Skátinn - 15.01.1935, Blaðsíða 1
I
!• arg. Airureyri, janúar 1935 1. ttl.
Kæru "FálKar" minir.
Eg ósica ykkur öllum innilega góða
komandi árs og þakka ykkur fyrir hið liðna.
Berið nýjárskveðjur minar til allra annara
skáta, sem þið þekkið.
Jón Norðfjörð
-deildarfor.-
Erá deildarforingja
66e©©6868©060 til ung-"Fálkanna".
eeeoaee-seeeeeeeeeeeees
Kæru skátabræður og vu'.r.
A’-lxr þekkxó bxð skáx-alögin ykkar.
Vxtið hvao þau eru fajj-.-g og vxtið að þeim
e.xgr.ð þxð að hlýða. Ef þxð hlýðið þeim
-evðj.ð þið góðir menn og gegnir, er þið er-
'ic oronir fullorðnxr, - menn, sem ail.Lir
geoa sec að hafa verxð skátar og sem verða
land1 sxnu, foreldrum, kennurmm, skát-afor-
xng.inm og öðrum yfírhoðurum þeirra til soma
og (>leði.
Ekkert mun verá eins mikið varið i
á lifshei ðinni , eins og það o.ð öllum sem
þekkia mann þyki vænt um mann. Ef þið hald-
:• o vel skátalögxn, þá þykir öllum vær.t um
ykknr, af þvi að þá verðið þið góðir menn.
Gerstaklega vxl eg henda ykkur á
ac ef forelarar ykkar, eða. aðrxr yfirhoðar-
e.r h: ð.ja ykkur að gera eitthvað, þá exgið
þ:ð, skv. skátalögunum, strax að segja "já"
og segja það hrosanai, og vinna verkið
strax, Ef þið hseðuð einhvern að gera eitt-
hvað fyrir ykkur, og hann i stað þess að
gera þaö, annaðhvort svaraði ólundarlega
og rneð totu "Nei", eða gerði það með hang-
andi hendi og illa, þá mundi ykkur þykja
leiðinlegt að hafa heðið hann. Nei, þeir,
sem hiðja skáta að gera sitthvað, eiga ekki
einivn^is rétt á að vera ánægðir með hvað
hnnn svarar glaðlega játandi, heldur lika
vfxr þvi, hvað hann vinnur verkxð vel og
F-urvj.skusamlega.
Tleynið einnig ávalt að vera sann-
orðir og góðir við alla - hæði menn og dýr.
Haf:. 5 i heiðri aldrað fólk og þá, sem á
eirthvern hátt eiga hágt. Munið, að ef svo
væri ástatt fyrir ykkur, þá munduð þið þola
ílla, ef ykkur vasri ekki sýnd hlýja og um-
önnun. Munið að það sem þið viljið að ykk-
ur sé gert, eigið þíð einnig að gera öðrum.
Verið sérstaklega góðir við dýrin. Þau eru
mállaus og geta ekki sagt ykkur hvort þeim
lxður illa eða vel. En ef þið eruð góðir
við þau, þá fáxð þið trygga vini þar sem
þau eru, Cg sá, sem er góður við dýr, er
lika góðui- við menn. Getxð þið hugsað
ykkur ljctai'a en að misþvrma vaxnarlausu
dýx'i ? Forð.-i st að gera það og kcmið i veg
fyri.i' að r.ðrir geri það.
Bevnið að hjálpa ykkur sjálfir eins
og þið gebxð og verið ætið kurteisir og
vingjarnlegxr vxð alla. Það er ekkx neinum
skáta soauandx að liggja ávalt upp á öðrum
með það. sem hann þarf að fá gert. Margt
af þvi’ getur hann gert sjálfur og það sem
hann getur gert sjálfur á hann að gera.
Mamma ykkar og pahbi hafa ætið nóg að gera
og þc.’i verða glöð þego.r þau sjá að þxð eruð
duglegjr. Svarið ekki illu til og reynið
að forðnst ljótan munnsöfnuð. Það er ekkx
góður skáti, sem hlótar og foi'mælir, eða
sem notax ofstopa við aðra.
Verxð ávalt hjálpsamxr vxð alla,
sem þið sjái' að þurfa hjálpar við. Skáti,
sera er sannur skáti, biður ekkx eftir þvi
að hanr. sé heðinn að gera gott, Hann gex’ir
það án þess að hann sé beðinn. Munxð eftir
þvi .
NÚ ætla eg að segja ykkur ofurlitla
sögu.
í hæ einum, svipuðum að steerð og
Akureyri, var skátafélag, sem starfaði vel.
Einusxnni kom þangað farþegaskip, sem stóð
þar litið við. Bétt um lexð og skipið var
að fara aftur, mundi einn farþegi eftir
því að hann þurftx að koma árxðandx sim-
skeytx á simstöðina. Af þvi að skipið var
að fara, gat hann ekki farið með það sjálf-
ur og var i vandræðum með, hvern hann ætti
að hiðja fyrir það, og fór að tala um vond-
rajði sxn við annan farþega. Þá kemur allt
i einu til þeirra litill piltur, sem hafði
staðið á hryggjunni og heyrt hvaó.fram fór
og segir:glaðlega: "Fyrirgefið, - má eg
ekki fara með skeytið fyrxr yður?" Maður-
inn var efins um hvort óhætt vexti að tiðja
svona litinn snáða fyrir skeytið og hikaði
við, En þá vikur sér að-þeim gamall verka-
maður, sem lika hafði verið á hryggjunni,