Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.06.2006, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 29.06.2006, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 26. tbl. 24. árg. 2006 Fimmtudagur 29. júní Upplag 8.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 Smábátabryggjurnar voru troðfullar af ungum veiðimönn- um á þriðjudaginn er hin árlega dorgveiðikeppni stóð yfir en Hafnarfjarðarbær stendur að keppninni. Í blíðskaparveðri renndu 6-12 ára krakkar fyrir fiski og voru veiðarfærin fjölbreytt og gular baunir ekki óalgeng beyta. Kolka Hrönn Ágústsdóttir veiddi stærsta fiskinn, 428 g ufsa og Breki Sigurjónsson veiddi flesta fiska, 17 stk. Greinilegt var að börnin höfðu mjög gaman af veiðinni þó ýmsum hryllti við þessum „ógeðslegu“ fiskum og kannski þekktu börnin fiskitegundirnar betur áður fyrr þegar allt snérist um sjósókn. KB LÍFEYRIR ... flú átt fla› inni! Opið alla daga til 21 HVALEYRARBRAUT www.as.is Sími 520 2600 350 krakkar í dorgveiði Er sjómennskan Hafnfirðingum enn í blóð borin? Kolka Hrönn Ágústsdóttir íbyggin við veiðarnar. Enn má sjá skreiðarhjalla í notkun á Vallarsvæðinu hvað sem síðar verður. Framkvæmda- ráð tekur yfir sex stofnanir Megin verkefni fram- kvæmdasviðs verða: mann- virkjagerð, eignarekstur, veitu- starfssemi og umferðarmál. Framkvæmdasvið tekur yfir rekstur eftirtalinna A-hluta stofnana og B-hluta fyrirtækja: Fasteignafélag Hafnarfjarðar (eignasjóður), Þjónustumið- stöð Hafnarfjarðarbæjar, Um- hverfis- og hönnunardeild (eignasjóður gatna), þ.m.t. um- ferðarmál, Húsnæðisskrifstofa Hafnarfjarðar, Vatnsveita Hafnarfjarðar, Fráveita Hafn- arfjarðar ásamt regnvatnsveitu. Í stjórn framkvæmdaráðs sem fer með þau mál sem undir framkvæmdasviðið falla voru kosin: Gunnar Svavarsson, for- maður, Hafrún Dóra Júlíus- dóttir, varaformaður og Ingi- mar Ingimarsson frá Sam- fylkingu og Almar Grímsson og Skarphéðinn Orri Björnsson frá Sjálfstæðisflokki. Árni Stefán Jónsson frá VG verður áheyrnarfulltrúi skv. samþykkt bæjarstjórnar. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Galdraði upp spil Þessi unga stúlka fékk aðstoð töframanns til að láta spil sem hún hafði valið rísa upp úr spilastokknum. Varð hún jafn undrandi og áhorfendur á Jóns- messuhátíðinni. Arna (11) hreykin með kolann www.fjallakofinn.is Fyrir allt útivistarfólk! Útivistarverslun • Bæjarhrauni 14 • 550 4900 Komdu í verslunina eða kíktu á vefverslun okkar! skór - fatnaður - bækur og kort - bakpokar - GPS tæki - göngustafir - svefnpokar - pottar og prímusar Skráðu þig á póstlistann og fáðu send öll tilboð! Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað: 26. tölublað (29.06.2006)
https://timarit.is/issue/361334

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

26. tölublað (29.06.2006)

Aðgerðir: