Tíminn - 08.09.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.09.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. september 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP e Rás I FM 92,4/93,5 FIMMTUDAGUR 8. september 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn Meðal efnis er sagan „Lena-Sól“ eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur les (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Gestur E. Jónasson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissaaan: „Jónas“ eftir Jens Björ- neboe Mörður Arnason les þýðingu sína (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Tiundi þáttur: Albanía. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnis: Bók vikunnar, „Sitji Guðs englar" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Píanósónata í D-dúr kv. 311 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mitsuko Uschida leikur. b. Píanókvintett í f-moll eftir Johannes Brahms. Deszö Ránki leikur með Bartok strengjakvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Óperan „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi - 3. og 4. þáttur. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands og Kórs íslensku óperunnar 3. mars sl. Kórstjóri: Peter Locke. Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson, Attila Kovacs, Helgi Maronsson, Ingibjörg Marteinsdóttir og Margrét Bóasdóttir. Stjórnandi: Klauspeter Seibel. Kynnir: Soffía Guðmundsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans Annar þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.00 Tónlist á síðkvöldi a. „Lærisveinn galdra- meistarans“ eftir Paul Dukas. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; James Levine stjórnar. b. „Org- elsinfónían", sinfónía nr. 3 eftir Camille Saint- Saéns. Simon Preston leikur með Fílharmóníu- sveit Berlínar; James Levine stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Asrún Alberts- dóttir og óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla-Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Langlífi Atli Bjöm Bragason leikur tónlist af ýmsu tagi og fjallar um heilsurækt. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.08-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ '3MK 'áSV . LEIKIR : Feröaleikir eru margir til og auka ánægju yngstu feröalanganna. 'Oröaleikir, gátur. keppni i hver þekkir flest umferöarmerki og bíla- talningarleikir henta vel i þessu skyni. ||U^JFERÐAR Fimmtudagur 8. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáld- sögu Johanna Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Byggingameistarinn. Heimildamynd um bjórinn, einn mesta byggingameistara dýra- ríkisins og fylgst með framkvæmdum hans í Finnlandi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 „Komir þú á Grænlandsgrund...“ (Det j derude) Gróður og ræktun. í þessum öðrum | þætti sínum af fjórum fjalla dönsku sjónvarps- | mennirnir um hvernig hægt sé að stunda ' matjurtarækt á Grænlandi. Þýðandi Jón 0. ! Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið). i 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 8. september 16.35 Eintrjáningurinn. One Trick Pony. Mynd um líf og starf lagasmiðs og söngvara. Paul Simon, sem átti stóran þátt í popptónlistarbylt- ingunni sem varð upp úr sjöunda áratugnum, á heiðurinn af kvikmyndahandritinu og leikur auk þess aðalhlutverkið. Týnda kynslóðin ætti að fá eitthvað við sitt hæfi í þessari mynd þar sem bæði verða flutt lög eftir Paul og aðra samtíma- menn hans. Aðalhlutverk: Paul Simon, Blair Brown og Rip Torn. Leikstjórn: Robert M. Young. Framleiðandi: Michael Tannen. Þýð- andi: Guðmundur Þorsteinsson. Wamer 1980. Sýningartími 95 mín. 18:15 Sagnabrunnur. World of Stories. Fríða og dýrið. T eiknimynd sem gerð er eftir þjóðsögunni um unga og fallega stúlku sem hittir afskræmd- an mann en hún veit að útlit skiptir ekki öllu og er manninum góð. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. RPTA. 18.25 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teikni- mynd með íslensku tali. Leikraddir: Hjálmar Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Ásbjörnsdóttir. 18.40 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þátta- röð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20:30 Svaraðu strax. Starfsfólk hjá Byggingarfé- lagi Kópavogs tekur þátt í léttum spumingaleik með veglegum vinningum í boði. Umsjón: Bryndís Schram og Björn Karlsson. Samning spuminga og dómarastörf: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21:10 Morðgáta. Murder She Wrote. Sakamála höfundurinn Jessica Fletcher leysir flókin morðmál af sinni alkunnu snilld. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA.__________________________ 22:00 Hickey og Boggs. Hickey and Boggs. Tveir harðsvíraðir einkaspæjarar leiknir af Bill Cosby og Robert Culp eru ráðnir af dularfullum manni til að hafa uppi á stúlku sem horfið hefur sporlaust. Þegar félögunum er afhent greiðslan fyrir við vikið, er þeim Ijóst að málið er ekki eins einfalt og það virðist vera í fyrstu. Leitin leiðir til dauða flestra sem eru hugsanlega viðriðnir hvarfið. Auk aðalhlutverkanna birtast mörg kunnugleg andlit í þessari hörku spennumynd. Aðalhlutverk: Robert Culp, Bill Cosby og Rosa- lind Cash. Leikstjóri: Robert Culp. Framleiðandi: Fouad Said. United Artists 1972. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 23:50 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. Þættimir eru framleiddir af Wall Street Joumal og eru sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku og þeir eru framleiddir. Þýðandi: Björn Baldursson. Þátturinn verður endursýndur laugardaginn 27. ágúst kl. 12.00. 00:25 Maðurinn í rauða skónum. The Man with One Red Shoe. Ungur maður er eltur uppi af njósnurum, sími hans hleraður, lagðar eru fyrir hann gildrur og honum sýnt banatilræði. Allt án þess að hann verði þess var. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Dabney Coleman og Lori Singer. Leik- stjóri: Stan Dragoti. Framleiðandi: Victor Drai. Þýðandi: Jón Sveinsson. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 90 mín. 01.55 Dagskrárlok. O Rás I FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 9. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30. 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn Meðal efnis er sagan „Lena-Sól“ eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum (5). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Hamingjan og sálarfræðin Fimmti þáttur af niu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Anna Valdimars- dóttir flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissaaan: „Jónas“ eftir Jens Björ- neboe Mörður Arnason les þýðingu sína (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Meðal efnis: Iþróttafréttir barna og unglinga. Spjallað við nokkra drengi sem æfa sig af kappi á brettum þessa dagana. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Píanókonsert í a-moll eftir Robert Schumann. Alfred Brendel leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Ab- bado stjórnar. b. „Tasso", harmljóðog sigurljóð eftir Franz Liszt. Gewandhaus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason sér um um- ferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Þetta er landið þitt“ Talsmenn umhverfis- og náttúruverndarsamtaka segja frá starfi þeirra. Fyrsti þáttur: Þorleifur Einarsson, for- maður Landverndar, talar. 20.00 Litli barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist a. „Syrinx” eftir Claude De- bussy. James Galway leikur á flautu. b. Sónata fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Claude Debussy. James Galway, Marisa Robles og Graham Oppenheimer leika. c. Þrjú samtöl fyrir horn og hljómsveit eftir William Schuman. Philip Myers leikur með Fílharmóníusveitinni í New York; Zubin Mehta stjórnar. 21.00 Sumarvaka a. Landskjörið 1922 og sigur kvennalistans Gísli Jónsson cand.mag. flytur síðara erindi sitt. b. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk einsöngslög, Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. Liljukórinn syngur undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. c. Umbótamaður á Héraði Sigurður Kristinsson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormarsstöðum í Fellum. Annar hluti. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Roar Kvam Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá í vetur). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti eftir Joseph Haydn a. Fjögur lög við Ijóð eftir Hunter. Elly Ameling syngur; Jörg Demus leikur á píanó. b. Konsert i Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit. Winton Marsalis leikur á trompet með Þjóðarfílharm- óníusveitinni; Raymond Leppard stjórnar. c. Fjögur lög við Ijóð eftir Hunter og ókunnan höfund. Elly Ameling syngur; Jörg Demus leikur á píanó. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla-Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 9. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dylan og Petty. Tónlistarþáttur með Bob Dylan og Tom Petty sem tekinn var upp á hljómleikum hjá þeim félögum í Ástralíu árið 1986. 21.30 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.30 Fundið fé. (Easy Money). Bandarísk bíó- mynd frá 1983. Leikstjóri James Signorelli. Aðalhlutverk Rodney Dangerfield, Joe Pesci og Geraldine Fitzgerald. Ljósmyndara nokkrum tæmist milljónaarfur við fráfall tengdamóður sinnar gegn þeim skilyrðum, að hann á einu ári hætti að drekka, reykja og spila fjárhættuspil. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. él s. JW Föstudagur 9. september 16:15 Álög gralhýsislns. The Curse ol King Tut's Tomb. Fornleifafræðingur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen konungs í Egyptalandi. Söguþráðurinn tekur óvænta stefnu þegar falleg blaðakona kemur á vettvang. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Philip Leacock. Framleiðandi: Peter Graham Scott. Columbia 1980. Sýningartími 95 mín. 17.50 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. ITC. 18.15 Föstudagsbitinn. Amanda Reddington og Simon Potter sjá um tónlistarþátt með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttir úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988._____________________ 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringar ásamt um- fjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hltchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi með trukki og dýfu. Það verður rokk og ról, geggjað stuð og villt geim upp um alla veggi í lokaþættinum af sumarskap- inu. Jafnframt verður dregið í minnsta happ- drætti heims en það telur aðeins 15 miða. Vinningshafinn hlýtur glæsilega Peugeot 405 bifreið frá Jöfri sem er bíll ársins í Evrópu 1988. Að venju fer útsending þáttarins fram frá Hótel íslandi og er hann samtímis sendur út í stereó á Stjörnunni. Kynnir: Bjami Dagur Jónsson ásamt fleirum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jón- asson. Stöð 2/Stjarnan/Sjallinn._______________ 21.50 Ástarraunlr. Making Love. Eftir átta ára hjónaband hefur Claire allt til alls; ástríkan eiginmann og frama í starfi. Stöðu hennar er þvi skyndilega ógnað þegar í Ijós kemur að eigin- maður hennar á í ástarsambandi, en ekki við aðra konu. Þetta er tilfinningarík mynd um kjarkmikil hjón sem taka skynsamlega á þessu vandamáli samkynhneigðar. Þess má geta að leikstjóri myndarinnar, Arthur Hiller, leikstýrði einnig Love Story. Aöalhlutverk: Michael Ont- kean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Leikstjóri: Arthur Hiller. Framleiðendur: Allen Adler og Danny Melnick. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 105 mín. 23.35 Remagenbrúin. Bridge at Remagen. Mars 1945. Seinni heimsstyrjöldinni er að Ijúka og hersveitir Þriðja ríkisins eru á hröðu undanhaldi yfir Rín. Hitler fyrirskipar að brú við þorpið Remagen verði sprengd í loft upp og barist verði til síðasta manns. Von Brock hershöfðingi er tregur til og sendir majór að nafni Kreuger til að halda brúnni opinni í lengstu lög. Bandaríkja- menn vilja króa hersveitir Þjóðverja af og herflokkur er sendur til að kanna liðsstyrk óvinanna. Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn og Ben Gazzara. Leikstjóri: John Guill- ermin. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. United Artists 1968. Sýning- artími 110 mín. Ekki við hæfi barna. 01.25 Rithöfundur. Author, Author. Allt leikur í lyndi hjá leikritahöfundinum Ivan Travalian. Verið er að undirbúa nýjasta leikrit hans til uppfærslu á Broadway með frægri leikkonu í aðalhlutverki og seinna hjónaband hans ber öll merki farsældar. Hvað getur farið úrskeiðis? Einfaldlega allt. Aðalhlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld. Leikstjóm og handrit: Arthur Hiller. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 105 mín. 03.10 Dagskráriok. i& FM 91,1 LAUGARDAGUR 10. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólalur Jens Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur4* Pétur Pót- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn Meðal efnis er getraunin „Hljóðastokkurinn”. Einnig lítur Parti inn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sígildir morguntonar a. Ðolero eftir Mau- rice Ravel. Parisarhljómsveitin leikur; Daniel Barenboim stjórnar. b. Sinfónía í g-moll nr. 25 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. St.Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ég fer í fríið Umsjón: Guðrún Frímannsdótt- ir. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjón- usta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir Louise Page Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jónsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Erlingur Gíslason og Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30) 20.00 Litli barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóðum Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- uml (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 (slenskir einsöngvarar Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir syngur innlend og erlend lög; Erik Werba leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf - „Rokkari gamla tírnans" Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við Bertram Möller. 23.10 Danslög 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur lótt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 10. september 17.00 Iþróttir. Umsjón Amar Björnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Steinar V. Ámason. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Hennesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. (Home James). Breskur gaman- myndaflokkur um ungan lágstéttarmann sem ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Maður vikunnar. 21.20 Látum það bara flakka. (It Will Ðe Allright

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.