Eldsvarnablaðið - 01.01.1938, Blaðsíða 3
ELDSVARNABLAÐIÐ
1
ELDSVARNABLAÐIÐ
starfsemi sína í þeim efnum með sýndi m. a. hinar helztu orsakir
hinni fyrstu eldsvarnaviku, er hald- bruna í Reykjavík.
in var í :<iepíember í fyrra. Er all- — Samkomulagi var náð við alla
ítarlega frá þeirri viku sagt í blað- skólastjóra bæjarins um að hefja
inu Sæbjörgu — 3.—4. tbl. 1937 — æfingar í skólunuin' í því að láta
en það hefti blaðsins var sérstaklega nemendur ganga fljótt og skipu-
helgað eldsvörnum. lega út úr skólahúsunum, sem flest
eru úr timbri. Slíkar æfingar eru
Enn á ný hefir félagið ráðist í alstaðar álitnar nauðsynlegar, til að
að halda eldsvarnaviku og þykir rétt hindra hræðsluuppþot meðal nem-
að þetta nýja blað — Eldsvarna- enda, ef eldsvoða bæri snögglega
blaðið — sem eftirleiðis mun koma að höndum. Aðeins einn, at hin-
út í ílok hverrar eldsvainaviku, segi um mörgu skólum bæjarins, hafði
nánar frá því, sem gerzt hefir í áður haft slíkar æfingar.
eldsvarnaviku þessa árs, og hvers Sérstök áherzla var lögð á það að
árangurs megi aí henni vænta. útvega almenningi og öllum gisti-
Alls hafa birtzt 12 greinar í blcð- húsuni bæjarins björgunarlínur. Ár-
um bæjarins um eldsvarnamál þessa angurinn var sá, að inörgum fjöl-
viku — flest fræðslugreinar með skyldum voru útveguð slík björg-
myndum. unaráhöld og auk þess eftirtöld-
Þrjú útvarpserindi hafa verið ílutt unr gistihúsum: Hotel Skjaldbreið,
á vegum eldsvarnavikunnar af þeim Hotel Vík og Hotél Heklu.
Pétri Ingimundars^'ni slökkviliðsstj. Ennfremur höfum við beitt oss
Halldóri Stefánssyni forstjóra Bruna fyrir því, jað í samkotnuhúsum þeiin
bótafél. ísl. og Dr. Birni Björns- og skólahúsum, þair senr liurðir á út-
syni hagfr. Reykjavíkurbæjar. — göngudyrum opnast inn en ekki
Állir þessir nienn hafa og reynst út, verði slíkt lagfært hið bráð-
oss hjálplegir á ýnrsan annan máta. asta, því eins og kunnugt er, hefir
— Kvikmynd, um eldsvarnir, var það oft oirsakað stórkostleg slys
sýnd og þótti mjög fróðleg, enda við bruna, er hurðir lrúsanna hafa
alveg ný fræðsluinynd, tekin af hinu opnast innávið.
þekkta norska félagi „Norsk Brand- f fyrra komumst vér í samband
vern Forening', sem gerði starfsemi við eidsvarnafélög á Norðurlöndunr,
vorri þann greiða að Iána oss nryird- sem öll lrafa enn gefið oss mik-
ina endurgjaldslaust. ið at" bókum, blöðunr og myndunr,
Sýningar voru lraldnar í tveimur en slík gögn eru oss nrjög nauðsyn-
búðargluggum og vöktu þær báðar leg í starfi voru.
nrikla athvgli, einkunr sú stærri, er J. O. J.
Eldsvarnir
I íslenzkunr lögum unr bruna-
nrál er svo fyrir mælt, að sér-
hver kaupstaður, sem telur fleiá
en 300 íbúa, skuli hafa sitt eigið
slökkvilið og útbúnað til þess að
slökkva eld. Þetta eru þær aðal-
eldsvarnir, senr hið opinbera fy.ir-
skipar til öryggis almenningi og
eignunr tnanna, gegn hinunr mikla
vágesti, eldinum. — Annar þáttur
jtess opinbera í cldsvarnanrálunr er
að gefa út lög og reglugerðir unr
þessi nrál o^g sjá unr að þær séu
haldnar. Þessar eldsvarn r eru mik-
ilvægar og ágætar. En til eru aðrar
eldsvarnir,, senr einnig eru nauðsyn-
legar.
Þær eldsvarnir eru in. a. fólgn-
lajr* í því að vekja álruga almennings
á því að vera ávallt á verði gegn
eldinum. Veita fræðslu unr eldfinra
hluti og efni, sem algeng eru í dag-
Lega lífinu. Oera fólki ljóst, hvað
gera skal til þess að kæfa eld í
upphaíi. Hvernig oft og tíðunr nregi
forðast eldsvoða nreð varkárni og
þekkingu. — Láta nrönnunr í té
fræðslu og leiðbeiningar um hvaða
slökkvitæki og björgunarálröld séu
góð og nauðsynleg og fl. og fl.
Við jressa lrlið eldsvaríra hefir
lítil rækt verið, lögð hér á landi,
fyr en Slysavarnafélagið — slysa-
varnir á landi — hóf fræðslu-