Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 13
September—ilesember 1964 - 3. hefti - LXX. ár EIMREIÐIN ALDARMINNING Einars Benediktssonar skálds. Hinn 31. október síðastliðinn voru liðin 100 ár frá fæðingu Einars skálds Benediktssonar og tæpur aldarfjórðungur frá láti bans, en liann andaðist 12. jamiar 1940, og var fyrstur íslend- inga lagður til hinztu hvíldar í heiðursgrafreit þjóðarinnar á bingvöllum. Með því vildi þjóð hans staðfesta það, að luin mat hann meira öðrum sona sinna á öndverðri jjessari öld, sakir skáldsnilldar hans, andlegra yfirburða, stórhugar og fram- sýni. ()g þetta mat hefur ekki breytzt síðan. Þvert á móti hefur skáldið og hugsjónamaðurinn Einar Benediktssön vaxið í vit- tmd þjóðarinnar og gnælir nú sem lindur hæstu ljalla og ber við heiðríkju himins. Og í bláma aukinnar fjarlægðar mun mynd hans nálgast og skýrast — skilningur á verkum hans vaxa, stórhugur hans og draumsjónir verða áþreifanlegur veruleiki. Þótt mikið hali verið rætt og ritað um Einar Benediktsson tmdanfarið, vill Eimreiðin ekki láta undir höfuð leggjast að Verða heimild um aldarminningu skáldsins. Eins og alþjóð er kunnugt, var afmælisins minnzt á veglegan hátt, meðal annars í Ríkisútvarpinu, Háskóla íslands og á vegum Reykjavíkur- borgar og útgáfufélagsins Braga, sem gaf höfuðborginni minnis- merki um skáldið. Við afhjúpun þess fluttu ræður og ávarp þeir Magnús Víglundsson ræðismaður, lormaður Braga, Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Tómas Guðmundsson skáld, og 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.