Alþýðufylkingin - 09.04.1937, Blaðsíða 1

Alþýðufylkingin - 09.04.1937, Blaðsíða 1
Albýðufylkingln I. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 9. APRÍL 1937 1. TÖLUBLAÐ llpýöaflohknrmn krefst alhliða stnðnings tii hauda sjávarútueg- innm. Alþýöuflokksþingnienn flytja ! eftirfarandi frumvörp á alþingi, sem öli eru nátengd hvert öðru:, Frv. til 1. um breyting á lög- um um Landsbanka Islands. Frv til 1. um skiftameðferð á búi h/f. Kveldúlfs í Reykjavík. Fr\' .til 1. um ýmsar ráðstafanir Sil viðreisnar sjávarútveginum. Fr\' .til 1. um ráðstafanir til stpðnings togaraútgerðinni. Sú var tíðin, að sjávarútvegun- . Sxm stóð með miklum blóma hjá okikur., en þá var anna\r aðal at- vinnuvegur þjóðarinnajr' að falla í rústir. Viðineisnarstarf var hafið fyrir landbúnaðinn, honum 'var rétt hönd og hún ekki veik, hönd sjóvarútvegsins. Milljónum króna var veitt úr (rikiskassanum til að neisa þennan aðþrengda atvinnu- veg úr rústum. Þessa fó.m galt sjávarútvegurinn, og Alþýðu- flokikurinn taldi sér vel sæmandi að standa í fylkingarbrjósti um þessi mál. Nú er öldin önnur. Pað er búið að reisa landbúnaðinn við eða að nrinsta kosti búið að forða honum undan hruni; hann er sennilega ekki fær um að miðla öðrum enn. En sjávarútvegurinn er að komast í sömu klípuna og landbúnaðurinn var áður. Aðal- framleiðsluvaran við sjávairsíðuna, saltfiskurinn er að varöja óseljan- .. leg vara, aflaleysisár hafa komið hvað ofan í annað, nauðsynjar . hafa hækkað. í fáum orðium sagt: Sjávarútvegurinn, þetta lifak'keir þjóðarinnar er komið að fótum fram, ef ekki verður aðgert í tíma. Alþýðuflokkurinn átti frum- kvæðið að stofnun Fiskimálaaefnd ar;, sent fengið var einnar milljón króna starfsfé ftró ríkissjóði. — Fiskimálanefrtdin hefir barizt fytr- : ir þvi, aö reyna nýjar brautir í sjávarútvegsmálum. Ufsaveiðam- ar, karfaveiðarnar, hraðifrysting- in, rækjuveiðarnae, flökun á kola og öðrum fiski, harðfiskfiram- íeiðslan og ótal margt fleira etr hennar verk. Fiskimálanefndin hefir styrkt matgskonar viðleitni til nýbreytni í fiskiveiöum og . ineðferð aflans, enda hafa íhalds- : menn gefist uppp á rógi símum um liana, þdir eru hættitr að gera grín að karfanum, rauða fiskin- um, sem þeir sögðu að hæfði þeim rauðu. Alþýðuflokknum er ljóst, að þessar aðgerðir ná skamt til að neisa þennan aðþrengda at- vinnuveg úr rústum og þessvegna setur flokkurinn fram frekari kröfur urn stuðning til handa sjáv arútveginum. Kröfur flokksins og þingmanna hans byggjast á ein- róma samþyktum siðasta Alþýðu- sambandsþings, þess þings, sem fór með umboð fleiri manna en nokkur önnur samkunda hefir nokkru sinni farið með á þessu landi, að Alþingi undanskildu. Kröfurnatr eru þessar: LJtflutningsgjaldi af saltfiski verði aflétt. Annað útflutningsgjald, sem hefir runnið í ríkissjóð, renni hér eftir í fiskimálasjóð, er verji því til lána og styrktar sjávarútveg- inum. Ríkisábyrgð fyrir þriggja millj. krónþ láni til handa fiskimála- sjóði, er verði varið til að lána og styrkja eftirfarandi: a. Til byggingar hraðfrysti- húsa og kaupa á tækjum í eldri íshús. b. Tii kapjpa á nýtízku tc^- lurum, sem reknir séu Inéð hag almennings fyrir a(ug- um. c. Til byggingar smærri síld- ar-, beína- og karfaverk- smiðja í hinum ýmsu ver- stöðvum landsins. d. Til byggingar niðursuðu- verksmiðja. e. Til byggingar vélskipa und- ir 60 smálestir, innanlands. f. Til útvegunar nýrra og lítt þektra veiðarfæra. Rúm blaðsins leyfir ekki að nánar sé rakið frumvarp það, sem þingmenn Alþýðuflokksins hafa lagt fram á Alþingi um þetta efni. Flokkurinn hefir reynt að fá sam- vinnu við samstarfsflokkinn á þingi um þessi mál. Svörin hafa ýmist verið neikvæö eða loðin. Alþyðuflokkurinn er þess fullviss, að hann hefir að baki sér allan verkalýð þessa lands um þessar kröfur sinar. Bændurnir hljóta að mima þá bróðurhönd, sem verka- mennirnir við sjávarsíöuna réttu þeim á sínum tíma. Nú kemur til kasta bændanna; séú fulltrúar þeirra á alþingi hikandi, verður að vænta þess ,að þeir fái vís- bendingu hver heiman iað frá sér um það, hvaða stefnu beri að taka. Samhliða því, aö Alþýðuflokk- urinn gerir þessai kröfur um stuðning til handa sjávarútvegin- um gerir hann aðrar kröfur snert- andi sjávarútveginn. Hann krefst þess, að það verði frá löggjafans hendi séð fyrir þvi, að bankarnir séu reknir í sam- ræmi við vilja og þarfir þjóðar- innar. Hann krefst þess, að bank- arnir séu fyrir almenning, en ekki sárafáa einstaklinga. Hann krefst þess, aö tekið sé fyrir þá fjár- málaspillingu, sem átt hefir sér stað mörg undanfarin ár og bvergi mun eiga sinn líka í ver- öldinni. Samanborið vid fólksfjölda og þjóðarauð hafa íslcudingar sleg- ið met I bankaþjófnyðum og ó- hóflegum lánveitingum til ein- staklinga. Landsbankinn hefir lánað Kveldúlfi mikið meira en alt stofnfé sitt. Hvergi í heiminum munu vera slíks dæmi. Lands- bankalögin kveða svo á, að Landsbankinn megi ekki lána rik- issjóði meira en sem svarar % af stofnfé sinu. Ákvæði þetta hefir löggjafinn sett inn til aö tryggja, að ekki væri gengið um of á fé bankans. Pá var því treyst, að ekki þyrfti slík ákvæði um aðra en ríkissjóð. Það var talin fjarstæða, að öðrum yrði lánað neitt svipað. Kveldúlfur bkuldar nú Landsbankanum um 5 milljónir króna; hann vantar nú að minsta kosti D/2 milijón til að eiga fyrir skuldum; hann hefir tapað og sólundað um 1/2 millj. árlega að undanförnu. 1 botnlausa hít Kveldúlfs hefir farið árlega sem svarar þeirri upphæð, að komið hefðu 17 kr. á hvert skippund fiskjar í Vest- mannaeyjum. Ctvegsmenn f Vest- mannaeyjum og annars staðar hljóta að spyrja sjálfa sig að því, hvort réttara sé að verja þessari (upphæð áfram á sama hátt eða til dæmis að hækka lán út á Jón Auðunn Jónsson játar á sig landhelgis- njósnir. Hver verður næst? Þau tíöindi hafa gerst fyrir skömmu, að Jón Auðunn Jóns- son þir,gmaður sjálfstæðismanna. hefir játað á sig togaranjósnír. Lögreglunni bánust í hendur dul- málslykill hans og nokkur skeyti, er hann hafði ,sent. Enn hafa ekiki sannast á hann njósnir nema fyrir eitt íslenzkt slrip, en vitað er að Jón Auðunn hefir haft tals- verð afskifti af erlendum fiski- skipum vestra, m. a. fceypt á upp- boði veiðarfæri fyrir dæmdan landhelgisbrjót. Þing eftir þing slógust þingmenn sjálfstæðia- manna á móti því að gerðar væru ráðstafanir til að stemma stigu (Frh. á 3. síðu.) hvert skippund til smáútvegs- manna um 17 krónur. íhaldsflokkurinn allur, að eug- um undanskildum hefir gengið á móti frumvarpi Alþýðuflokksins um breytingu á Landsbankalög- únum. Eiga þessir menn að fara með umboð áfram; eiga þeir að fá að nota aðstöðu sína á jnngi til að hlúa að sárfáum brask- fyrirtækjum ? Miskunnarlaust eru ýms fyrir- tæki gerð upp, þó þau standi langtum betur en til dæmis Kveldúlfur. Er skemst að rninn- ast, er Sindri var gerður upp og stóð þó ekki ómerkari Sjálfstæð- ismaður þar að en Hafsteinn Bergþórsson. Hvers vegna fékk ékki Sindri að lifa eins og Kveld- úlfur? Það er vegna þess, að Hafsteinn Bergþórsson var ekki formaður Sjálfstæðisflokksins og gat ekki gefið Jóhanni Jósefs- syni og öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins skipun um að slá skjaldborg um sig. Sjálf- stæðisflokkurinn er orðinn flokk- ur Kveldúlfs og nokkurra annara fyrirtækja. Hann er ekki þjóð- málaflokkur. Almenningur hlýtur að snúast gegn slikri spillingu; hún nálgast það, að flokkurinn verði nokkurs konar Al-Capone- flokkur.

x

Alþýðufylkingin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðufylkingin
https://timarit.is/publication/591

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.