Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 16

Nemandinn - 01.05.1935, Blaðsíða 16
«12« V jL1-* H 2í Ð A G IJ R A F J OÍi I U Mo Kristján Jáhannsson. Þad: var un einn fagran norgun, seint í septenber, Sðlin er ad' lcona upp yfir s jándeildarhringinn og gyllir fjöllin og hládarnar og gerir árnar spegil- gljáandi,þar sen þær lidast eftir dalnun £ átal bugdun o Skágurinn er ad vísu huinn ad nissa græna litinn íg hlödin farin ad falla af greinunur.a,har sen þau hafa verid allt sunarid,til þess ad skreyta skáginn og gefa honun sinn fagra lit« Reykurinn er ad kona upp á bsjunun í dalnun og s/nist eins og þokuslœdingur 1 hlídunun0 Þad er edlilegt ad rjáki, því þad er verid ad hita natinn fyrii leitarnennina. Þad er gangnadagurinn £ dag þá er ná betra,ad ekki standi á natnun0 Leitamenn eru konnir át á hlad,á skyrtunun, til ad gá til vedurs« ’tOg vist er blessad vedrid gott? segja þeir, Sídan fara þeir inn til þess ad bcrda og sjá un ad hundunun se' gefid« Þegim&fu tiibunir er farid át á hlad, hestar beisladir og lagt af.stad,til þess ad snala fánu,sen gengid hefur á f jö.llun yfir • sunarid. Mennirnir ganga £ hægdun sinun iipp fiallshlidina og upp á briín. Þar dreifast þeir,yfir holt og hædir,ndá og nela og allsstadar finna þeir fé'd, þad er styggt og hleypur þegar þeir nálgast* Hundarnir gelta,hlaupa og álnast. Loks er leidin á.enda og nenn snáa heinleidis. Kindajarnur og hundgá blandast sanan vid hráp og köll leitamannanna. Fád er rekid £ ráttina, en leitamann ganga. til -P ' bæjar og^Sár þar nat og annad til þess ad hressa sig á,er þeir kona hein ur hinni erfidu ferd. Þegar nenn hafa natast fara þeir ad draga fád £ sundur og Ijáka þv£ undir kvöld, S£dan eru rekstrar reknir til bæja. Fénu er svo sleppt,þar til sláturt£d hefst og enn fær þad ad njáta frels isins un lltinn tína. Kristján Jdhannsson Skjaldfönn. KVÖLDKYRÐ, Þad var eitt kvöld £ jál£nánudi,sálin hafdi skinid allan daginn og var rní ad setjast. Eg horfdi át un gluggann á herberginu, sen ág var ±r Sr ág hafdi horft un stund át, sá eg stáran svanaháp,sen kon fljágandi og syngjandi ,þa<d var konin kvöldkyrd á allt. Blánin hfdu lokad blödun srnun,fuglarnir sátu á hreidrunum,og sungu. Svanasöngurinn o'nadi un allt og dá loks át £. -fiarska og. þá heyrdist. ekkert,nena nidurinn £

x

Nemandinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.