Keilir og Krafla - 27.05.1857, Blaðsíða 1

Keilir og Krafla - 27.05.1857, Blaðsíða 1
7 Kcilir »g lirafla me5 kálfi. Eitt sinn ferbaiiist kcrlingc nokkur, sem Kraíla hjet suhur á lanil; náhi hún seint á laugardags- kvöld ái'angastab á Hofmannaflöt og ægbi hest- uin sínutn og tjaldabi þar; ætlabi hún eins og bæbi var siíivenja liennar og fleiri Nor&lendinga a& livíla sig og Iicsta sína þangafe til mn náttmál á sunnu- dagskvöldi&; gengur því í tjald sitt, sezta&snæ&- iugk «g leggur sig a& því búnu til hvíldar. — En þegar hún er nýsofnu& heyrir hiín dunur mikl- ar, lítur út undan tjaldskör sinni og sjer livar ma&ur þeysir upp eptir fletinum og fast afe tjald- inu, nokkufe drembilegur en tí&uglega búinn. — Ma&ur þessi kallar inn í tjaldib og spyr hvafe fyrirlifci þess he !i, sem svo sje óskammfeilinn a& leggjast hjer nu;& hesta sína, — veit hann ekki ao bór'dtnn í Hrauntúni liefur fyrirbofcál íor&amönn- uin a& isafa áfangastafe á fleii þessum, því þa& <t helzti engjabletuir hans; sauia er a& segja um preslinn á Mosfclli, a& hann hefur frifclýst kyrkju- landinu á Mosfellshei&i og Ví&irnum, ogfyrstbú- i& er a& prenta þafe í þjú&ólii, ber öllum a& hlý&a því sem konunglegri liiggjöf, og ef tjaldbúinn hlýfen- ast ekki þessu sanistundis, rekjcg tafarlaust hesta iians nor&ur á lieifar. Ivrafla þag&i me&an mafcurinn ljet dæluna ganga, en tekur sí&an til máls: BViljir þú ma&- ur minn ! vita lieiti mitt, þá hefi jeg hingafe til vei'ife köllufe Krafla, ættufe og upp alin viö Mý- vatn, og náskild Jörundi digra, er býr í Búrfells- hrauni, sem er alkunnur öllum er fer&ast um Mý- vatnsöræfi — I drottins nafoi hvíli jeg bæ&i mig og hesta mína lijer, þar til um náttmál á morg- un, því bæfci liefi jeg lært þri&ja bo&or&ifc og lög- málsgreinina: Sex daga skaltú verk þitt vinna, en sjöunda daginn áttu a& liafa fyrir liTÍldardag j o. s. trv., og eptir þessu hefi jeg breytt hingafc í til, og mun breyta me&an jeg tóri; en um bann bóndans í Hrauntúni hir&i jeg ekkert, því flötur þessi Iiefur verifc óátalinn áfangastafcur sí&an Is- land bygg&ist og fer&ir hófust milli su&ur - og nor&tirlands, en eigi er jeg svo vitgrönn, a& jeg viti ci, a& iivorki bóndinn í llrauntúni nje afcrir, geti me& rjettu bannafc mönnum a& ægja lijer, og sama bygg jeg sje um kyrkjulandifc á Mósfells- hei&i og Ví&irinn, þó þafc sje nokkufc ö&ru máli a& gegna. — En hvafc heitir þú, ma&urminri? — Jeg heiti Keilir, sag&i hann, borinn og barnfædd- ur á Su&urlandi, nálægt Dyngjufjöllunum, og þafc mátta vita, kerling mín! a& jeg er þar í miklum metum, og er þa& eitt til merkis þar um, afc vífca þar er haldib mi&degi á kolli mínum, og í sum- ar vona jeg a& ver&a konungkjörinn á alþingi, og sjálfsagt í forföllum byskupsins, og muntu sjáif vera búin a& heyra hvafc stóran myndug- leika liann liefur, því sífcan kristni var lögtekin á la-pilí voru. hefur enginn vogafc opinberlega a& uinbreyta 3. boíor&inu, sem þú vitna&ir í á&an, netna hann einn, þó margir hafi brotifc á móti því í laumi; og hef&i hann verifc einrá&ur, hef&i enginn þurft afc halda neina liclgi lengur en til nóns, og þafc rjett afc nafninu til, og í hans um- bo&i leyfi jeg þjer a& leggja upp strax í fyrra málifc og halda áfram allan daginn, því þa& er eins og þegar tveir menn mega vera á sjó allan hvíldardaginn, einungis ef þeir fljúgast ekki á e&- ur hafa nokkurn þann skarkala, sem hindrafc get- ur menn vi& tífcir. þó er þa& a&gætandi, a& frá miíaptni fimmíudagskvöldifc næsta fyrir hinn al- menna bænadag, liggur sekt vi& allri vinnu og ferfcalögum, sem von er, fyrst hann er einungis af mönnum til settur, a& bi&ja fyrir yfirvöldum ríkisins; þessu vorti líka flestir hinir konung- kjörnu höf&ingjar á alþingi samþykkir, og þa& þyk- ir okkur líka hinum böf&ingjunum rjett, á me&- an blessufc danska stjórnin bætir vi& laun okkar I ár frá ári, og er okkur þess vegna skylt ekki einmigis a& samþykkja öll dönsku frumvörpin heldur a& laga þau enn betur eptir ásigkomulagi Dana, en þeir sjálfir leyfa sjer a& bjó&a okkur; þú getur líka sjálf sjefc þa&, af þingtí&indunum

x

Keilir og Krafla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Keilir og Krafla
https://timarit.is/publication/82

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.