Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 7
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti 1967 S j ö t u g u r : DR. JURIS ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON Hæstaréttardómari Ilinn 4. maí s.l. varð dr. Þórður Eyjólfsson liæstaréttar- dómari sjötugur og lót af embætti. Það er óþarfi að kynna Þórð Eyjólfsson íslenzkum lög- fræðingum. Við, sem komnir erum til ára, munum hann allt frá skólaárum, sumir yngri menn nutu leiðheininga hans, er hann var prófessor i Lagadeild Háskólans frá ])vi í ársbyrjun 1934 til haustsins 1936. Flestir munu þó kann- ast við hæstaréttardómarann Þórð Eyjólfsson. í Hæsta- rétli vann hann aðallífsstarf sitt, og mun það ekki umdeilt, að ágæt lögfræðiþekking lians og mannvit hafi notið sín þar svo vel, að fáir munu þeir dómarar, er betur hafa skipað þar sæti sitt — svo ekki sé meira sagt. Ýmsir telja að hæfileikar á sviði vísinda og dómarahæfi- leikar fari sjaldan saman. Hvað sem um það er, hefur Þórður Eyjólfsson sýnt það með ritum sínum, að vísinda- hæfileika skortir hann ekki. Má það og ljóst vera af því, að hann er annar þeirra tveggja, sem varið hafa doktors- ritgerð í lögum við Lagadeildina hér, en það gerði hann 23. júní 1934, er hann varði ritgerð sína „Um lögveð“ og hlaut doktorsnafn. Önnur rit hans tala og sínu máli. Því taldi Lögfræðingafélag Islands sér sóma að gefa út nokkur þeirra af tilefni sjötugsafmælis dr. Þórðar. Þeim, sem lesa rit Þórðar Eyjólfssonar, mun ljóst hversu orðhagur hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.