Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1995, Blaðsíða 68
VÍKINGUR Benedikt Valsson Vélstjórafélag íslands sendir sjómönnum, Ijölskyldum þeirra og öðrum landsmönnum bestu kveðjur á sjómannadaginn. ♦ Almennt A síðustu áratugum hafa kaupskipaútgerðir, sem gera út skip undir evrópskum fánum, átt t ójafnri samkeppni við skip sem sigla undir svokölluðum hentifánum (flag of convenience). Hentifánar vísa til þeirra þjóðríkja sem bjóða kaupskipaútgerðum víðsvegar úr heiminum upp á sérstök kjör og rekstrarskilyrði sem á engan hátt jafnast á við það sem almennt gerist í þessari atvinnugrein á Norðurlöndum. Upphaf hentifána fyrir farskip er hægt að rekja aftur til ioka seinni heimsstyrjaldarinnar (1945), þegar lönd eins og Panama, Líbería og Hondúras buðu kaupskipaútgerðum í Norður-Ameríku og Vestur-Evrópu rekstrarlegt griðland fyrir væg skráningargjöld.l) Almennt er hægt að segja að kaupskipaútgerð sem skráir skip sín undir hentifána sé að sækjast eftir að geta ráðið far- menn um borð á lágum launum, oftast nær frá Asíu og Austur-Evrópu. Auk þess að greiða lág laun er ýmis annar launatengdur kostnaður verulega lægri, þar sem réttindi þessara farmanna til lífeyris, orlofs, veikinda- og slysa- launa eru mun lakari en gerist hjá farmönnum á Norður- löndum. Einnig ber að tilgreina að hentifánaríki bjóða kaupskipaútgerðum lágar sem engar opinberar álögur, þar með talinn tekjuskatt. Til viðbótar framangreindu er kröfu um öryggi skipa sem skráð eru í hentifánaríki að ýmsu leyti ábótavant, enda fátítt að þessi ríki gangist almennt undir alþjóðlega staðla um lágmarksöryggiskröfur farskipa. A undanförnum 10-12 árum hafa rúmlega 200.000 far- menn í Evrópu misst atvinnu sína.2) í þessi störf hafa far- 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.