Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 1
mánudagur 29. maí 2006 mbl.is Fasteignablaðið // Mosfellsdalurinn Tónlistarhjónin Þorkell Jóelsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú hafa búið í Mos- fellsdalnum í meira en 20 ár og vilja helst hvergi annars staðar vera en í dalnum.  2 // Markaðurinn Soffía Sigurgeirsdóttir fjallar um verðbólgu og verðtryggingu íbúðalána og bendir á mikil- vægi þess að lántakendur geri sér grein fyrir lántökukostnaði.  30 // Setbergsland Fyrirhugað er að reisa hágæða íbúðahverfi með sérstakri áherslu á sérbýli í Setbergs- landi í Garðabæ og hafa tillögur þess efnis í hönnunarsamkeppni verið kynntar.  38 // Lagnafréttir Sigurður Grétar Guðmundsson segir að á hitaveitusvæðum hafi enginn fundist sem hafi séð eftir því að hafa lagt snjóbræðslu- kerfi.  62 TAKTU NÆSTA SKREF SUMARHÚSALÁN F í t o n / S Í A F I 0 1 5 1 2 8 Tala›u vi› okkur ef flú ætlar a› byggja, kaupa e›a breyta sumarhúsi og flú fær› hagstætt lán fyrir allt a› 60% af ver›mæti e›a 75% af byggingarkostna›i sumarhúss. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 e›a sendu okkur póst á frjalsi@frjalsi.is. Vi› viljum a› flér lí›i líka vel um helgar! DÆMI UM MÁNA‹ARLEGA GREI‹SLUBYR‹I AF 1.000.000 kr.* Lánstími 5 ár 10 ár 15 ár 5,35% vextir 19.030 kr. 10.780 kr. 8.090 kr. *Lán me› jafngrei›slua›fer› án ver›bóta 5,35% VEXTIR Óendanlegir möguleikar                                                                                                 !  "           # # # #   $  $ $  $    !           %        %     % %     %    & '  ( ) *  ++  & '( ) * +     "#$        %% %           %         %  %  % ,- . )     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556   ; <  = & # (#$   ; <  = & # ) *+   , ; <  = & # 8 .6 >     %   %          FRAMKVÆMDIRNAR í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflug- velli ganga á ævintýralegum hraða samkvæmt fréttum af gangi mála. At- gangurinn er mikill á vinnusvæðun- um og menn vinna hratt og ákveðið að hverjum áfanga framkvæmdanna. Óraunverulegt er að ímynda sér blómlegan verslunarrekstur og iðn- andi mannlíf á 2. hæð strax upp úr næstu mánaðamótum miðað við hvernig svæðið lítur út í dag. Iðnaðar- menn keppast við að ganga frá hús- rými fyrir verslun og þjónustu á þess- ari hæð flugstöðvarbyggingarinnar og gert er ráð fyrir að allt verði tilbúið að stærstum hluta 1. júní. Í kjölfarið opna fyrstu fyrirtækin dyr sínar fyrir viðskiptavinum á nýja svæðinu, að öll- um líkindum Kaffitár, Saga Boutique og Hagar. Í grenndinni verða síðan verslanir frá Epal, Sjóklæðagerðinni og Bláa lóninu. Burðargrindin í nýja laufskálanum er komin á sinn stað og byrjað að glerja hana. Starfsmenn verktakafyr- irtækisins Ístaks tóku gler af svoköll- uðum laufskála flugstöðvarbygging- arinnar í byrjun mars. Skálinn hefur verið stækkaður og burðarvirki breytt, nýtt gluggakerfi sett upp og allt gler verður endurnýjað. Þarna var áður afdrep reykingafólks í hópi brottfararfarþega á neðri hæð en uppi var seturými í grennd við barinn. Að breytingum loknum verður gengið á þessum stað upp úr innritunarsaln- um á jarðhæð að nýjum vopnaleitar- hliðum á annarri hæð, áleiðis inn í brottfararsalinn. Rúllustigi fyrir brottfararfarþega er þegar kominn upp og byrjað verður að koma fyrir lyftu einhvern næstu daga. Unnið er við að flytja bráðabirgða- landganginn á Flugstöð Leifs Eiríks- sonar til austurs og tengja hann flug- stöðvarbyggingunni á sama stað og hann var áður. Ef svo fer sem horfir verður búið að steypa plötu undir landganginn á 2. hæð og um mánaða- mótin ganga farþegar þessa leið til og frá flugvélunum. Til marks um hve hratt framkvæmdir hafa gengið er að byrjað var að rífa landganginn á 40 metra kafla um miðjan mars. Að- standendur framkvæmdanna hafa kappkostað að allt þetta rask hefði sem minnst áhrif á umferð farþega í flugstöðinni og víst er að fólk hefur sýnt því ríkan skilning að gera þurfti bráðabirgðaráðstafanir hér og þar til að lífið gæti gengið sinn vanagang í stórum dráttum við afgreiðslu far- þega til og frá landinu. Laufskálinn fær nýtt hlutverk Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Starfsmenn Ístaks virðast litlir í þessu stóra mannvirki þar sem þeir vinna við frágang á burðarvirkinu. Eftir Kristin Benediktsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.