Iðnneminn


Iðnneminn - 01.06.2002, Blaðsíða 4

Iðnneminn - 01.06.2002, Blaðsíða 4
Safjan affítfa ícfnnemanum Þegar litið ertil þess hversu smár einstaklingurinn er í þjóðfélaginu og hversu auðveldlega fólk getur týnst í kerfinu virðist það kristaltært að án þessara félaga væri réttar okkar ekki gætt. Þegar fólk innan sömu starfsgreinar tekur höndum saman og passar upp á náungann og vinnur í sameiningu að bættari kjörum styrkist staða einstaklingsins svo um munar. Það virðist oft vera sem að fólk geri sér engan veginn grein fyrir því hvað félögin eru að gera fyrir þau. íslendingar vita allir í hvaða sæti við lentum í síðustu Eurovisionkeppni og hvað síminn er hjá Dominos en aðeins brot af þjóðinni veit hverjir lágmarks taxtarnir eru hjá verkalýðsfélögunum. Það er svo sem ekki slæmt að vera yfir taxta, en það eru margir sem semja af sér með jafnaðarkaupi sem lítur vel út á pappír en svo þegar farið er að reikna dæmið út eru þeir ekki að hafa neitt betur úr því en taxtar segja til um. Ég ætla að segja ykkur litla sögu. Þetta er saga sem margir hafa heyrt og saga sem síendurtekur sig. Sagan iðnneminn var nýbyrjaður í námi, búinn að undirrita neinn samning. Honum sér að meistarinn væri nú búinn að vera í vissi alveg hvað hann væri að g e r a iðnneminn útborgað seint og illa, en þar sem launamaður í fyrirtæki hugsaði hann ekki mikið úr gaggó í iðnnám og tók því fegins hendi við slæm miðað við kaupið sem hann var með tókst honum að semja svo snilldarlega um úr skónum og samdi um jafnaðarkaup upp skúffan í skrifborðinu og þvottavélin urðu iðnneminn ákvað að kaupa bíldruslu eins eyddi ómældum tíma í að þrífa er um litla iðnnemann. Litli kominn á samning en samt ekki fannst það skrítið en hugsaði með bransanum svo lengi að hann Mánuðurnir liðu og fékk litli hann var ekki vanur því að vera um það. Hann fór nefnilega beint launum sínum og þau voru ekki í unglingavinnunni árið áður. Svo kaup við meistarann, gabbaði hann upp á einhvern 700 kall. Ruslafatan, neðsta geymslustaðir fyrir launaseðlana og litli og sönnum iðnaðarmanni sæmir. Hann kaffistofuna, sópa og var oft bara einn á vinnustaðnum. Svo kom sú stund þar sem litli iðnneminn fór í skólann. Þar var alltaf gaman og fullt af skemmtilegu, fjölbreyttu fólki með honum í bekk. Hann, eins og svo margir aðrir, var kannski ekki hinn mesti lærdómsmaður enda með vott af dislexíu. Með árunum þroskast hann og lærir sitt fag út og inn. Meistarinn var búinn að vera með einhverja stæla svo að hann skipti um fyrirtæki. Þegar síðan stóra stundin rann upp og sveinspróf á næsta leyti vaknaði litli iðneminn okkar upp við vondan draum. Geturðu nefnt þær villur sem litli iðnneminn okkar gerði í sögunni. Lestu söguna aftur og teldu. Byrjum á byrjuninni: Hann var ekki búinn að undirrita neinn samning á fyrsta hálfa árinu. Það á að undirrita samning strax fyrsta mánuðinn. Hann treysti meistaranum sínum full mikið. Lét vaða yfir sig með útborgunardaga. 700 kr. í jafnaðarkaup samsvarar töxtum iðnnema í dag og er á mörkunum að vera undir þeim. Hann hélt ekki upp á launaseðla. Nemar mega aldrei vinna nema undir eftirliti sveins eða meistara. Til að gera mjög langa sögu stutta má segja að litli iðnneminn okkar hafi lent í því að meistarinn hans borgaði aldrei í Lífeyrissjóð né verkalýðsfélag. Þegar að sveinsprófi kom gat hann ekki sannað það að hann hefði verið á samning mestan hluta af náminu og þurfti að vinna það allt aftur. Þá komst hann að því að hann var ekki sá fyrsti sem hafði lent í þessu og að það væri til félag sem sérhæfði sig í því að halda utan um réttindamál nema. Félagið hjálpaði honum að vinna sig út úr þessum málum en það er sama hversu mikið félög reyna að ná til fólks eins og litla iðnnemans. Það verða alltaf einhverjir sem eftir standa og segja: “Ég hafði ekki hugmynd!....”. Jónína Brynjólfsdóttir

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.