar, verð kr. 1000 stk., einnig mjög fallegt hjónarúm með dýn- um, verð kr. 50000. Uppl. í síma 50611. Til sölu lítið, nett sófasett og sófaborð, einnig tveirnáttborðsskápar. Allt vel með farið. Á sama stað er til sölu Grundig stereosamstæða með‘ útvarpi. Uppl. í síma 10547 eftir kl. 6 á kvöldin. Husgögn til sölu. Uppl. í síma 73663. Svefnbckkír og svefnsófar til sölu, hagstætt verð, sendum í póstkröfu. Upp! að Öldugötu 33, sími 19407. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett, svefnsófa og vel með farna skápa upp í ný hús- gögn. Einnig margvísleg önnur skipti hugsanleg. Hef núna tveggja manna svefnsófa og bekki uppgerða á góðu verði. Klæði einnig bólstruð húsgögn. Greiðsluskilmálar eftir samkomu- lagi. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. í Heimilistæki Til soiu sem nýr 140 lítra ísskápur. Uppl. í síma 42384. Til sölu 360 1 Electrolux frystikista, 2ja ára. Uppl. í síma 73489. Óska eftir að kaupa tveggja hellna rafmagnsplötu. Óska einnig eftir isskáp má vera lítill og sjálfvirkri þvottavél, hetet ekki minni en 5 kg. Uppl. í síma 19143 eftirkl. 7. I Sjónvörp i Óska eftir að kaupa sjónvarp. Uppl. í síma 37727 eftir kl. 17. 26 tommu Nordmende sjónvarpstæki til sölu með nýjum lömpum. Uppl. í síma 28173. Til sölu Tandberg sjónvarpstæki, 24ra tommu í skáp með hurð. Uppl. í síma 74319 eftir kl. 18. Óska eftir að Kaupa góðan stereoplötuspilara. Uppl. í síma 74989. Til sölu eins árs gamall Toshiba plötuspil- ari, útvarp með innbyggðum magnara og tveir hátalarar, verð kr. 55 þúsund. Uppl. í síma 86694. Til sölu nýlegur Grundig Filharm- onikereb radiófónn með plássi. fyrir segulband. Uppl. i síma 30103 eftirkl. 17. Hljóðfæri 8 Óska eftir að taka pianó á leigu. Uppl. i síma 86679. Nýlegur trompet tii sölu. Uppl. í síma 86813. Til sölu AKG mikrafónn og original snúra. Uppl. i síma 84621 milli kl. 5 og 9. Fíanó óskast til leigu í nokkra mánuði. Uppl. i síma 86064 eða 23002 eftir kl. 7. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alia daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Pöst- sendum í kröfu um allt land.. Fyrir ungbörn 8 Til sölu hár barnastóll, lítið notaður. Sími 82876. Sem ný barnavagga á hjólum til sölu. Uppl. í síma 36714 í dag og næstu daga. Barnavagn eða kerruvagn óskast. Sími 99- 5201. Til sölu vel með farinn kerruvagn. Uppl. 1 síma 71143. 1 Fatnaður 8 (Jtsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar ojj margt fleira. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. Ljósmyndun vela- og kvikmyndaleigan. Kvikm.vndir, sýningavélar o^ polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.