Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.12.1981, Blaðsíða 19
GUÐLAUG ELÍSA KRISTINSDÓTTIR: Alþjóðlegt mót sálarrannsóknamanna í Englandi s.l. sumar (Frásögn á fundi Sálarrannsóknafélags Suðurnesja 17. nóvember 1981) Um leið og ég flyt ykkur bestu kveðjur frá stjórn Sálar- rannsóknarfélagsins í Hafnarfirði, vil ég þakka ykkur það traust, sem mér hefur verið sýnt með boði ykkar hér í kvöld. Þetta hús, sem við ei’um stödd í, er mér ekki alveg ókunnugt, þar sem ég hefi komið hingað með manninum mínum Hafsteini Björnssyni, og fylgdist því um tíma með þeirri starfsemi, sem fór fram á vegum félagsins, og hef ávallt dáð þann dugnað og kjark, sem þið hafið sýnt með því að eignast þetta húsnæði. Ætlunin er, að ég segi í stuttu máli frá alþjóðlegu móti sálarrannsóknamanna í Englandi í sumar. Á fundi Sálar- rannsóknarfélagsins í Hafnarfirði í október s.l. skýrði ég frá þessari ferð, og mun styðjast við þá frásögn. Mótið var haidið dagana 22.-29. ágúst í Frobell Coilege, sem er í fallegu umhverfi í útjaðri Lundúna. Aðbúnaður allur var hinn vistlegasti, og einstök veðurblíða var meðan á dvöl okkar stóð í Englandi. Þátttakendur voru um 100 frá 19 þjóðum víðsvegar úr heiminum. Við vorum 14 frá Islandi, þar af 12 úr Reykja- vík, 1 frá Hafnarfirði og 1 frá Keflavík. Ég fór þessa ferð með litlum fyrirvara. Guðmundur Ein- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.