Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 81
liIMREIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 377 ég hafði enn ekki vakið fylgd- arniann landsstjórans úr dá- svefninunf og skipaði honum því að vakna, um leið og ég greip fram í samræðuna og sagði: Sannleikurinn er sá, að forspár þær og fyrirboðar, sem oft koma hjá dáleiddum mönnum, eru ekki sjaldan rökrétt afleiðing af þessum margfölduðu skynjunarhæfi- leikum þeirra, en sarnt er eftir einhver óþekt stærð í öllu þessu máli, og hana er ég nú að revna að finna. Þannig virðist svokölluð tímaskygni, þ. e. hæfileikinn til að sjá fram í tímann, vera aðeins hærra stig skynjunarskerpu þeirrar, sem veidur hinum einfaldari og óbrotnari fyrirbrigðum hjá dáleiddum mönnum. Sir Charles Bell uin línur lófans og' fjarvitundina. Vér skulum t. d. taka línur lófans og lófalestur, sem marg- ir kannast við. Árið 1834 sýndi hinn nafnkunni vísindamaður °g taugasérfræðingur Sir Charles Bell fram á það, að hnur lófans mörkuðu oft ævi- brautina sem næmi tíu árum eða meir fram í tímann, og með því að rannsaka þessar línur nákvæmlega mætti segja iyrir um framtíð mannanna með mikilli nákvæmni. Vér verðum að hafa í huga, að þessar línur markast af starf- semi fjarvitundar hugans: lín- Ur vinstri lófans af hægri beila-helftinni, en línur hægri Kristalslestur. Og hvert er svo álit yðar um kristalslestur, spurði landstjórinn. Ég varð aftur lófans af þeirri vinstri. Ég get fallist á þá skoðun, að fjarvit- undin, sem framleiðir gegnum taugakerfið línur tíu ár fram í tímann, geti með alveg jafn- mikilli nákvæmni varðveitt sömu framvindu í heilanum sjálfum, eða jafnvel enn ná- kvæmari og enn lengra fram í tímann, ef vér aðeins kynnum að lesa þær rúnir. En tima- skygnin virðist einmitt í því fólgin að geta á einhvern þann hátt, sem oss er enn hulinn, lesið úr þessari framvindu- starfsemi fjarvitundarinnar og þannig sagt fyrir um framtíð- ina með ótrúlegri nákvæmni. fyrir svörum: Það, sem gerist við kristalslestur, er það sama og við lófalestur. Með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.