Nemandinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Nemandinn - 01.05.1935, Qupperneq 27

Nemandinn - 01.05.1935, Qupperneq 27
-23- Ií ú Á L P Á SÍDASIA AUGNABLIKI. Einu sinni var drengur, hann var einstædingur ,átti engan ad‘, ]pví for- eldrar hans voru dánir fyrir mörgum á’rum. Nií ráfadi hann um gc’tuna svangur og klædalítill,og hyrstur0 Petta var á þorláksmessukvöld og nu var hann ad deyja ur kulda<, En á sídasta augnahliki, hegar hann 'nölt sig alveg vera ad deyja, kom einn af ríkustu mönnum hæjarins, þegar hann gokk þar framhjá’, sem drengurinn var vard honum ad ordi, „Aumingja drsngur ertu ad deyja tSr kuida- og hungri? „ t! tt „tlUjeg er ad dey.ja ur kulda, svaradi drengurinn, „Þad er nu líka von, sagdi madurinn. Kaupmadurinn ták drenginn til sín og upp frá því þurfti hann ekki ad kvída. fyrir svengd eda, kulda. Hallgrimur Kristjánsson 11 ára Melgraseyri BLEKKLESSAN. Hvad skyldu joeir vera ad hugsa um nána? Þeir eru svo hátídlegir harna i I sætunum.’'1 Þannig mælti stár blekklessa,sem sat flotum beinum á gálf- inu og teygdi 'iír sár eins og hán gat. Þad er ná stundum svo med fyrir- myndar blekklessur,ad beim finnst ]þær eins og skyldar til ad athuga allt innan þeirra sjándeildarhrings;„ Þeir áttu víst sjálfir ad veija sár efni í ritgerdina, hált hán áfram, „og ná virdast þeir vera í vandrædum, Már finnst ad þeir ættu ad nota tækifærid og minnast okkar sem erttm afkomendur beirra,eins og t.d. vid klessurnar. Þeir líta nidur á ckkur, eins og hver ö'nnur kvikindi,sem enginn vill kannast vid, „já ]þad finnst mér líka,ansadi long og kengbogin rispa, sem hiílcti á einu bordinu. „En ]?eir gleyma okkur svo fljátt,enda er bad edl'ilegt, því beir hafa gert okkur af fikti en elcki af hreinni þörf0 Þá er ná ekki vid gádu ad báast. En á eg ad segja ydur nokkud maddama Blekklessa,£ nó'tt var hjá már ungur og laglegur piltur,sem heitir kross. 'tf, hann var svo sætur. Gudmundur G. Gudmundsson Helgsnesi. I ♦ t > í

x

Nemandinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nemandinn
https://timarit.is/publication/1636

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.