Skessuhorn


Skessuhorn - 05.01.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 05.01.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 1. tbl. 14. árg. 5. janúar 2011 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Útsala Glæsilegir blómvendir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Þórð ur Guðna son björg un ar­ sveit ar mað ur á Akra nesi er Vest­ lend ing ur árs ins 2010. Hlýt ur hann verð laun in fyr ir fræki legt björg­ un ara frek á Langjökli í lok jan ú­ ar. Það voru fjöl marg ir les end ur Skessu horns sem gáfu hon um til­ nefn ing ar sín ar. Raun ar fékk hann fleiri at kvæði en dæmi eru um í ell­ efu ára sögu þess ara verð launa veit­ inga Skessu horns. Sömu sögu er að segja af þrem ur öðr um fjöl miðl um hér á landi því Þórð ur fékk af ger­ andi kosn ingu í kjör inu um mann árs ins á Rás2, Bylgj unni og DV. Marg ir til nefnd ir Alls fengu 37 ein stak ling ar til­ nefn ing ar að þessu sinni. Þeir sem næst ir komu í val inu á Vest lend ingi árs ins voru eft ir tald ir ell efu í staf­ rófs röð ( fengu þrjár til nefn ing ar eða fleiri): Ás mund ur Ein ar Daða son, al þing is mað ur. Bald ur Rafns son, stjórn andi Lúðra sveit ar inn ar í Grund ar firði. Bernd og Hild ur í Brúðu heim um í Borg ar nesi fyr ir braut ryðj enda­ starf sitt. Dav íð Óli Ax els son for mað ur björg un ar sveit ar inn ar Lífs bjarg ar í Snæ fells bæ. Ein ar Ó lafs son kaup mað ur á Akra nesi. Eva Karen Þórð ar dótt ir dans skóla stjóri í Borgar firði. Hjört ur og Unn ur á Hót el Hamri í Borg ar nesi fyr ir störf með at­ vinnu laus um. Ingi björg Inga Guð munds dótt­ ir skóla stjóri Grunn skóla Borg ar­ fjarð ar fyr ir störf að sam ein ingu skóla. Magn ús Þor gríms son for stöðu­ mað ur Svæð is skrif stofu um mál­ efni fatl aðra. Mar grét Guð jóns dótt ir frá Dals­ mynni. Sæ þór Heið ar Þor bergs son í Stykk is hólmi fyr ir björg un ara frek á ár inu og gott starf við rekst ur veit inga stað ar. Sjá við tal við Þórð Guðna son á mið opnu. mm 1. des 2009 1. des 2010 Akra nes 6.555 6.600 Skorra dals hrepp ur 61 57 Hval fjarð ar sveit 626 617 Borg ar byggð 3.543 3.484 Grund ar fjarð ar bær 910 903 Helga fells sveit 64 61 Stykk is hólm ur 1.090 1.103 Eyja- og Mikla holts hr. 139 135 Snæ fells bær 1.701 1.724 Dala byggð 696 687 Reyk hóla hrepp ur 292 278 Fyrsti Vest lend ing ur árs ins 2011 fædd ist á Sjúkra hús inu á Akra­ nesi sunnu dag inn 2. jan ú ar klukk­ an 14.10. Var það Skaga stúlka en for eldr ar henn ar, Edyta Laskowska og Leszek Ro bert Laskowski, hafa búið á Akra nesi sl. fimm ár. Þetta er ann að barn þeirra hjóna en þau starfa hjá Norð an fiski á Akra nesi. Stúlku barn ið var þó ekki fyrsta barn ið sem fædd ist á sjúkra hús inu á ár inu en það var Mos fells bæ ing­ ur sem hlaut þann heið ur. Var það einnig stúlka, dótt ir Ragn heið ar Þor valds dótt ur og Ara Her manns Odds son ar, og kom hún í heim inn kl. 16.48 á ný árs dag. Mæðr um og stúlku börn um heils ast í báð um til­ fell um vel. Á öðr um stað í blað inu segj um við frá því að fæð inga met var ræki­ lega sleg ið á fæð inga deild Sjúkra­ húss ins á Akra nesi árið 2010 þeg­ ar 358 fædd ust. ákj Vest lend ing um fækk aði lítillega milli ára Sam kvæmt bráða birgða töl um Hag stof unn ar frá 1. des em ber sl. fækk aði í bú um Vest ur lands um 0,1% á síð asta ári. Í bú um fjölg aði í sveit ar fé lög un um Akra nesi, Stykk­ is hólmi og Snæ fells bæ, hlut falls­ lega mest í Snæ fells bæ. Fólki fækk­ aði ann ars stað ar og mun ar mest um fækk un í Borg ar byggð þar sem 59 færri bjuggu 1. des em ber sl. mið að við sama tíma 2010. Í heild fjölg aði Ís lend ing um um 643 á síð asta ári, eða 0,2%. Fólki held ur á fram að fækka á lands­ byggð inni, eink um Vest fjörð um. Í flest um stærstu sveit ar fé lög um lands ins fjölg aði, í nær öll um sveit­ ar fé lög um á höf uð borg ar svæð inu og Ak ur eyri. Sam an burð urð ar töl ur í búa fjölda í sveit ar fé lög um á Vest­ ur landi, 2009 og 2010, líta þannig út, mið að við bráða birgða töl ur frá 1. des em ber. þá Fyrsti Vest lend ing ur árs ins á samt móð ur sinni Edyta Laskowska. Pól skætt uð Skaga stúlka er fyrsti Vest lend ing ur árs ins Þórð ur Guðna son er Vest lend ing ur árs ins 2010

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (05.01.2011)
https://timarit.is/issue/378108

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (05.01.2011)

Aðgerðir: