Kennarinn - 01.06.1898, Blaðsíða 1
X/r i,v£r x r
---“Kenn þeim unga ]>ann veg, sem hann á ati ganga.”——
Mánaðcirrit /il notlcunar rið nppfrœðslu barna í sunnudagsskólum
og lieimahúsum.
l.árg. MINNEOTA, MINN., JÚNÍ 1898. Nr. 8.
ÆSKA OQ ALDUR.
Eptir sjera ./. .!. SigurAsson.
(Kveðið fyrir suimiidagsskóla-picníc.)
Sjá börn mín, hve æskan er undur lík skóg:
Af angan og blómum og hvíld er ]iar rióg.
En haustvindar blása og ber stendur eik,
svo b.lóm lífsins falla hjer visin og bleik.
Svo eyðið ei tima við gjálííi’ og glaum
og gefið ei viljanum of iausan taum
oggleymið ei drottni, sem gaf yður líf
og glatið ei trúnni, sem var yðar lilíf.
í>ví æfin hún líður svo óvenju fljótt
og árin ]>au breytastsem dagur og nótt.
Voræska er sólbjört og saklaus og hrein
en svo byrja aldursins gall-beisku mein.
Vort æfihaust nálgast með næðing og jel
[>á nötrar vort lífstrje,—pess blóm>frjósa’ í liel;
liið ytra skrúð fölnar og fellur á grund,
f>ó frys ei hið innra líf trjesins umstund.
.Já, lljótt líða árin og æskan á braut
og uppbyrjar heimslífsins barátta’ og ]>raut.
En trúin og vonin,—allt guðlegt og gott
það gleyrnist samt aldrei n je hverfi á brott.