Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 74
Peter West: HVAÐ ER LÍFRITMI? Veistu hvað lífritmi er? Hvernig er hann? Hvernig er hann skrdður? Peter West svararliér þessum spurningum ogfleirum. Það er okkur öllum nauðsynlegt að komast vel af við aðra en það getur stundum verið svolítið erfitt. Við kunnum að sýna ergelsi í garð einhvers sem við höfum hitt í fyrsta sinn eins og að það sé eitthvað sem ekki alveg „falli" í munstrið. Með öðrum orðum, sambandið kemst í raun ekki almennilega af stað. Eftir því sem tíminn líður og þrátt fyrir allt sem við reynum þá er allt við það sama og sambandið virðist dauðadæmt. I öðrum tilfellum virðist aftur á móti allt ganga upp. Við komumst að því að við hugsum eins, hegðum okkur eins og eigum yfirleitt góðar stundir saman í félagsskap hvers ann- ars. Ef við myndum bera saman Hfritmakort okkar þá hefðum við lausnina innan seilingar. Það er rökrétt ályktun að ætla að það sem lífritminn getur gert fyrir okkur, það hljóti hann líka að gera fyrir aðra. Viðbrögðin eru auðvitað mismunandi frá manneskju til manneskju. Samt geta þau veitt okkur vissa leiðsögn varð- andi það hvernig við getum best tengst öðrum. Og það er mjög auðvelt að skilja kerfið sem notað er til þess. Líttu á þitt eigið lífritmakort. Það eru 23 dagar í líkamahringnum, 28 í tilfinningunum og 33 í þeim andlega. Þú ert kannski í fyrsta eða jákvæða stigi líkama- og tilfinn- ingahringsins, en í öðru eða neikvæða stigi þess andlega. Sú manneskja sem þú ert að reyna aðbyggja upp stöðugra samband við kemst ef til vill að því þegar hún eða hann líta 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.