Keilir og Krafla - 27.05.1857, Blaðsíða 3

Keilir og Krafla - 27.05.1857, Blaðsíða 3
3 -nr hjer suíiur, ritstjóri Norfra hafi í fyrra j haust um veturnætur byrjað að láta prenta þar j gtimlu Jóns lagabók, og undrar mig á þrí — J skyldi þab vera satt — ab luín skuli ci enn vera komin fvrir altnennin£s augu, mína komib undir Jónsmessu; Hann mun þ<5 vfst ekki vera latur j ■ab skrifa og sír.t morgunsvæfur, og ckki sitja vit j spil og jjúnsglös fram á nótt?, því þ<> okkur j þessum lœrbu míiumim sumum hverjum, sem bykj- j urnst vera, sje brugðib um leti, þá er þab þó ekki j þannig f raun rjettri; viö verímin f einliverju ab gjöra okkur frá sneidda almúgaskrflnnm, sem erjar j dag og nótt og drekkur vatnib vib þorstanum, \ ekki sízt vib. sem aldrei höfuin tekib neitt einbætt- j ispróf, og höfum bó í 6 eba 7 ár lilaupib upp í hverja ærutröppuna af annari í ýmsum tungji- málum, þó þab komi ab litlu libi hjerna út á Is- landi, meban svo fáir geta tekib utidir vib okk- ur, þó vib ekki nema tcljum á frönsku; en sjálf- sagt er þab, ab vib verbuin libugri ab rita blöb og bækur, svo sem: lýslng af fósturjöib okkar, og hljóta menn ab virba okkur til vorkunar, þó víba megi virbast sem vib hlaupum á hundarabi, j þar vib erum óeyrnir ab sitja Icngi vib kolludaun- inn1. — þab er miklu bægra vibureignar ab t< cir leggi í eina bók, ámóta stóra og Skírnir; þab er líka liyggilegra ab sm'ba stakkinn eptir vexti, og taka lítib fyrir sig í einu, svo sem brjef til kunn- ingja sinna um háttscmi og góbgj.örbir landa sinna, j og þó nokkub kynni ,ab vera mishermt í þeim j gjörir ábyrgbarmauninuin ekkcrt, cf iiann gctur ab einSi feogib tómstnnd til ab lopa fram nokkr- j um ljóbmælum til uppfyllingar blabi síiiu, þó nokkrum virbist, ab þetta lærdóms ríra loparaus lýsi gáfum smáum. En skyldi þab vera satt j sem frjetzt hefur, ab þegar búib var ab prenta 15 arkir af Iagabókinni, hafi prentarinn ver- ib búinn áb skrifa upp á ritstjórann 10 rd. fyrir bib á handriti-; og þó liafi einn nefndarmabur- inn látib sjer um munn fara, ab þab lielbi ver- ib sanngjarnt, ab þab hefbu verib tvennir 10, hefðu þeir ekki viljab þyrma honum; og mjer finust þab næg ástæba ab segja, ab nú standi á formál- auum frá amtmanni, fyrst ekki eru eptir neina 2 eba 3 arkir af Registrinu' frá útgefandanum; og þá er enn eitt, sem hefur tekib tíma upp fyrir ritstjóranum, er lýsir vandvirkni hans, nefnilega: leibrjetting prófarkanna á öbru hepti Ljóbasafns Laxdals, sem ei kostabi nema 10 rd. og Laxdal flanabi tij ab láta prenta þegar ritstjórinn þurfti ab hvíta pennann vib Iögbókina, og ekkert annab var til ab prenta; þó er sagt, ab þegar kandi- datinn‘baub sig fyrir ritstjóra vib prentsinibjuna, hafi hann sett upp ab fá Norbra gefins og 100 rd. í þokkabót, móti því, ab hann annabist um ab prentsmibjan hefbi ætíb nóg ab prenta af útgengi- ! legum bókum, og ab þessu hafi nefndin gengib, j og látib hann fá nefnda 100 rd. skömmu eptir ab hann kom til Iandsins, en einn nefndarmaburinn hafbi stungib upp á þvf á almennum fundi, ab ) hann skyidi því ab eins fá nefnda upphæb gef- j ins. ef hann stundabi vel hag prentsmibjunnar i J) Sbr. Lýsing Islsodi bls. 3». um 5 ár, élia skila þeim aptur, ef út af því bæri, sein samþykkt var af lionum og nefndinni; þab var verri sagan, en mjer iinnst nú, ab ef prent- smibjnnefndin heibi haft nokkurt vit, þá hefbi hún átt ab láta ritstjórann fá 100 rd. árlega allt- jend á meban stendur á prentnn lagabókai innar, sem liklega verbur allt ab tveiinur áruin, eptir því sem nú gengur, því þab sjcr nú hver nieb opn- um aiigum, scm ofurlítib hefur vit, ab þegar uni eins naiibsyniega bók er ab gjöra og Jóns laga- bók er nú á þesstim tíma, sem má ske má nýta eitthvab úr 2 bálkum hennar, en fiest ef ekki allt aunab í henni úr gildi gcngib fyrir iöngu, þá er þab ekki líiill sómi fyrir ritstjórann ab unga út öbrun eins bókum, og iieldur ekki óalitleg gróbavon fyrir prentsinibjuna, ab setja fje sitt þannig á vöxtu, ab eiga fyrst von á ab fá prent- unarkoslnabinn þegar 1 ár er iibib fra því hún iols- ins hlejpur af stokkunum. Kraflu: Jeg álít nú Jónsbók ekki sífurnaub- synlega, en blessubum byskupinum ’þókti gamla iagasafnib hjerna um árib, því mult er, ab hon- tim iiafi í umbtirbar.brjefi til prófastanna farizt þannig orb, ab sjer iægi þungt á lijarta, ab allar kyrkjur eba prestar eignubust þab, þess var líká þaban von, ab honum þætti þab naubsynlegra en Akureyrar kyrkjumálefnib, þ\í iiver veit nema honum detti í hug, lifi liann lengi, ab stýfa dá- lítib franran af sunnudeginum, lyrst búib cr ab stylta seinni part iians. Keiiir: {ní iiefur miklá virbingartilfinningu fyrir sunninlairsiieleinni. Krafla mín! |>ví hefur líka lengi verib vibbrugbib trúrækni ykkar þar nyrbra; þess vegna var líka Missiraskipta-offrib lijerna um árib einkanlega ætlab gubliræddu fólki í Norburlandi. — En segbu mjer, kerling mín! hvert ætiar þú ab ferbast? Kralla: Jcg lrafbi í áformi, ab koma á al- þing, og heyra livab ykkur fer þarhyggilega orb um fjárhagslög Islendinga, og hverjar tekjur og útgjöid ykkur þykja þarfleg, og hvort þib álítib þab einungis naubsynlegt, ab byggja nýja höli handa byskupinum og fleirnm, og líka til ab sjá hölubstab landsins, því margt hefi jeg lreyrt uut prýbi hans og fegurb; einnig langafi nrig, ábur en jeg dæi, ab tala fáein orb vib blessaban bysk- upinn um kyrkjubygging á Akureyri og brauba- samsteypur Irans, einkanlega í Urútafirbi og víb- ar. Ab því búnu mun jeg, lofi drottinn I lialda heimleibis aptur. ~ En hvort hefur þd heitib ferb þinni, mabur minn? Keilir: Jeg hef ásett mjer ab ferbast norb- ur og skoba Akureyri, hvort þar er alit eins öf- ugt og fætt á apturfótunum, eins og ritstjóri Norbra segir; jeg trúi varla öbru en ab liann sje orbinn öfugur sjálfur. Líka langar mig til ab skoba Mý- vatn og fleira þar nyrbra; en þó þarf jeg ab vera á alþingi ábur; en bingab reib jeg til ab skemmta mjer, því þó gott sje ab vera í eba nálægt Reykja- vík og fieirum verzlunarstöbuin, þá er eins og einhver ósjálfráb tilfinning hreifi sjer hjá okkur gömiu möitnunum fyrir því, ab þab beíbi verib piiklu betra og frjálslegra, ab halda alþing á þing-

x

Keilir og Krafla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Keilir og Krafla
https://timarit.is/publication/82

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.