Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 69
UM „FJÖLMÆLI", DOKTORSRITGERÐ GUNNARS THORODDSEN SENDIHERRA Dr. Þórður Eyjólfsson var annar andmælenda við doktors- vörn Gunnars Thoroddsen .sendiherra, er fram fór 24. febrúar 1968. Hinn andmælandinn var Ármann Snævarr háskólarektor. Sökum anna hefur hann ekki getað gengið frá umsögn sinni til birtingar, en tilætlunin var að láta báðar umsagnirnar birtast í þessu hefti. Þegar ég fékk ritið Fjölmæli í hendur á síðastliðnu ári, var efni þess ekki að öllu leyti nýtt fyrir mér, því að á sínum tíma hafði ég. lesið hina fjölrituðu ritgerð doktors- efnis „Um æruna og vernd hennar“. Nú hefur höfundur umritað þetta eldra verk sitt, breytt því og aukið við það að miklum mun, svo að telja má, að hér sé nýtt og sjálf- stætt verk fram komið. Ég get þegar í upphafi lýst því, að lestur bókarinnar hefur orðið mér ánægjuefni. Með henni hefur okkar fáskrúðugu lagabókmenntum bætzt vandað og vel unnið verk, sem lengi mun verða höfuðrit í sinni grein hér á landi. Fjöhnæli hafa bæði að fornu og nýju komið mjög við sögu íslenzkrar löggjafar og laga- framkvæmdar. Til þess liggja vitanlega þau rök, að of- mælt orð hafa löngum raskað mikilsverðum og viðkvæm- um rétti manna og stundum dregið langan slóða, eins og frægt er af frásögum. Mannorð og æra hafa frá fyrstu tíð notið lagaverndar hér á landi, eins og í öðrum menn- ingarlöndum. Það er því mikilsvert, að kannaðar séu og Timarit lögfræðinga 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.