Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 47
morgunn „Ó, Nikkólína!" Þá segir fröken Jóna: „Já, en hann Grétar er víst á skrifstof- unni hjá honum." En um það hafði ég þá enga hugmynd. Urðum við nú báðar mjög spenntar og undrandi og ákváðum að hringja daginn eftir niður á Landlæknisskrifstofuna og reyna að ná tali af Grétari Fells. Næsta morgun hringdi ég svo niður á skrifstofuna - og þó með hálfum hug, því að ekki þekkti ég Grétar neitt persónu- lega og vissi ekkert um hvernig hann myndi taka svona sendingu. Þegar Grétar kemur í símann segi ég honum að ég sé með orðsendingu til hans, sem ég vilji ekki bregðast að skila, þótt nokkuð einkennilega standi á henni og spyr hann hvort hann hafi nokkuð þekkt Nikkólínu Árnadóttur. Kannaðist Grétar strax við nafnið og kveðst hafa þekkt Nikkólínu vel. Sagði ég honum þá að ég hefði verið á miðilsfundi hjá Láru. Þar hefði Nikkólína komið fram og beðið mig að skila kveðju til hans. Enn fremur hefði hún gefið mér upp þetta síma- númer, en sjálf kvaðst ég ekki hafa neitt vitað um að hann ynni á skrifstofu hjá landlækni. Er skemmst frá því að segja að Grétar tók þessari kveðju- orðsendingu mjög vel. Seinna komst ég að því að Grétar hefði gert hlýleg og fögur erfiljóð eftir Nikkólínu og hefur hún sennilega viljað á einhvern hátt votta honum þökk sína. Að lokum vil ég geta þess að sökum þess að ég var alveg ókunnug aðstandendum Nikkólínu, eða þeim sem stóðu að útför hennar, átti ég ekkert við það að leita mér upplýsinga um hvaða sálmar hefðu þá verið sungnir. En lítil ástæða er hl að ætla að þar hafi ekki allt getað staðið heima - rétt eins og með símanúmerið hjá landlækninum. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.