Eldsvarnablaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 5

Eldsvarnablaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 5
ELDSVARNABLAÐIÐ 3 Meðferð vatns Áhrif valnsbununnar eru undir því komin, hvernig henni er bei.t. — Slyngur maður le'kur sér að þvi að slökkva með liitlu vatnsmagni, þar sem þekkingarsnauði r klaufi æk- ekki við neitt ráðið, þótt hann haii aflmikla bunu til umráða, en ve d- ur h ns vegar of; tjóni. Hugsum okkur vanaegan miðl- ungs bruna: herbergi með húsgögn- um brennur. Ein af slökkvireglun- um var sú, að byrja skyldi að neð- an; önnur: að umfram allr skyldi koma' í veg íy.ir að e'durinn gripi um sig. í herbergi, sem er alelda, skal fyrst beina bununni uóp í lof.ið og láta liana leika um samskeyti lofts og veggja, því að hitinn og logarnir Ieita upp og veitast mest að loftinu. Síðan er bununni bcint niður, fyrst á muni þá, sen næs.ir eru, svo smám saman fjær. Öðru hvoru skal þó bununni beint á Ioft- ið, sérstakiega rre.ð fram v.g’jum, og sömu’.eiðis á gl.iggakarma, svo að ekki kviknf í þeim, ennfremur í öll horn, því að þar verður hitinn mestur (gagnkvæm hiiageisLm frá báðuin veggjum), og þar veldur eldurinn þv. rrestum skemndum á byggineunni. Sé ekki bvi meiri eli- ur komirfni í veggina, nægi: að líta bununa leika um þá eða dreifa yfir þá vatninu (úr þar til gerðum slöngustút, úðadreifara). Þegar um minni háttar bruna er að ræða, þar sem bunan slekkur sk'ótt, skal því við eldsvoða dreifa vatnsmagninu sem m:st Ban- unni er beint sitt á hvað. Sé he.bergið ekki þvi s'ærra og vatnsbunan nægilega mikil, geng- ur íljótt að slökkva. Eftir fáeinar mínúlur er eldurinn kæfður. Undir eins og al ir l.gar :ru kæíðir, fara slökkvi iðsiT.ennirnir inn, en minnka um leið vatnsbun- una. Þar, sem enn verður vart elds, t. d. í oynum, vörubirgðum, horn- um o'. s. frv., ska! slökkva á hverj- um stað fyrir sig og standa þá skammt frá. Hér er miðað við, að notaðu' sé slöngustútur, sein hægt er að loka og opna ef.ir vild. Setjuni svo, að . elduricn hafi magnazt, og maðurinn, sem stiórnar slöngustútnum fái skipun um að slökkva í einhverjum hluta bygg- ingarinnar eða vörugeyinslunnar o. s. frv., þar sem ákafast brennur. Hann á þá fyrst að nata stærsta stút, sem völ er á, taka sér stöðu svo nálægt, sem unnt er, og byrj a v i ð e 1 d m ö r k i n. Brenni mjög á- kaf-, hefur vatnsbunan engin sjáan- Ieg áhrif fyrsit í ‘stað, en þá er að þrauka, og fyrr eða síðar koma áhrif va'.nsflóðsins í ljós. Það borg- ar sig ekki, að beina bununni sitt á hvað yfir stóran flöt, þegar um á- kafan bruna er að ræða, því að hit- inn er svo gífurlegur, að óðara kviknar aftur, og þá verður að beina Eftir Leo Pesonen bununni á staði, sem nýlega var slökkt í. Þegar svona stendur á, skal slökkva á litlu svæði í :inu. Sé eluurinn sérstakfega magnaður, skal fyrslt í stað beina bunnnni án aflíts á einn og sama stað, þar til árangur sést. Eldinn skal slökkva að fullu, áður en næsta svæði er tekið fyrir. Það borgar sig ekki að slökkva margsinnis á sama staðnum. Þessi fyrirmæli má þó ekki taka oT bók- staflega, þannig, að hver sináneisti skuli slökktur, áður en lengra er haldið. Qlæður skal slökkva að fullu seinna, en ekki má skilja eftir loga og stóra, rauðglóandi rajfta. Maðurinn, er stjórnar slöngu- stútnum, skal fvlgja eldinum eftir, jafnhliða því, sem vinnst að slökkva. Hann verður að færa sig úr stað eftir því, sem heppilegast er. Hann á alllaf að ve:a hæfilega ná'ægt og leitast við að velja sér sem bezta stöðu, þar sém auðveldast er að ná tií eldsins. Það er tilgangslaust að reyna að slökkva úr lengsta færi, sem dælan dregur, eða þeyta bun- unni hingað og þangað skipuíags- laust. Við húsbruna á háu stigi skal fyrst og fremst le'.tast við að verrida þá hluta hússins, sem bera það uppi, og hornin, ef það er timbur- hús, því að þar verður hitinn mestur og hættast við skemmdum. Varast skal að beina bununni á rauðglcandi járn, því að þar er hit- rninnsta kosti eina sveit til að ryð a og hreinsa með hverri bunu. Ef nauðsynlegt er, að verkið gangi fljótt og vel og vatnsbunurnar eru kraftmiklar, en það verða þær að vera, sé um stórbruna að ræða, og einkum ef notaðar eru öflugar vatnsbunur, skal ileiri en ein sveit fylgja hver. i bunu, svo að rutt sé á mörgum stöðum í einu. Ein eða fleiri ruðningssveilir hafa ekki við aflmikilli bunu. Þegar svo stendur á, eiga þærað vinna bíðum megii við fcununa, og slekkjr bunan þá jaf.r- harðan, þar sem rutt er ofan af el:ii. Einnig skal sklpa fleiri en e'na ruðn- ingssveit um hverja bunu, þegar hey brennur, hefilspænir, ull o. s. frv. því að erfitt er að ryðja og tl ótlegast að slökkva í g æðum J:eim, s:m iu t er frá. Myndin sýnir sérst. gerð af dúk, sem fest er undir loftiö, til jaess að taka á móti vatnsrennsli af efri hæðinni.

x

Eldsvarnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eldsvarnablaðið
https://timarit.is/publication/701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.