Eldsvarnablaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 1

Eldsvarnablaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 1
ELDSVARNABLAÐIÐ ELDSVARNABLAÐIÐ 1. tbl., 1. ár. 1938 Ritstjóri Jón Oddgeir Jónsson — áður en bíllinn kemur Bíðið ekki með að brunatryggja innbú yðar. Þó allt sé í besta Iagi í dag, getur það verið of seint á morgun. Svo að segja daglega koma fyrir, hér á landi, stærri eða minni brunatilfelli. — — Hvar næst? Engin er óhultur. Örfáar krónur á ári, kannske 5—10, geta bjargað yður frá eignatjóni, sem þér annars aldrei biðuð bætur á. Látið nú verða af því. Hringið í síma 1700 og frá því augnabliki er allt tryggt. Sjóvátryqqi Bruna- Eimskip 2. hæð. ag íslandsf deildin. Sími 1700.

x

Eldsvarnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eldsvarnablaðið
https://timarit.is/publication/701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.