Menntamál


Menntamál - 01.10.1972, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.10.1972, Blaðsíða 14
4------•---------•--4 Árni Böðvarsson og Jóhann S. Hannesson: Afangakerfi Menntaskólans við Hamrahlíð INNGANGUR Haustið 1972 voru haínar róttækar breytingar á skipulagi náms og kennslu í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Horfið var frá hinu arftekna bekkjakerfi menntaskólanna, en í þess stað tekið upp svonefnt áfangakerfi. Hið nýja kerfi tók frá uppliafi til nemenda á fyrsta og öðru námsári; nemendur sem lengra voru komnir munu ljúka stúdentsnámi sínu samkvæmt fyrra skipulagi. Einn þáttur í löngunr aðdraganda og áfram- haldandi undirbúningi að framkvæmd áfanga- kerfisins er útgáfa Áfanga, frétta- og uppfýsinga- blaðs sem kynnir kennurum og nemendum skól- ans ln'ð nýja kerfi jafnóðum og það tekur á sig sína fyrstu föstu rnynd. 1 2. tlrl. Áfanga gat m.a. að líta eftirfarandi grein: „Benda má á nokkra kosti og eríiðleika við áfangakerfið: 1. Námshraði og kennsla verður betur við liæfi ltvers nemanda. 2. Nemandi getur numið færri greinar í einu á hverju námstímabili. Hins vegar verður farið lengra í þeim greinum, sem hann hefur í takinu. 3. Heildarnámstími duglegs nemanda getur orð- ið talsvert styttri en nú er (e.t.v. ‘í—3t/í, ár). 4. Betri nýting á valfrelsi. Unnt verður að hafa á boðstólum margar valgreinar, einkum á tveimur síðustu árum nemenda í skólanum. 5. Búast má við, að stundatafla nemenda geti orðið nokkuð sundurslitin. Ur þessu verður bætt með því að veita nemendum lestrarað- stöðu í skólanum. Einnig er gert ráð fyrir matstofu fyrir nemendur. 6. Búast má við, að nemendur lentli í vanda við að ákveða valgreinar sínar. 7. Ekki verður ætíð unnt að verða við öllum óskum nemenda um námsval. ficr þar margt lil. T.d. er aðeins unnt að hafa takmarkaðan fjölda nemenda saman í lióp, sumar nárns- greinar verða aðeins kenndar á haustönn, aðrar aðeins á vorönn o. fl.“ <4--------- MENNTAMÁL 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.