Vísir - 11.10.1969, Blaðsíða 15
V1 SIR . Laugardagur 11. október 1969.
Tek að mér að gæta barna á
kvöldin. Uppl. í síma 32191 milli
kl. 6 og 8 daglega.
Barngðð og áreiöanleg kona ósk
ast til að gæta bams nokkra tíma á
dag, meðan móðirin vinnur úti. —
Herb. til leigu á sama stað fyrir
reglusama stúlku. — Uppl. í síma
31165,
KENNSLA
Kenni þýzku. Talmál og þýðingar.
Kenni byrjendum rússnesku og lat-
ínu og grísku. Uppl. í síma 33361
eftir kl. 18. Úlfur Friðriksson, Álf-
heimum 3.
Vil læra norsku í einkatímum.
Kennari sendi tilb. til Vísis merkt:
„11/10“
Kenni þýzku. Áherzla lögð á
málfræði, góðan oröaforða og tal-
hæfni. Kenni einnig latínu, frönsku,
dönsku, ensku, reikning, stærð-
fræði, eðlisfræði og fl., les með
skólafólki og bý undir lands- og
stúdentspróf, gagnfræðapróf, tækni
nám og fl. Dr. Ottó Amaldur Magn
ússon (áöur Weg), Grettisgötu 44 A
Sími 15082.
Lestur. Sérkennsla fyrir börn á
aldrinum 7—12 ára. Fyrirfram-
greiðsla fyrir hvern mánuö (20
kennslustundir, 60 mfn. hver
kennslustund) kr. 1.500.00 og kr.
1000.00 sé kennslust. 45 mín. allt
tímabiliö. Uppl. í síma 83074. —
Geymið auglýsinguna.
Einkatímar á 130 krónur: ís-
lenka, enska, danska, reikningur,
eðlisfræði o. fl. Sími 84588.
ÞJÓNUSTA
Útbeina allt kjöt fyrir heimili og
veitingastaði. Laga rúllupylsur,
salta hrossakjöt. Látið mig salta
gamla kindakjötið til geymslu, það
borgar sig. Einar Magnússon, sími
12634 eða 19357. Geymið auglýsing
una.
Gólfteppi — Teppalagnir. Get út-
vegað hin endingargóðu Wilton-
gólfteppi frá Vefaranum hf. —
Greiðsluskilmálar og góö þjónusta.
Sendi heim og lána sýnishorna-
möppur, ef óskaö er. Vilhjálmur
Einarsson, Goðatúni 3, simi 42333.
Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi
72. — Opið kl. 8 til 7 nema laug-
ardaga kl. 8—12. Sími 37205.
Tökum að okkur geymslu á bíl-
um, lengri eða skemmri tíma. —
Uppl. í síma 23511.
. Tek aö mér að slfpa og lakka
parket-góif, gömul og ný. Einnig
kork. Sími 36825.
Hraunhellur. Otvegum fyrsta
flokks hraunhellur gerið kaupin i
haust fyrir vorið vegna minnkandi
möguleika að ná þvi og takmarkað
til, helluleggjum og steypum plön
og gangstéttir, standsetjum lóðir o.
m.fl. Sími 15928 eftir kl. 8.
£13
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Cortinu ’70, tímar eftir sam
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Utvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími
30841 og 22771.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nemendum. Hef aðgang
að ökuskóla Ökukennarafélagsins.
Þórir Hersveinsson. Símar 19893 og
33847,
Ökukennsla. Kristján Guömunds-
son Sfmar 35966 og 19015.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varöandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfmi
30841 og 22771.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Tek fólk f æfingatíma. Uppl.
í símum 51759, 40989 og 42575.
ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tímar
eftir samkomulagi. Útvega öll gögn
varðandi bílprófið. Nemendur geta
byrjaö strax. Ólafur Hannesson,
sími 3-84-84.
ökukennsia. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortínu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bfl-
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
Ökukennsla. Kenni á góðan bíi
með fullkomnum kennslutækjum.
Útvega öll gögn, og nemendur geta
byrjað strax. Sigurður Fanndal. —
Sími 84278. _______
Ökukennsla. Áðstoöa einnig við
endumýjun ökuskírteina, útvega
öll gögn. Taunus 12 M með full-
komnum kennslutækjum. Reynir
Karlsson. Símar 20016, 25135 og
32541.
Moskvitch — ökukennsla. Allt
eftir samkomulagi. Lærið fyrir vet-
urinn. Magnús Aðalsteinsson, sími
13276.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen.
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 35180 og 83344.
HREINGERNÍNGAR
Hreingerningar. Við sjáum um
hreingerninguna fyrir yður. Hringið
i tíma f síma 19017, Hólmbræður.
Nýjung f teppahreinsun.. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir því aö teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum einnig meö
okkar vinsælu véla- og handhrein-
gerningar. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Þurrhreinsum gólfteppi og hús-
gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa
viðgerðir og breytingar. gólfteppa-
lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og
I Axminster. Sfmi 30676.
________________ /D
■■■■■RnaBBHDaK
Hreingerningar — Gluggaþvottur.
Fagmaður í hverju starfi. Þórður og
Geir. Sfmar 35797 og 51875.
Hreinger ingar. Gerurr hreinar
íbúðir, stigag„.iga, sali og stofnan-
ir. Höfun. "' reiður 1 teppi og hús-
gögn. Töki n einnig ..reingorningar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
s? gjaldi. Gerum 'v~t tiíboð ef
óskað er. ^orsteinn, sími 26097.
Vélhreingeming. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Sfmi 42181.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un .Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF Símar 82635 og 33049 —
Haukur og Bjami.
KAUP — SALA s 1 BIFREIDAVIDGERDIR
Nýkomið mikið úrval af fiskum og plöntum
L ........0g ýmislegt annað.
Hraunteigi 5, ,sími 34358
Opið kl. 5—10 e.h. —
Póstsendum.
Kittum upp fiskabúr. —
RAMMAR — RAMMALISTAR
Mikið úrval af þýzkum rammalistum
nýkomið. Gott verð. Sporöskjulagá og
hringlaga rammar frá Hollandi. Skraut
rammar á fæti frá Ítalíu. — RAMMA-
GERÐIN, Hafnarstræti 17, Sími 17910.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
Hjá okkur er alltaf mikið úrva! af fall
egum og sérkennilegurr munuro til
tækifærisgjafa — meöal annars útskor
in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur,
stjakar, alsilki kjólefn. heröasjöl
bindi o.fl. fiinnig margai tegundir af
reykelsi. Gjöfina sem veitir varan-
lega ánægju fáiö þér f Jasmin, Snorra
braut 22.
HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU
Rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommu-
sett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóöfærum.
Erum kaupendur að notuöum píanóum. F. Bjömsson,
Bergþórugötu 2. Sfmi 26386 kl. 14—18, heimasími 23889.
Moskvitchviðgerðir
Bílaverkst. Skúla Eysteinssonar,
sími 40572.
Hávegi 21, Kópavogi,
MARGT í RAFKERFIÐ:
Kveikjuhlutir. dinamóar, startarar, dfnamó og startaraank
er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof-
ar alls konar, kol, fóðringar o.fl., úrvals rafgeymar. —
HÖGGDEYFAR. FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bíla-
naust hf. Skeifunni 5, sfmi 34995.
Bflastilling Dugguvogi i7
Kænuvogsmegin. Bifreiöaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar. Ijósastillingar, njólastillingæ og oalanceringar
fyrir allar geröii bifreiöa. Sími 83422
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor-
stillingar, ljósastillingar, hjólastillingar og balanceringar
fyrir allar gerðir bifreiöa. Sfmi 83422.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F
Kársnesbraut 139, sími 41839. Leigir hitablásara, máln-
ingarsprautur og kíttissprautur.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN
Við tökum aö okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og
utan. Búslóöir, skrifstofuútbúnað, vélar, pfanó, peninga-
skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið við-
skiptin. Sími 25822.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, ráfmagnssnfgla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluö
rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647.
Geymjð .auglýsinguna.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalarhurðir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttiiistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl.
9—12_f.h. og eftir kl. 19 e.h. ________
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með loft og hverfibörkum.
Geri viö og legg ný frárennsli. Set uibu brunna — Alls
konar viðgeröir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring-
inn. Sfmi 25692. Hreiöar Asmundsson.____
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri viö wc-kassa. Simi 17041. — Hilmar
J. H. Lúthersson, pfpulagningameistari.
RADÍÓVIÐGERÐIR s.f.
Grensásvegi 50 — Sími 35450. — Við önnumst allar við-
gerðir á útvarps-, sjónvarps-, segulbandstækjum og plötu-
spilurum. Komum heim ef óskað er. Næg bílastæði. —
Sækjum. — Sendum. — Reynið viðskiptin._
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
sími 17604.
NÝJUNG, AUKIN ÞJÓNUSTA
REYKJAVÍK
Sé hringt fyrir kl. 16, sækjum við gegn
vægu gjaldi smáauglýsingar á tímanum
16—18. Á laugardögum eru smáaugl. sótt
ar í Rvík sé hringt fyrir kl. 10.30 f. h.
Staðgreiðsla.
KÓPAVOGUR
GARÐAHREPPUR
HAFNARFJÖRÐUR
Sækjum nú gegn vægu gjaldi smáauglýs-
ingar sé hringt fyrir kl. 15. Staðgreiðsla.
VISIR
Auglýsingadeild
Aðalstræti 8 — Símar
15610 . 15099 . 11660