Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 45

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 45
Ingibjörg Þorgeirsdóttir: „Ó, NIKKÓLÍNA!” Eg sem þetta rita dvaldi á vinnuheimilinu að Reykjalundi um 20 ára skeið, þ.e. sjötta og sjöunda áratuginn. Var ég þar árum saman samtíða ýmsu ágætu fólki og eignaðist margt góðra vina. Meðal þeirra var Una Sigtryggsdóttir hjúkrunarkona frá Fram- nesi, einafþeim minnisstæðustu. Dvaldihúnþarsíðustu æviárin og andaðist þar liðlega áttræð. Una var glæsileg kona í sjón og allt í senn gáfuð og skemmtileg og um leið ekki síður lífsreynd alvöru kona. Þá hugljúfu sögu af henni„LínuÁrna, "sem héráeftir, sagðihún méreitt sinn ágóðri stund. Og nú læt ég Unu hafa orðið. Einu sinni er ég var hjúkrunarkona í Laugarnesinu fórum viðjóna Guðmundsdóttir,yfirhjúkrunarkona Holdsveikra- spítalans,saman á miðilsfund hjá Láru Ágústsdóttur. Þekkti ég Láru ekkert, hafði aldrei fyrr verið á fundi hjá henni og sá hana þarna að ég held í fyrsta skipti. Þetta kvöld var margt annarra fundarmanna hjá Láru en við. Líklega verið þar saman komnir alls 10-14 manns. Svo hófst fundurinn og fór allt fram að venjulegum hætti. Gerðu bráðlega allmargir framliðnir vart við sig og allt í einu var kveðju varpað á mig. Stjórnandinn að handan sagði að Lína Árna vildi tala við mig. Ég kannaðist í fyrstu ekkert við nafnið en Jóna kannaðist strax við konu með þessu nafni. Höfðu þær verið saman á ísafirði unglingar og gengið þá báðar í sama skóla. , //Það er líklega Nikkólína Árnadóttir/' segir hún. Heima á Isafirði var hún alltaf kölluð Lína Árna." Þegar ég heyrði Nikkólínu-nafnið kannaðist ég strax við konuna. Hafði hún verið sjúklingur minn og þá alltaf nefnd fullu nafni. En nú var hún dáin fyrir nokkru. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.