Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 35

Dýravinurinn - 01.01.1893, Blaðsíða 35
Hverjir fara ílla med dýrin? enn hafa tekið eptir því víða um lönd, að mjög fer saman meðferð manna á mönnum og dýrum og það þegar í æsku þeirra, menn hafa lika fundið að einkum tveir flokkar manna fara vest með skepnur, það eru fyrst þeir menn, sem eru illmenni að náttúrufari og hafa yndí af því, að pína menn og skepnur og gera þeim alt til skapraunar. í hinum flokkinum eru þeir menn, sem ekki eru slæmir í eðli sínu, en hafa feingið ílt uppeldi og sjeð fyrir sjer hörku og miskunarleysi bæði við menn og málleysíngja. 111 umgeingni hefur gert til- finníngu þessara manna svo sljófa, að þeir finna ekki hve ómannlegt það er og ósæmilegt að fara illa með dýrin. J>eim hefur líka ef til vill í bernsku verið refsað illa og órjettlátlega, því það eru fleiri foreldrar en menn halda, sem spilla börnum sínum í æsku með uppeldinu og gera þau jafnvel stundum að hrakmenn- um. |>au refsa þeim í reiði með barsmíð eða illyrðum í stað þess að hepta sjálf geðsmuni sína og venja svo börn sín á hið sama. Afleiðingarnar verða því þær, að barnið lætur reiðina siga sjer á hvert ofbeldisverk sem því kemur í hug, við menn og dýr, þegar það eldist; þetta bitnar auðvitað eins á foreldrum þess síðar meir eins og öðrum, og sömuleiðis aptur á þess eigin börnum. f>að er uppeldið, sem er aðalrótin undir illri meðferð bæði á mönnum og dýrum. Gættu nú að því með sjálfum þjer, hverjir það eru sem hrekkja skepnur, bæði á heimili þínu og í nágrenninu við þig. Gættu líka að því uppeldi, sem þeir hafa feingið og eins að þeirri skynsemi, sem hver þeirra hefur haft til að laga sig sjálfan. J>að mun optar vera heimska og ílt uppeldi heldur en bein illmenska, sem kemur þessum hálfsiðuðu greyum til að siga hundinum á köttinn, pína hann og sparka í hann, líka til að svelta hundinn og berja hann í reiði, eða misþirma hesti sínum með höggum og flugreið, slíkt gerir einginn siðaður eða góður maður, hvað drukkinn sem hann er, en þegar vínið hefur slökt þann skynsemis neista, sem oflátúngurinn á, þá er ekki annað eptir en heimskan og strákskapurinn, sem hann lætur þá koma niður á hverju sem fyrir verður, bæði mönnum og dýrum, sama gera manneigð naut og brjálaðir liundar. Merkilegast er og auðveldasta að veita því eptirtekt, hvernig þessi mann- vonskunáttúra gægist stundum út hjá börnunum og eins og hvíslar að manni ör- lögum þeirra. Vjer segjum bæði í gamni og alvöru, að það sje ólánsmerki, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.