Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 18

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 18
18 íSGiIR Velstiórnar- nam mannskapur í nám eða vinnu," segir Björgvin Þór. Flestir fara á sjóinn Reynslan hjá Vélskólanum sýnir að mikill meirihluti útskifaðra nemenda leggur leið sína á sjóinn en Björgvin telur menn fara með því hugarfari að störfin á sjónum verði aðeins tíma- bundin. „Menn vita sem er að vistin um borð er mjög lærdómsrík fyrir vél- Vélskóli íslands hefur að jafnaði um 200 nemendur: „Menntum nemendur til starfa á sjó og í landi“ Velskólanum hefur fylgt allt frá upphafi að við menntum menti bœði fyrir sjóinti og landgeirann. Okkar niettn eru tceknimenn setn hafa tneð höndum rekstur á alls kyns vélbúnaði og staðreyndin er sú að eft- irspurnin eftir vélstjórum er talsvert tnikil í landi líka. Það tel ég vera gœfu vélstjómarmenntunarinnar og utn leið ástœðu þess að aðsókn að Vélskóla íslands hefur verið þokkaleg ígegnutn árin,"segir Björgvin Þór Jó- hannsson, skólastjóri Vélskóla ís- lattds. Björgvin segir það gilda um alla Vestur-Evrópu að litið sé á vélstjóra þannig að þeir stundi sjóinn í ákveð- inn tíma en snúi sér síðan að öðrum störfum í landi. „Það lítur nánast eng- inn í dag á sjómennskuna sem ævi- starf. Þróun þjóðfélaganna hefur mest um þetta að segja og ekkert launung- armál að í dag er litið þannig á að heimilisfeðurnir eigi að taka sér fæð- ingarorlof og taka sér sömu skyldur á heimilunum og eiginkonurnar. Ég held að þær konur fyrirfinnist varla lengur sem hugsa eins og gömlu sjó- mannskonurnar á árum áður sem fannst ekkert athugavert við að eigin- mennirnir væru úti á sjó nánast allt árið. Skyldurnar sem skólarnir og at- vinnuvegirnir hafa eru þær að sveigja sig að breyttu þjóðfélagsmynstri. Ef þetta er ekki gert þá fæst enginn stjóra og sú reynsla nýtist þegar komið er í önnur störf í landi. Það er einmitt eiginleiki sem atvinnurekendur í landi sækjast eftir að menn kunni að bjarga sér við erfiðar aðstæður. Ég býst við að með einhverjum að- gerðum væri hægt að lengja þann tima sem menn eru á sjónum, t.d. með því að auka landfrí og gera mönnum auðveldara að vera með fjöl- skyldunni." Vélstjórnin gengur í ættir Ekki hefur orðið mikil breyting í ár- anna rás á samsetningu þeirra nem- enda sem hefja nám í Vélskólanum. Ýmist koma nemendurnir úr störfum úti á sjó eða beint upp úr grunnskóla en þetta gerir að verkum að reynsla þeirra sem hafa verið á sjónum er til muna meiri en þeirra sem eru að koma beint upp úr grunnskóla. „Ég get ekki metið hvaða ástæður liggja að baki því að menn koma í Vél- skólann. Valið er auðvitað einstakl- ingsbundið en ég verð að viðurkenna að ég er að sjá töluvert mikið af son- um gamalla nemenda við skólann og það segir mér að vélstjórnin gangi í ættir," segir Björgvin Þór. Um og upp úr 1980 var tekið upp áfangakerfi í Vélskólanum og með því Björgvin Þór Jðhannsson, skólastjóri Vélskóla íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.