Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 06.11.1972, Blaðsíða 10
Vlsir. Mánudagur 6. nóvember 1972 Visir. Mánudagur 6. nóvember 1972 Vicente Ramos — á miftri myndinni — hefur leikift 75 iandsleiki fyrir Spán og aft auki i úrvalslifti Evrópu. IR gegn bezta körfu- boltaliði í Evrópu! ÍR, islandsmeistari i körfu- spönsku meisturunum Real knattleik 1972, tekur i ár Madrid, og eiga íR-ingar þátt i Evrópukeppni meist- rétt á heimaleik á undan. araliða. Dróst liðið á móti Leikdagar hafa nú verið Leikmenn ÍR Nafn Birgir Jakobsson Koibeinn Kristinsson Agnar Friftriksson Sigurftur Gislason Þórarinn Gunnarsson Þorsteinn Guftnason Finnur Geirsson Kristinn Jörundsson Einar Sigfússon Anton Bjarnason Jón Jörundsson Pétur Böftvarsson Fyrirlifti ÍR er Kristinn Jörundsson. Þjálfari ÍR er Einar ólafsson. iur Hæft Slafta Landsl meft 1R 23 194 framh. 13 223 19 182 bakv. 77 26 191 framh. 23 298 28 194 m ifth. 9 265 20 185 framh. 74 18 193 bakv. 6 18 184 bakv. 10 148 22 183 mifth. 2 24 194 framh. 5 94 25 191 miöh. 3 18 197 bakv. 87 24 180 ákveðnir. Verður fyrri leik- urinn leikinn i Laugardals- höliinni n.k. fimmtudag 9. nóvember og hefst kl. 20:15. Siðari leikurinn fer fram viku siðar, fimmtudaginn 1(5. nóvember i hinni glæsi- legu iþróttahöll Real Madrid i Madrid. Dómarar i leiknum n.k. fimmtudag verða þeir Harry Keats frá Englandi og Sviinn Oskar Fettersson. ÍRingar hafa einu sinni áður tekið þátt i Evrópukeppni meistaraliða, árið 1964 og komst þá fyrst allra islenzra liða i 2. umferð slikrar keppni. 1R vann þá irsku meistarana Collegians bæði heima og heiman en var slegið út i 2. umferð af frönsku meisturunum A.S.V.E.L. sem siðan komst i undan- úrslit keppninnar. Lið 1R i leiknum n.k. fimmtudag verð- ur skipað eftirtöldum leikmönnum: Umsjón: Hallur Símonarson Víkingur taplaus gegnum allt mótið Sigraði Ármann örugglega í síðasta leiknum 15-13 Vikingsliðið átti í litlum erfiðleikum með Ármann á Reykjavíkurmótinu i gær- kvöldi og það lék skínandi vel í byrjun síðari hálfleiks, þegar Páll Björgvinsson varð afar virkur og dreifði spili liðsins vel. Páll er nú óöum að komast i æfingu eftir knattspyrnu sumars- ins og munar það miklu fyrir Víking. Leikur liðsins er allur mun heilsteyptari. Sigur Víkings var ekki stór 15-13, en þegar um tiu minútur voru eftir hafði Víkingur náð sex marka forskoti og þá setti þjálfar- inn Pétur Bjarnason flesta varamenn liðsins inn á. bikarnum A laugardaginn var dregift i átta lifta úrslit enska deildabikar- sins og enn lenda annaft hvort Leeds efta Liverpool i mjög erfiftum leik. Þaft liftift, sem sigrar i leik liðanna mætir Tottenham á heimavelli i næstu umferft. Annars leika þessi lift saman: Wolves-Blackpool Chelsea-Notts County Arsenal-Norwich og svo Leeds efta Liverpool gegn Tottenham. Leikirnir verfta aft fara fram annaft hvort 21. efta 22. nóvember, svo Leeds efta Liverpool fá þarna tvo leiki með stuttu miliibili, þvi leikur þeirra verftur mánudaginn 20. nóvember i Leeds. Ármann skoraði svo siðustu fjögur mörk leiksins, en tókst aldrei að ógna sigri Víkings. Leikurinn var jafn i fyrstu og þá fátt um fina drætti. Linumenn- irnir voru skæðastir framan af — Jón Sigurösson, hinn bráðefnilegi linumaður Vikings skoraði fyrsta mark leiksins, en Vilberg Sig- tryggsson — leikmaður, sem landsliðsnefnd ætti að veita at- hygli — skoraði tvö mörk fyrir Armann og var það i eina skipt- iö, sem Armann hafði yfir i leiknum. Einar Magnússon og Ólafur Friöriksson svöruðu fyrir Viking og eftir það tókst Armanni aðeins tvivegis að jafna i leiknum 3-3 og 6-6, en Vikingur var oftast meö 1-2 mörk yfir i fyrri hálfleiknum. Tveggja marka munur var i hálf- leik, 8-6 fyrir Viking. Guðjón Magnússon skoraði fyrsta markið i siðari hálfleik, en Ármenningar héldu þó i viö Vik- ing fyrstu minúturnar, en siðan fór góður leikur Páls aö segja til sin og Einar var drjúgur viö að skora. Páll skoraði tvö gullfalleg mörk á þessum minútum — fyrstu mörk hans á mótinu — og Vikingur seig örugglega framúr. Staöan breyttistúr 11-9 i 15-9 fyrir Viking og voru úrslitin þá ráöin. Einar Magnússon skoraði sjö mörk i þessum leik og varð þar með markahæsti leikmaður mótsins. Lokakafli leiksins var hins veg- ar nokkuð kæruleysislega leikinn af hálfu Vikinga og Einar þá ekki með langan tima. Þá fór að ganga illa. Ármenningar náðu sér á strik og tókst að skora fjögur sið- ■ustu mörkin. En munurinn var allt of mikill til aö einhver spenna yrði. Þegar þrjár minútur voru eftir hafði munurinn minnkað niður i þrjú mörk, 15-12, en útilok- að að Ármanni tækist að vinna þann mun upp. Eitt mark var enn skorað — Ragnar Jónsson fyrir Armann — og Vikingar misnot- uðu meðal annars viti i lokin, þegar ekki var beðið eftir þvi, að Einar kæmi til að taka það, en hann var þá utan vallar. Ililllil / Vikingur fór þvi i gegnum allt Reykjavikurmótið án þess að tapa leik — vann fjóra leiki og gerði þrjú jafntéfli við Val, IR og Þrótt. Sýna þessi jafntefli, eink- um við 1R, að leikur liðsins er enn ekki nógu heilsteyptur og það tap- ar stigum i óþarfa. Hins vegar er auðvitað rétt að geta þess, að 1R- ingar léku þá sinn langbezta leik i mótinu. Vikingsliðið var örugg- ara i þessum leik, en oftast áður i mótinu og munar þar mestu eins og áður segir, að Páll er að kom- ast i æfingu. Þá er Vikingur kom- inn með fjórar stórskyttur. Einar, Magnús og Guðjón auk Páls — og með einum góðum linumanni til viöbótar væri liðið mjög gott. Hvar er Georg Gunnarsson, landsliðsmaðurinn frá sl. vetri? í liöi Armanns eru margir skemmtilegir leikmenn, en Vil- berg er þó farinn að bera þar af. Hins vegar kemur nokkuð spánskt orðið fyrir sjónir, að Höröur er alveg hættur að reyna markskot. Mörk Vikings i leiknum skor- uöu Einar 7, Páll, Ölafur Friö- riksson, Jón og Guðjón tvö hver. Fyrir Armann skoruðu Vilberg 6, Ragnar Jónsson, Björn Jóhanns- son og Jón Ástvaldsson tvö hver og Grétar Árnason eitt. IBV meistari Vestmannaeyingar bættu enn einum bikar i safn sitt, þegar þeir unnu Akurnes- inga i úrstitaleik bikarkeppni 2. flokks á sunnudag. Leikift var á Melavellinum og sigraði ÍBV 4-1. Leifur Leifs- son skorafti fyrir tBV i fyrri hálflcik, en Akureyringum tókst aft jafna fljótt I siftari hálfleik. Þaö stóft þó skammt, Leifur skorafti enn tvö mörk i leiknum og Asgeir Sigurvinsson eitt. Cr- slitaleiknum í Bikarkeppni KSt milli FH og IBV hefur verift frestað til 11. nóv. . ÍfM' ■ | -y \ ■ ■ Garpurinn mikli I Vikingsliftinu, Guftjón Magnússon, brýst inn á línu og skorar fyrir Viking. Ljósmynd Bjarnleifur. Aukaleikur eða Vík ingur sigurvegari? — Þaö veröur fundur hjá okkurí handknattleiksdeild Víkings í kvöld og þá verð- ur tekin ákvörðun um það hvort leikurinn við IR á Reykjavíkurmótinu verður kærðureða ekki, sagði Sig- urður Jónsson, formaður handknattleiksdeildar Vík- ings, þegarblaðið ræddi við hann i gærkvöldi. iR-ingar voru með ólöglegan ieik- mann í leik sínum gegn Víking. Liðin gerðu jafn- tefli, en Víkingur ætti auð- veldlega með kæru að geta fengið leikinn dæmdan sér i hag — það er hlotið bæði stigin og þar með sigur í Reykjavíkurmótinu. Núverandi markvörður tR, Geir Thorsteinsson, lék áður með Gróttu og voru félagaskiptin til- kynnt til HSt 30. ágúst. Hann mátti þvi ekki leika með 1R fyrr Mörk Þróttar i leiknum skoruöu Halldór 4, Sveinlaugur Kristjáns- son 4, Trausti 3. Jóhann Fri- mannsson og Guðmundur Jóhannesson eitt hvor. Fyrir IR skoruðu Brynjólfur 5, Agúst Svavarsson, Þórarinn og Ölafur tvö hver, Július Hafstein og Hörður Árnason eitt hvor. en 1. nóvember, en leikur tR og Vikings var háður 25. október. 1R- ingar vissu vel, að þeir voru með ólöglegt lið fyrst Geir lék með gegn Viking. Samt sem áður not- uðu þeir hann — hafa kannski ekki búizt við miklu eftir fyrri leikjum liðsins i mótinu að dæma. Þó sjálfsagt viröist fyrir Vik- inga að kæra leikinn gegn 1R — og flest félög mundu gera það — er þó ekki vist, að það verði niður- staöan á fundi handknattleiks- deildarinnar i kvöld. Þar mun einkum ráöa ákvörðun leikmanna liðsins og meðal þeirra mun vera mikil andstaða gegn þvi að leik- urinn við IR verði kærður. Enn er þvi ekki gott að segja hvað veröur ofan á og við munum á morgun skýra nánar frá þvi. sigri Lcikmenn Þróttar bcinlinis köstuðu frá sér sigri gegn ÍR á Reykja- vikurmótinu í gær- kvöldi. Þeir misstu niður fjögurra marka lorskot, sem þeir höfðu náð fyrst i siðari hálfleik og misnotuðu svo vita- kast á lokaminútunni. Leiknum lauk með jafn- tefli 13-13, IR-ingar voru að venju seinir I gang og Þróttur náði fljótt góðri forustu 4-1. Trausti var afar skæður á linunni og skoraði þrjú fyrstu mörk Þróttar. En þegar liða tók á hálfleikinn fóru 1R- ingar aö siga á — þeir minnkuðu muninn þrisvar i eitt mark. Fyrst 5-4 og staöan i hálfleik var 7-6 fyrir Þrótt. 1 byrjun siöari hálfleiks léku Þróttarar skinandi vel og skoruðu þrjú fyrstu mörkin. Staðan var orðin 10-6 fyrir Þrótt og fátt virtistgeta komið i veg fyrir sigur liðsins. En þá var sem einhver stöðnun hlypi i leik liðsins — hraöinn, þetta mikla vopn Þróttar, hvarf alveg. Og IR- ingarnir gengu á lagiö og eftir aöeins niu minútur haföi þeim tekizt aö jafna leikinn 10-10. En þá loks fór Þróttur i gang á ný — en það var eins og enginn leikmanna liösins gæti komið boltanum I mark, nema „gamli” kappinn Halldór Bragason, sem skoraöi þrjú siöustu mörk Þróttar. Hann skoraði ellefta mark Þróttar — en Ólafur Tómasson skoraði tvö mörk fyrir 1R og þegar um fimm minútur voru eftir náði IR i fyrsta skipti i leiknum marki yfir 12-11. Halldór jafnaði, en ÍR komst aftur yfir meö marki Þór- arins Tyrfingssonar. aftur jafnaöi Halldór i 13-13 og tæpar tvær minútur voru til leiksloka Þær hefðu átt að nægja Þrótti til sigurs, þvi liðið fékk vitakast á lokaminútunni. En aldrei þessu vant brást Trausti að þessu sinni og leiknum lauk þvi með jafntefli. Leikmenn Real Madríd w m Nr. 4. Wayne Nr. 8. Vincente Hrabender. Paneaguea. 26ára gamali framherji. Hæft 193 cm. Hefur leikift 55 landsleiki meft spánska landsiiðinu. Skorafti aft meöaltali 17 stig i hverjum leik á siðasta keppnistimabili. Nr. 5. Vicente Ramos. 25ára gamall bakvörftur. Hæft 180 cm. Hefur leikift 75 landsleiki og aft auki í úrvalsliði Evrópu. Skorafti aft meðaltali 7.3 stig i leik á siðasta keppnistimabili. Bikarmeistarar IBV i 2. flokki, en þeir - '■■ - *:• r"V- • ■ : lm •'*■■ ' '• “ ~ eru einnig tslandsmeistarar. Ljósmynd Bjarnleifur. ■- < * V Nr. 6. Cristobal Rodriguez. 23ára gamall framherji. Hæft 198 cm. Ilefur leikift 20 landsleiki með spánska landsliðinu. Skorafti aft meöaltali 8.5 stig i leik á siftasta keppnistimabili. Nr. 7. Carmelo Cabrera. 22 ára gamall bakvörftur, 185 cm á hæö. Hefur leikift 40 landsleiki. Skoraöi aft jafnaöi 6 stig i leik á siftasta keppnistimabili. 25 ára gamall framherji, 196 cm á hæft. Hefur leikift 5 landsleiki meft spánska landsliftinu og skorafti aft meftaltali 6.2 stig i leik á siftasta keppnistimabili. Nr. 9. Jose Merino. 20 ára gamall framherji, 190 cm á hæft. Er nýlifti i lifti Real Madrid. Nr. 10. Emiliano Rodriguez. 34 ára gamall bakvörftur 188 cm á hæft. Fyrirlifti liftsins og frægasti leikmaöur þess. Hefur leikift 175 landsleiki meft spánska lands- liöinu og aft áuki margsinnis i úrvalslifti Evrópu. Hefur oft verift valinn bezti leikmaftur Evropu- bikarkeppninnar. Skorafti að jafnafti 10 stig i leik á siðasta keppnistimabili. Nr. 11. Juan A. Corbalan. 18 ára gamall bakvöröur, 180 cm á hæö. Hefur leikið 29 landsleiki meö spánska landsliftinu. Nr. 12. Rafael Rullan. 20 ára gamall miftherji 211 cm á hæft Ilefur leikift 50 landsleiki meft spánska landsliftinu, og skorafti á siftasta keppnistímabili 12.8 stig aft meftaltali i leik. Nr. 13. C. Luyk. 31 árs gamall miftherji, 203 cm á hæð. Hefur leikift 99 landsleiki fyrir Spán, en auk þess marg- sinnis i úrvalsliöi Evrópu. Skorafti aft meftaltali 20. 1 stig I leik á siftasta keppnistimabili. Nr. 14 Alberto Vinas. 20 ára gamall miðherji, 206 cm á hæö. Hefur leikift 13 leiki meft unglingalandslifti (undir 20 ára) Spánverja. Nr, 45. Norbert Thimm. 23 ára gamall miftherji 206 cm á hæft. Var keyptur á sl. sumri frá Vestur-þýzku meisturunum Leverkusen. Þótti einn bezti leik- maður v.þýzka landsliðsins á Olympiuleikunum á sl.sumri. Þjáifari og liftsstjóri Real Madrid er Pedro Ferrandig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.