Kennarinn - 01.06.1898, Blaðsíða 6
—118—
sið vera hentugar barnalærdrtmsb<»kr.
L>au eru víða Jjungskilin og með
langtum of mikilli málalenging. Off
þótt slík frœða-ágrip sé af ungling-
um lærð utan að orðrétt fríi upphafi
til enda, samkvsemt gamla kennslu-
míitanum, eru lítil líkindi til pess, að
sá lærdrtmr leiði til verulegrar þekk-
ingar á sjálfri biblíunni, sens prt siuð-
vitað ætti að vera tilgangrinn
Sannleikrinn ernfs líka sá, að íslenzk
alpyða í nútsðinni er yíir hisfnð
rtbiblíufróð, prátt fyrir allan pennan
langa utanbrtkar-kverlærdrtm á und-
an fermingunni.
En par á mrtti væri gott—og jafn-
vel ómissandi-—að born pau, sern
Issifa námsgáfu í betrsi lsigi, lserði ut-
an að Iseila útvalda kafla úr biblíuisni,
t. ss. iss. fjallrœðu frelsarans, strtra
jsarta úr skilnaðarrœðu hans, 13 og
meginið af 15kapítula fyrra Korinpu-
bréfsins o. s. frv. Og Jsar nsest úrval
af sumuns ágætustu sálmunum í
sálmabrtkinni og passíusálmunum.
GÖFUG FYKIRMYND.
Dað er sagt að Oskar prinz, sonur
Svíakonungs, sje í pann veginn að
gjörast trúboði í Afrs'ku, ásanst konu
sissni, sem nsj.rtg lsefur kvatt Isassn til
starfsins.—t>egar nsönnum fer að
skiljast, að pað, að vinna mannssál-
irisar til Jesú Krists sje meira vert
en að sitja í dýrð liiisna konunglegu
lsalla, pá má segjss, að kristindrtmur-
inn hafi sie rað í heiminnm. A öðrum
Ö
stað í blaðinu prentum vjer útdrátt
úr einni ræöu pessa ágæta konungs-
sonar, eins oo- sá útdi-áttur birtist í
blaðinu “Verði ljrts!” og vonusss vjer
að pað verði hugvekja fyrir marga
unpa menn off konur. Kristnir menn
O O
eru allir konungssynir, synir pess
konungs, sem situr s'i lsásæti lsimins-
ins. Dessa slna syni vill lsann senda
um heinsinn með frelsisboðskap sinn.
Drottinn spyr: “Hvern skal jeg
senda? líver vill fara vorra erinda?”
—Hver af yður svarar pá með hinum
sænska konungssyni: “Hjer er jeg,
sendu mig?”
LYKLAR AÐ VELGENGNINNI.
Spekingur.nn SirlsaacNewton sagði:
“Ilugvitið er polinmæði.” Stjrtrn-
vitringurinn enski, Mr. Pitt, sagði:
“Leyndárdrtmur stjrtrnarformanns-
ins er polinnsæði.” Skáldið Charles
Dickens sagði: “ímyndunarafl mitt
hefði sildrei orðið mjer að liði, ef þaö
hefði ekki verið fyrir pann vana
ininn að veita ejitirtekt hinu algenga
og lítilfjörlegsi nseð polinmæði og
daglegu preytandi erviði.” Auð-
maðurinn Vanderbilt gaf pessa for-
skrift fyrir pví, hvernig græða ætti
fje: “Brúka aldrei ]>iið, sem pú átt
ekki sjálfur; kaup aldrei þiið, sens pú,
ekki getur boigað; sel aldrei pað, sem
pú Isefur ekki.”—Svona auðveldar
eru lífsreglur mikilmennanna! Svona
auðvelt er að vera mikill maður!
Lyklar velgengninnar eru reglusemi,
ástundun, polinmæði, ráðvendni—og
guðhræðsla.