Nemandinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Nemandinn - 01.05.1935, Qupperneq 24

Nemandinn - 01.05.1935, Qupperneq 24
-2o- V 0 R K V ö L D. A vorin J)egar snjárinn er farinn, fara fuglarnir ad syngja. Þá byrjar skd’gurinil act grsnka,og íidur "bæjarlækjarins heyrist um hiísid. Svanasöngurinn dinar í kvöldkyrdinni,þeir eru á leidinni heim í hreidrin sem oftast eru vid vötn eda tjarnir uppi á heidum. Ungarnir þeirra eru hiínir ad brjáta skurnid á eggjunum. Þarna vaxa þeir upp og læra ad fljiíga og synda,og fylgja sídan mædrum sínum til sjávar á haustin, BXcfmin eru ad sofna en á morgnana vakna þau, þegar sáiin fer ad skína, þá vakna fuglarnlr og flytja sín fögru ljád. En svo kemur haustid, og fuglarnir fara , en veturinn fer í hönd. Halldár V. Jáhannsson 14 ára Skjaldfönn SAUÐBURÐUR. A vorin fædast litlu lömbin, bædi svört ,hvít og máraud. Þegar Þau eru ung ,eru þau lítil en þau stækka fljátt Stuundum á ærin tvö eda þrjií lömb, og þad er mjög gaman ad sjá þrílémbda.á. ;i Litlu lömbin geta dottid ofan í læki og ár ,og dáid þar. ; Þá jnrmar mamma þeirra og leitar ad litlii lömbunum sínum,og finni hán þau stendur hán yfirþeiia jarmandi. Ef lambid missir mömmu sína verdur þad ad bjarga sár sjálft ,eda þad er tekid heim 1 eldhás, og gefin mjðlk. Már finnst gaman ad heima-alningum. ásthildxir Jáhannsdáttir 11 ára Skjaldfönn F R A F Æ..R URNAR OKKAR. Pabbi á þrjár ær,sem eru álraflega tánsæknar. Þær heita: Dáttla,Spíra og Gimba. Þær sáttu alltaf í tánid í vor,og þegar tánid var slegid, fáru þær í kálgardana. Einu sinni tákum vid okkur til og rákum þær inn í hás, tákum lömbin frá þeim, og svo mjálkadi mamma þær um ■orguninn og fákk ár þeim þrjár merkur af mjálk. Svo tájrum vid þar, settumst á bak og þeystum upp fyrir gard,med lömbin i tauni, Eftir þetta komu þær aldrei í tánid, eda gardana. Arndís Sigurdardáttir lc ára Nauteyri

x

Nemandinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.