Vísir - 11.10.1969, Blaðsíða 1
VISIR
59. árg. — Laugardagur 11. október 1969. — 224. tbl.
Búast ekki við að þessi veiði
standi mjög lengi
— Við reiknum ekki nieð að veið I til Reykjavíkur með 70 tonn af
in standi lengi þarna, sagði síld. Það virðist ekki vera um
Björn Jónsson, skipstjóri á Ás- mikið magn að ræða þarna,
bergi RE, sem kom í gærdag inn I sagði Bjöm, en síldin veiddist
Framleiðslugjald álversins hækkar
— álverðið hækkaði um 30°]o á málm-
markabi i London i fyrradag i 27Ví cent
hækkaði í fyrradag I
27>/4 cent hvert pund.
Samkvæmt álsamningunum á
■ Framleiðslugjald ál-
verksmiðjunnar í
Straumsvík til íslenzka
ríkisins hefur nú hækk-
að um tæp 30%, eftir að
skráð álverð á málm-
markaðinum í London
framleiðslugjaldiö að hækka
um 7 Bandaríkjadali á hvert
tonn fyrir hvert cent, sem ál-
verðið fer fram úr 27 cent.
Framleiðslugjaldið á tonnið hef-
ur því hækkað úr 12% dollara
í 16 dollara, en haldist verðið
í ár munar þarna rúmum
100.000 dollurum fyrir íslenzka
ríkiö, eða um 9 milljónum
króna.
Álverksmiöjan hefur nú flutt
út á fimmta þúsund tonn af áli,
en að því er Ragnar Halldórs-
son, framkvæmdastjóri ISAL
sagði Vísi hefur öli framieiösla
álversins verið pöntuö um ó-
fyrirsjáanlega framtíð, enda er
nú eftirspurn eftir áli mun
meiri en framboðið.
Framleiösla verksmiðjunnar
hefur gengið ve'i, og hefur fram-
leiðslan líkað vel. Þó kvartaði
einn kaupandi áls um það ný-
lega að fiskimjölslykt hefðiverið
af sendingu, sem hann fékk.
Reyndist ekki unnt aö þvo fiski-
mjölsleifar, sem loddu við áliö
af. Skýringin á þessu mun vera
sú, að því er Ragnar sagði blað-
inu, að álið var flutt í skipi
Eimskipafélagsins sem áður
hafði flutt fiskimjöl og höfðu
lestirnar ekki verið nægjanlega
vel þrifnar.
30 mílur út af Garðskaga, en á
þessum slóðum fengu nærri 20
skip afla í fyrrinótt. — Síldin
er víðast hvar orðin sjaldséður
fiskur, enda hefur lifnaS yfir
mörgum við veiðina í gær.
— Þetta var það eina sem við
fundum og við fengum það í einu
kasti, eftir klukkan þrjú fannst
ekkert
f gær var víða saltað og fryst
á Suðumesjum. 45 stúlkur unnu
við að pakka síldinni úr Ásbergi í
frystihúsi fsbjamarins á Seltjam-
amesi, en síldin fer öll í beitu, að
því er Guðmundur Guðmundsson,
verkstjóri tjáði Vísi í gær. Þessi
beitusíld kemur sér vel, því að
engin síld var til i beitu hér suð-
vestanlands.
í Vestmannaeyjum var einnig
unnið í síld, en þangað komu ís-
leifur og ísleifur m. með síld í
gær, en hana fundu þeir við Surts-
ey.
Hér er um að ræða millisíld og
er talsvert af henni söltunarhæft,
en áherzla er lögð á það fyrst
f stað að ná nægilegum birgðum
af beitu.
Bátarnir voru flestir komnir út
aftur á miðin í gærkvöldi og b,ú-
izt við veiði í nótt og meiri vinnu
í síldarvinnslunni nú yfir helgina.
Efni í nætur unniö á Eskifirði
Nýr iðnaður í uppsiglingu, sem veita mun
40-50 manns vinnu
Reiknað er með að 40 — 50 manns
fengju atvinnu af þessum iðnaði,
sem er frumraun á þessu sviöi hér
á landi. Hampiðjan hefux- annazt
hnýtingu á togvörpu, en ekkert
fyrirtæki hér á landi hefur annazt
nótahnýtingu.
Jóhann sagðist vonast til að áætl
anir lægju fyrir um áramót, en síð-
an væri búizt við um það bil
átta mánaða afgreiðslufresti á vél-
unum, sem sennilega yrðu keyptar
frá Japan, ellegar Finnlandi. Jó-
hann sagði að ekkert væri áætlað
um útflutning á nótum ennþá að
minnsta kosti, en fyrirtæki hans
hefur selt eina nót til Bandaríkj-
anna, fyrir nokkrum árum, þegar
byrjað var að veiða með blökk við
austurströnd Bandaríkjanna.
Fjörutíu og fimm konur unnu við að pakka síldinni í öskjur vestur í frystihúsi ísbjamarins á
Seltjarnarnesi.
Mjólkursamsalan gerir tilraun með endurbyggða mjólk
m Fjórum tegundum mjólk- endurbyggöri mjólk rak lestina.
ur var komið fyrir á lang- Fyrir atkvæðagreiösluna skýröi
borði í salarkynnum Mjólk- Stefán Björnsson, forstjóri
Mjólkursamsölunnar,
Fulltrúar neytenda á Mjólkursamsölufundinum voru á ölium
aldri eins og sjá má. ■
ursamsölunnar í gær, og áttu
viðstaddir, fulltrúar Neyt-
endasamtakanna, fulltrúar
Húsmæðrafélags Reykjavík-
ur og fréttamenn að bragða
á og dæma'um, án þess að
vita hvaða tegund væri í hyrn
unum.
Kom flestum saman um, að lít
til mismunur fyndist á tegund-
unum.
Ein tegundin var óblönduð ný
mjólk, en hinar þrjár voru ný-
mjólk blönduð með mismunandi
magni endurbyggðar mjólkur.
Úrslitin urðu þau, að flest at-
kvæðin fékk óblandaöa nýmjólk
in, þá mjólk blönduð 20% end-
urbyggðri mjólk, síðán mjólk
blönduð 10% endurbyggöri
mjólk, en mjólk blönduð 30%
viðstödd
um frá því, aö landbúnaðarráö-
herra hefði snúið sér til Mjólk-
ursamsölunnar og óskað eftir að
athugað yröi, með hve góðum ár
angri hægt sé að endurbyggja
neyzlumjólk úr undanrennudufti
og smjöri, og það sé þessi at-
hugun, sem Mjólkursamsalan sé
nú að framkvæma.
Sagöi Stefán að búast mætti
við mjólkurskorti og rjóma í
vetur. Vegna óhagstæðrar veðr-
áttu i sumar þyki varlegast að
búast við að skorturinn verði
töluverður, en erfitt geti verið
eða ómögulegt að flytja mjólk
noröan yfir Holtavörðuheiði eða
lengra að. Sé ætlunin aðeins sú
að grípa til endurbyggðu
mjólkurinnar þegar um veruleg
an mjólkurskort sé að ræöa.
Sneri Mjólkursamsalan sér til
landbúnaðarháskólans í Ási, en
vitað var að Norðmenn hefðu
nokkra reynslú i að gera endur
byggða mjólk. Voru öll gögn
um málið fengin þaðan. Hafi nú
nokkrar tilraunir verið gerðar.
Benti Stefán sérstaklega á
þaö, að I endurbyggðu mjólkina
séu ekki látin nein framandi
efni og um vatnsblöndun sé
ekki að ræða, þar eð ékki sé
látið í hana meira vatn en eðli
legt er að sé í venjulegri ný-
mjólk.
Ef af því verði, að endurbyggð
mjólk veröi notuð hér að ein-
hverju leyti, verði sett reglu-
gerð um framleiðslu hennar og
notkun. Bjóst forstjórinn við, að
hámarkshlutfall endurbyggðu
mjólkurinnar á móti nýmjólk
yrði 25%. Reynt yrði aö notast
við eins litið magn endurbyggðu
mjólkurinnar og hægt væri
hverju sinni.
■ Nýr iðnaður er nú í uppsigl-
ingu á Eskifirði. Nótaverkstæði
Jóhanns Klausen er að undirbúa
kaup á nótahnýtingavélum, sem
myndu vinna efni í síldar- og
loðnunætur og þorskanætur og
fleiri veiðarfæri.
í samtali, sem Vísir átti við Jó-
hann Klausen, sagðist hann búast
við að þessi iðnaður gæti jafnvel
hafizt á næsta ári, en Iðnaðarmála
ráðuneytið og fleiri aðilar vinna að
undirbúningi og áætlanagerð fyrir
þetta fyrirtæki og atvinnumála-
nefnd Austfjarðakjördæmis hefur
einnig lagt málinu lið.
Jóhann sagöi að slíkar vélar
myndu kosta um 24 milljónir, eða
svipað og 200 tonna fiskibátur.
Öblandaða nýmjólkin vinsælust