Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 42
80 ár Blóðsunnudagurinn 9. janúar og byltingarhreyfingin 1905 Rússnesk-japanska stríðið 1904-5, blóðsunnudagurinn í Pétursborg 9. janúaf 1905 og byltingin, sem braust út í stórum hluta Rússlands og knúði keisaravaldið til undanláts í svip eru allt atburðir, sem marka tímamót og voru forboðar stærri tíðinda síðar. I. í ársbyrjun 1904 braust út stríðið milli Rússlands og Japans. Auðvald Rússlands sóttist eftir meiri ítökum austast í Asíu og japanska auðvaldið hinsvegar var sólg- ið í sama, stutt af enska auðvaldinu, er drottnaði sem Keisararíki yfir Ind- landi og ásældist ítökin í Kína, — hefur jafnvel haldið sumum enn (Hongkong). Rússneska keisaradæmið beið hvern ósigurinn af öðrum, áfallið í Port Arthúr 1904, tap orrustunnar við Mukden 1905 er aðalher Rússakeisara var rekinn á flótta og síðan í febrúar 1905, er megin- flota Rússa var sökkt eftir að hafa farið sjóleiðina suður fyrir Afríku og Asíu. — Ósigur Rússakeisara var orðinn stað- reynd. Japan kom fram á svið sögunnar sem eitt stórveldanna. II. Innan Rússlands hafði allan tímann ólgan farið vaxandi gegn stríðinu og harð- stjórninni. Sósíalistar jafnt Rússlands sem Japans höfðu tekið harða afstöðu gegn þessari styrjöld auðvaldsherra og keisara heima fyrir, sem létu alþýðuna blæða fyrir valdagirni sína. Á þingi II. Alþjóðasambands sósíalista í Amsterdam 1904 höfðu þeir Plechan- ov1, foringi rússneska flokksins, og Kat- ajama2, foringi japanskra sósíalista, tekist í hendur við mikil fagnaðarlæti þing' heims, táknandi samstöðu sósíalista gegn styrjöldum auðvaldsins. Heima fyrir í Rússlandi hófust aögeröif verkalýðsins gegn kúgun og stríði fyrir al' vöru í ársbyrjun 1905 með verkfallinu 1 hinum miklu Putilov-verksmiðjum, fyrst sem mótmælaverkfall 3. janúar gegn brottrekstri fjögurra verkamanna, e( breiddist óðfluga út í allsherjarverkfall1 borginni 8. janúar. Presturinn Gapon kom hér við sögu og hafði öðlast mikla tiltrú fátæks almúganS og taldi fjöldann á að fara í mikla göng*1 með bænarskjal til keisarans, þar sen' 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.