Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.10.1940, Blaðsíða 99
eimreiðin RITSJÁ 395 gáfnahroka né dómgirni. Skáldfiflahlut fengu þeir í rikum mæli og nú ntræpu í Jjokkabót. Alla ævina tvístíga þessi skítseiði kringum sömu hundaþúfuna, og Jietta nefna ]ieir alþýðumentun. Eðli slíkra er að niða sér meiri menn.“ Svo mælir Sölvi, staddur að Bauk, gistihúsi Ak- ureyrar, eftir að hafa lesið um sig níðgrein eina eftir Þingeying í lilaði Norðlendinga þar á staðnum. Og er sem maður kannist við vopnahurð- inn úr svæsnum blaðagreinum vorra tíma, bæði í orðum Sölva og grein Þingeyingsins. Svipuð kjarnyrði eru það, sem Sölvi er látinn segja um Siglufjörð (II, 263); „Aldrei á minni lífsfæddri ævi hef ég komið í ann- að eins andrúmsloft. Mér lá við köfnun og fann strax, að daunn þessi var ekki einleikinn. Við visindalegar rannsóknir varð ég þess áskynja, að fjórir fimtu lilutar hans voru andleg nálykt. Það var komin rotnun i sálirnar.“ Þannig eru dómar Sölva um menn og málefni, eins og skáldið leiðir hann l'ram fyrir lesandann, og hcr eins og oftar gerir skáldið Sölva að persónugerving ýmislegs af þvi ógeðfeldasta, sem gert hefur vart við sig bæði fyr og síðar í íslenzkri þjóðarsál. Náttúrlega stendur Davíð Stefánsson sig ekki við annað en að hafa eina nauðgun til að krydda sögu sína, og er það vist það minsta, sem hægt er að komast af með, til þess að sagan sé i anda vissra tízku- hókmenta vorra og uppfylli kröfur tímans! Auk þess mun liöfund- urinn liafa það sér til málsbótar hér, að einhver sannsögulegur fótur sé fyrir þessum atburði og að fyrir afbrot slikrar tegundar hafi Sölvi verið dæmdur til þriggja ára hetrunarhúsvinnu i „Kaupmannahafnar tukt- rasp- og betrunar-húsi“. En vandfarið er höfundum með svo eldfim mál og viðkvæm úr lífi manna, sem jafn stutt er síðan uppi voru og Sölvi Helgason (1820—1896), jafnvel þótt í skáldsögu sé. Hvergi tekst höfundinum betur upp en þcgar hann lýsir sambandi þeirra Sölva og Júlíönu, vitlausu Júllu, sem svo er kölluð. Er öll sú frásögn harla eftirtektarverð, enda kemur höf. þar inn á efni, sem er hvorttveggja i senn heillandi og dularfult: hin lcyndu tengsl, sem greina má oft og tíðum milli spekingsins og vitfirringsins. Spekin og vitfirringin virðast oft eiga samleið og hafa aðsetur í útjöðrum sálar- lifsins, enda oft mjótt í milli afhurðagáfuniannsins og örvitans. Svo er um þessar tvær sögupersónur, eins og höf. gengur frá þeim. Og það sem heldur vitfirringunni frá Júliönu og meira að segja læknar hana af langvinnum sjúkdómi, er ást Sölva til hennar. Meðan sú ást varir, er Júliana allieil og alsæl. Þegar þessi ást bregst og Sölvi yfirgefur Júlí- önu stej'pist vitfirringin yfir hana fyrir fult og alt. En tengslin milli þessara sálna halda samt áfram í þeim leyndardómsfullu heimum, þar scm hvorki er tími né rúm, hrörnun né dauði. Af öðrum persónum, sem koma fyrir i þessari bók, er að minsta kosti ein þannig gerð frá höfundarins hendi, að hún mun verða mönn- um minnisstæð. Það er Vala gamla í Neskoti, liryssingslega gæðahlóðið með gullhjartað, sem hjálpar Sölva smala i þrengingum hans. Annars er það svo um þessa fyrstu skáldsögu Davíðs Stefánssonar, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.