Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 46
VÍKINGUR Eftirlitshlutverk Siglingamálastofnunar með björgunarbúnaði um borð í skipum: 99,5% gúmmíbj örgunarbáta í lagi við skoðun við allar hafnarvigtir. Við höfum feng- ið frá henni upplýsingar um hvaða skip hafa landað afla og síðan berum við þessar upplýsingar saman við lista okkar yfir skip með haffærisskírteini. Þetta hefur dugað mjög vel og nú fyrir skömmu settum við farbann á fleiri skip en nokkru sinni áður vegna þess að við fengum upplýsingar um skip sem lönduðu afla án þess að vera með haffæri.“ Hefur þaðfarið í vöxt að skip séu án haffœrisskírteina ? „Ég segi það nú ekki, því það var mikið um það áður með minnstu bát- ana en þó er enn alltof mikið um að skip freistist til að sigla án leyfis. Við höfum þó möguleika á að fylgjast betur með þessu en áður bæði með skyndiskoðunum og eins með tölvu- tengingunni við Fiskistofu.“ Hver er helsti slysavaldurinn um horð í íslenskum skipum ? „Það er líklega eldsvoði. Við höfum verið að taka sama tjónið sem hefur orðið vegna bruna. Við vorum fyrsta þjóðin sem setti brunaaðvörunarkerfi í Eitt veigamesta hlutverk Sigl- ingamálastofnunar er aó fylgjast meS ásigkomulagi björgunarbúnaðar um borð í skiþum íslenska flotans. Páll Quðmundsson hefur yfirum- sjón með þessu eftirliti hjá stofnuninni og blaðamaður Víkings rœddi við Pál um tilhögun eftirlitsins, ástand björgunurbúnaðar, sér í lagi gúmmibjörgunarbáta, og margt fleira er viðkemur björgunarmálum. Að sögn Páls beinist skoðun Sigl- ingamálastofnunar á skipum aðallega að þremur þáttum; að boli skipsins, vélbúnaði og almennum öryggisbún- aði. Hvert fyrir sig er skoðað árlega með þeirri undantekningu að bolur stál- og plastskipa er skoðaður annað hvert ár að öllu jöfnu. Að skoðun lokinni eru oftast nær gerðar einhverjar athugasemdir og síðan er það metið í hverju tilfelli fyrir sig hvort viðkomandi skip fái haf- færisskírteini áður en bætt hefur verið úr ágöllum. Oftast er gefinn ákveðinn tímafrestur til að koma hlutunum í lag og haffærisskírteinið þá aðeins gefið til bráðabirgða. Siglingamálastofnun hefur í auknum mæli framkvæmt skyndi- skoðanir, að sögn Páls. „Þá sendum við menn á hafnir landsins ásamt viðurkenndum skoðunarmanni frá viðkomandi svæði sem taka á móti skipunum þegar þau koma að landi. Þarna er yfirleitt ekki um almenna skoðun að ræða heldur eru tekin fyrir atriði sem grunur leikur á að ekki séu í lagi eins og t.d. hafði komið fram við síðustu almennu skoðun. I dag gangast um það bil þrjátíu prósent af skipum flotans undir skyndiskoðun á ári hverju. Skyndiskoðun er nauðsyn- leg og veitir mikið aðhald. Komi t.d. í ljós að ekki hafi verið bætt úr ágöllum sem komið höfðu fram við almenna skoðun er viðkomandi skip umsvifa- laust svipt haffærisskírteini. Við höfum átt gott samstarf við Fiskistofu sem nýlega var tölvutengd 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.