Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 31
„gengi er valt, þar fé ER FALT.“ SJcuU GuSmundsson: fluit l hádegisverSarbo&i, sem kirkjumálarnSherra hélt fyrir kirkjuþingsmenn og maka þeirra, 1. vetrardag 1968. Haestvirtur kirkjumálaráðherra op; ráðherrafrú. Herra hiskup °S hiskupsfrú. Prestar og prelátar. Og konur, liér stadilar, góð- ar og fallegar. Komið þið öll sæl, og Guð gefi ykkur og lands- ’ýð öRum góðan vetur. Öttist ekki. Óttist ekki. Ég skal ekki halda langa ræðu. En 1Ulg langar til að þakka ráðherranum og frú hans fyrir hoðið, Wí að j,að er mér mikil ánægja að vera liér með ykkur. En bað, að mér er boðið liingað, kemur til af ],ví, að ég er sá Éámingjumaður að eiga konu, sem á sæti á Kirkjuþingi. Ég er eini Islendingurinn, sem er kvæntur kirkjuþingsmanni. Híkisstjórnin liefur nýlega lagt fjárlagafrumvarp fyrir Al- lúngi. Með því fylgir skrá yfir starfsmenn ríkisins. Á starfs- n'annaskránni eru m. a. 78 prestar og 22 prófastar. Samtals iOO. Mikið getur sá liundrað manna hópur gert til að bæta Pjóðfélagið. I hópi presta hafa verið, og eru margir öðlingsmenn, sem a*a staðið vel í stöðu sinni. En svo eru líka meðal },eirra lnenn, sem ég held að hefðu aldrei átt að skrýðast hempu, Ve£na þess, að liæfileikar þ eirra hefðu notast betur við önnur ^jorf en prestsstörfin. Líklega má segja eitthvað svipað um ei,'i nienn í þjóðfélaginu. Á Aljjingi sitja 60 menn. Trúlegt Pýhir mér, að réttsýnn dómari, eins og t. d. liann Pétur á stabae, kæmist að ],eirri niðurstöðu, við athugun málsins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.