Alþýðufylkingin - 09.04.1937, Blaðsíða 4

Alþýðufylkingin - 09.04.1937, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUFYLKINGIN FÓLK VIÐ LIFRARTÖKU Á SÓL BAKKA 1936. Á árunum 1924 >og 1925 voru ís- Jenzku togararnir mikið að veið- um á hinum svonefndu Halamið- jun. Á Halamiðunuinx var þá afar mikið af karfa og öfluðu togararn 5r mikið af honum sérstaklega ef þeir lentu of djúpt, þ. e. tog- tuðíu á miklu dýpi. Varpan kom loft' vængjafull, s>em kallað er, a.f karfa. Karfinn var þá ekki hirtur og var sjómönnunum álíka vil við hann og garðeigendunum er við arfann. Sjómennirnir máttu strit- ast svo svitinn bogaði af þeim /við að koma -karfanum í sjó- 5nn. Karfinn fór svo illa með sjó- stijgvélin, að farið var að klæða þau um skóinn með hlífum úr gúmmí. Hefði flugvél flogið yf- ir Halamiðunum þessi ár, mundi þeim sem, í flugvélinni voru, hafa sýnst sjórinn rauðiur, svo mikil margð af dauðum karfa flaut ofan á. íhaldið, sem hefir lengst af veriö einvaldsherra í fiski- málunum, hefir aldrei fengið o,rð fyrir hugkvæmni, en fátt sýnir átakanlegar vanmátt ihaldsins til að fara með atvinnumálin, en ein- mitt karfinn. íhaldinu hugkvæmd- ist aldrei að gera annað við karf- ann en að moka honumí í sjóinn aftur. Fiskimálanefndin og Sild- ar\'erksmiðjur rí’kisins tóku sér fyr ir hendur að framkvæma hug- jnynd Dr. PórðaT þorhjamarson- ■ar um að gera skip út á karfa- veiðar >og vinna hanh í sildarverk- smiðjunum. Öllum iandslýð er kunnur árangur tilraunanina. í staðinn fyrir að iiggja við festar, stundaði fjöldi togara karfaveiða'r s.l. sumar. Hásetar höfðu ágætt Ikaup og stórkostleg vinna var í landi. Hér að ofan er mynd af karfavinnslu á Sólbakka. Þræfn- ar eru ha'rmafullar af karfa og íólk í huiv.lraðatali vinnurvið lifr- Bi’tökuna. Hefði íhaldið mátt ráða hefði aldrei verið fariö út í að hagnýta karfann. Ýmsir íhalds- menn voru að tala um að Alþýðu- flokkurinn ætlaði að fleyta sér á karfanum. Þeir ern hættir að tala um það. Barátta íhaldsins gegn umbótamálum endar altaf á einn veg. Alþýðuflokkurinn berst nú fyrir því á þingi, að á heppi- legum stöðlum verði hyggðar verk Smiðjur til að vinna karfa á- samt með síld og beinum. Það er vitað, að i^llt í kring um landið >e;ru auðug karfamif^, það vantar aðeins verksmiðjur til að vinna karfann. Verksmiðjunum er einn- ig ætlað að vinna síld. Síldveiðar fyrir sunnan land færast rnjög í vöxt og eiga óefað eftir að vaxa stórkostlega ennþá. Því skyldum við ekki komast upp á lag með að verka síld eins og aðrar þjóð- ir? Það er vitað, að síklin er hér fyrir sunnan landið á haust- in, og jafnvel á veturna. Síldar og karfaveiðar hér fyrir sunnan land munu gjörbreyta högum al- mennings. Það er nauðsyn fyrir hvert eitt einasta sjávarpláss, að vera á verði um sin hagsmuna- mál. Vestmannaeyjingar verða að fylgjast vel með því sem gerist í verksmiðjumálunum. Sofanda- háttur íhaldsins má ekki ríkja lengur. Vestmannaeyingar mega eklú verða siðastir allra til að koma á hjá sér fiskiðnaði. Stærsta verstöð landsins getur ekki beð- ið lengur. Það vant>a- í Vestmanna eyjum hraðfrystihús, niðursuðu- verksmiðju og síldar- og karfa- verksmiöju, sem jafnframt vinni úr beinum. „NYTT LAND“. Tímarit Alþýðuflokksins og S.U.J. Fæst hjá BJARNA MAGNÚSSYNI, Vestmannabraut 10. til útgerðarmanna og síldarsaltenda. Þeir útgerðarmenn og sildarsaltendur, sem óska eftir löggildingu sem sildarútflytjendur, skulu sækja um löggildingu til nefndarinnar fyrir 15. april n. k. Ennfremur viU Sildarútvegsnefnd vekja sérstaka aíhygli útflytjenda á pví, að enginn má bjóða síld til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar, og purfa peir, er ætla að gera fyrirfram samninga að sækja um leyfi til nefndarinnar fyrir 1. maí næstkomandi. Allar umsóknir pessu viðvikjandi sendist til Sildarútvegsnefndar, Siglufirði. Siglufirði, 27. marz 1937. Sfildarútvegsnefnd. Veðdeildia, Möldin. Þeir, sem eiga ógreidd þessi gjöld, aðvarast um að >ekki er unt að draga laigur að auglýsa fasteignirnar og ganga rikt eftir greiöslunni. Lóðargjöld og fasteigna- skatt verður að greiöa nú þegar. Bæjarfógednn í Vestmannaeyjum, 23. marz 1937. Kr. Linnet. Ábyrgðarmaður: Páll Þorlijörnsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðufylkingin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðufylkingin
https://timarit.is/publication/591

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.